Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.09.1984, Side 2

Víkurfréttir - 06.09.1984, Side 2
2 Fimmtudagur 6. september 1984 VÍKUR-fréttir MÍKUR jtiUit Útgefandl: VlKUR-fréttir hf. Rltst|órar og ábyrg&armenn: Emil Páll Jónsson, sími 2677 og Páll Ketilsson, simi 3707 Afgrelbala, rltatjóm og augl.: Hafnargötu 32, II. haeö Sími 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavik Setnmg og prentur GRÁGÁS HF . Keflavík Aðalfundur UMFN verður haldinn fimmtudaginn 13. septem- ber n.k. kl. 20.30 í Stapa. Stjómin Garður: Fegrunarnefnd veitti þrenn verðlaun Sl. laugardag veitti fegr- þrenn fegrunarverðlaun í Björgu Björnsdóttur og Vil- unarnefnd Gerðahrepps hreppnum. Var hjónunum helm Guðmundssyni, Garð- Útibú Sparisjóðsins i Garði fékk viðurkenningu fyrir sérstaklega fallegt, snyrtilegt og sér- kennilegt umhverfi. Fasteignaþjónusta Suðurnesja ÍBÚÐIR í KEFLAVÍK OG NJARÐVÍK: Glæsileg 3ja herb. íbúð við Heiðarhraun .......... 1.500.000 3ja herb. íbúð við Hringbraut .................... 1.050.000 80 m2 neðri hæð við Heiðarveg með bílskúr ........ 1.100.000 4-5 herb. íbúð við Miðtún ........................ 1.500.000 4ra herb. neðri hæð við Baldursgötu .............. 1.400.000 4 herb. góð efri hæð með bílskúr við Baldursgötu .... 1.900.000 110 m2 neöri hæð viö Austurbraut með bílskúr...... 1.870.000 Neðri hæö við Þórsutíg, Njarðvík, útb. 50% ....... 1.100.000 Efri hæð við Klapparstíg ......................... 1.200.000 RAÐHÚS - PARHÚS - EINBÝLISHÚS: 100 m2 raðhús ,,tilb. undirtréverk", m/bílsk. við Heiðarholt 1.800.000 136 m2 parhús „tilb. undir tréverk", (teikn. fyrirliggjandi) með bílskúr við Norðurvelli ........................... 2.300.000 135 m2 raðhús við Greniteig með bílskúr ............... 2.550.000 raðhús með bílskúr við Brekkustíg í Njarðvík, góð eign 1.800.000 120 m2 einbýlishús (nýlegt) með bílskúr, við Kópabraut í Njarðvík ............................................ 2.300.000 Höfum á skrá einbýlishús og raðhús í Grindavík, Höfnum, Garöi og Sandgerði. Leitiö upplýsinga. Glæsileg nýleg neöri hæö viö Brekkubraut í Keflavík. „Góður staður“. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Brekkustigur 1, Sandgeröi. Hólagata 6, Sandgerði. FÍFUMÓI 1A - NJARÐVÍK 2ja herb. íbúðir í smíðum. Aðeins örfáar íbúðir eftir. (Húsnæðisstjórn- arlán allt að kr. 660.000). Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, II. hæð - Keflavík - Sími 3441, 3722 Verðlaunagaröurinn 1984 að Garðbraut 86, Garði. Hjónin Björg Björnsdóttir og Vilhelm Guðmundsson við hliðina á verðlaunasteininum, sem þau fengu. Byggingaval opnar í Grindavík Ekki alls fyrir löngu opnaði verslunin Byggingaval útibú i Grindavik i samvinnu vió verslunina Bláfell aö Hafnargötu 1-3. Að sögn Hallgrims Hallgrimssonar, útibússtjóra, veró- ur verslaó meö ýmsar þungar byggingavörur. Hann sagöi aö vióbrögö fólks heföu veriö ágæt, en þetta væri allt á byrj- unarstigi og aö þeir væru i bráðabrigðahúsnæði. Hall- grimur sagöi þó aö þetta stæöi til bóta. - eþg.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.