Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.09.1984, Síða 1

Víkurfréttir - 06.09.1984, Síða 1
Veitingasölum KK lokað Veitingastaðnum var lokað skyndilega sl. föstudag að kröfu karlakórsmanna, þar sem samningar tókust ekki við Björn Vífil Sl. fimmtudagskvöld tók stjórn Karlakórs Keflavíkur þá ákvörðun að loka Veitingasölum KK,en Björn Vífill hafði auglýst dansleiki í húsinu um sl. helgi, og var þeim aflýst á síðustu stundu. Að undanförnu hafa stað- ið yfir samningaumleitanir milli karlakórsins og Björns Vífils Þorleifssonar um áframhaldandi rekstur þess síðarnefnda, en á síðustu stundu komu upp deilu- atriði sem leiddu til þess- arar ákvörðunar stjórnar KK. Á þessu stigi er ekki Ijóst hver verður framvinda mála og einnig töldu aðilar máls- ins ekki rétt að rekja nánar ástæður fyrir þessari ákvörðun húseiganda, þ.e. Karlakórs Keflavikur. Mun því nánari umfjöllun um málið bíða síðari tíma. epj. Veislusalir KK viö Vesturbraut. Alvarlegur vinnuafls- skortur í fiskvinnslunni tog til lands. Var hann kom- inn að bryggju í Njarðvik um kl. 8.30. Tók lögreglan þar á móti piltinum og fór með hann á stöðina þar sem foreldrar hans sóttu hann. Hafði hann fyrr um nóttina tekið fleka þennan í Njarðvíkur- höfn, en hér var á ferðinni svokallaður tunnufleki, og eftir að hafa losað hann rak flekann stjórnlaust til hafs. Var pilturinn undir áhrifum áfengis, auk þess sem hann var kaldur og blautur eftir að hafa fallið í sjóinn er verið var að taka hann um borð í trillubátinn. - epj. Skortur á byggingalóðum í Keflavík Nú stefnir í óefni með bygg- ingalóðir í Keflavík, sem henta verktökum, þ.e.a.s. raðhúsa- og fjölbýlishúsa- lóðir, en einbýlishúsalóðir eru umfram eftirspurn, þó í litlu sé. Til að bæta úr þessu hefur bygginganefnd Keflavíkur iagt til að farin verði sú leið að óska eftir tillögum um breytt deiliskipulag við Týs- velli og Ránarvelli í IV. áfanga Heiðarbyggðar (Vallabyggðar), þeim hluta sem ekki hefur verið úthlut- að, þannig að þar megi þyggja smærri einbýlishúsá smærri lóðum en nú er ráð- gert. - epj. Nú þegar skólarnir eru að hefjast hefur vinnuafls- skortur stóraukist hér á Suðurnesjum. Gerir þetta aðallega vartviðsig ísjávar- útvegi s.s. í frystihúsunum. Er vitað um að sum þeirra eru hálf óstarfhæf vegna vöntunar á fólki, en flest hafa þau haft úr nægum afla að vinna að undanförnu. Að sögn Björns Ólafs- sonar hjá Baldri hf., vantar það fyrirtæki a.m.k. 20 manns til almenra frysti- hússstarfa, þrátt fyrir að þeir bjóði sveigjanlegan vinnutíma. Er ástandið mjög svipað hjá flestum frystihúsum á Suðurnesj- um. - epj. Ungum pilti bjargað af fleka - eftir að hafa rekið 2-300 metra frá landi Umhverfisnefnd Njarðvíkur: Veitir ekki viðurkenningar í ár Umhverfisnefnd Njarð- víkur hefur ákveðið að ekki komi til viðurkenninga eða annarra fegrunarverðlauna í bæjarfélaginu af þeirra hálfu á þessu sumri. Telur nefndin að garðeigendur og aðrir fbúar hafi ekki getað sinnt lóðum og umhverfi, eins og þeir ann- ars hefðu viljað, því þar hafi veðurfarið spillt um of fyrir, að mati nefndarinnar. Þá hefur nefndin ekki séð ástæðu til að veita fyrirtækj- um viðurkenningu að þessu sinni. Engu að siður er það mat nefndarinnar að þrátt fyrir allt hafi heildarútlit bæjarins lagast mikið að undanförnu, og vonast nefndarmenn að framhald verði á umhverfismálum í bæjarfélaginu. - epj. SÓL Á GARÐVANGI Ljósm.: epj Um kl. 7.55 sl. sunnudag var lögreglunni í Keflavík gert viðvart um að þaðsæist til flekaá reki og væri maður á honum. Er betur var að gáð kom í Ijós að flekann rak stjórnlaust á haf út og var kominn 2-300 m frá landi. Náði lögreglan þegar tal- stöðvarsambandi í gegnum FR-stöð ítrillubátinn Grétar GK 123 frá Njarðvík, sem var á leið í róður. Um borð í Grétari var Reynir Ólafsson Þórustíg 4, Njarðvík, og var hann beðinn að fara á stað- inn og bjarga manninum, sem hann og gerði, auk þess sem hann tók flekann í Flekinn kominn i höfn.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.