Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.09.1984, Síða 3

Víkurfréttir - 06.09.1984, Síða 3
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 6. september 1984 3 Slysagildra við Heiðarhorn Þegar hús eru óeðlilega lengi í byggingu veldur það alltaf óánægju annarra hús- eigenda í nágrenninu. Við Heiðarhorn er þetta hús sem sést á myndinni, hálfklárað í hverfi sem ann- ars er komið í gott horf. Auk þess að vera hálfklárað er þannig gengið frá málum að húsið er hálfgerð slysa- gildra fyrir börnin i ná- grenninu, auk þess sem eins og sést á myndinni, er timbur á víð og dreif við húsið. Vonandi sér eigandinn sér fært að ganga þannig frá húsinu að það verði ekki lengur þyrnir í augum ná- grannanna eða slysahætta fyrir börnin. - epj. Slysagildran við Heiðarhorn. Á myndinni hér að olan sjást lorsvarsmenn þeirra aðila er standa að námsneiðum fyrir fólk i verslunarstétt. F.v.: Gunnar Sveinsson KS., Magnús Gislason VS, Guðjón Ómar Hauksson FKS, og Hjálmar Árnason frá FS. Hjónin Drífa Björnsdóttir og Ingimundur Guðnason fengu viðurkenningu fyrir fallega lóð og umhverfi. Háteigur 14, Keflavik: Sérlega hugguleg 2ja herb. íbúð. Sér inngangur. 1.250.000. Háteigur 16, Keflavik: Glæsileg 3ja herb. ibúð ásamt bíl- skúrssökkli. Parket á öllu. 1.600.000. KEFLAVÍK: Góð 3ja herb. íbúð ásamt tvöföldum bílskúr, við Vatnsnesveg. Skipti á ódýrara. 1.450.000. 3ja herb. íbúð við Hátún, hagstæð kjör. 1.200.000. Glæsilegar 3ja herb. íbúðir við Heið- arhvamm. 1.400-1.500.000. Góð 3ja herb. íbúð við Brekkubraut ásamt bílskúr. Góður staður. 1.550.000. 110 ferm. 4ra herb. ibúð við Hring- braut. 1.650.000. 160 ferm. íbúð við Austurgötu ásamt bílskúr. 1.580.000. Nýtt 114 ferm. raðhús við Heiðarholt ásamt bílskúr. 2.800.000. Nýlegt 138 ferm. einbýlishús við Heiðarbakka, ásamt tvöföldum bíl- skúr. Ekki fullgert. 2.750.000. Gott 136 ferm. einbýlishús við Lang- holt ásamt 40 ferm. bílskúr. 3.500.000. Gott Viðlagasjóðshús við Elliðavelli, góðurstaður. 2.100.000. Eignamiðlun Suðurnesja Fasteignaviðskipti: Hannes Arnar Ragnarsson Sölustjóri: Siguröur Vignir Ragnarsson braut 86, afhentur sæbar- inn steinn með gullplötu sem á stendur ..Verðlauna- garður 1984“. Þá var útibúi Sparisjóðs- ins veitt viðurkenning fyrir sérstaklega fallegt og sér- kennilegt umhverfi, og að lokum var hjónunum Drífu Björnsdóttur og Ingimundi Guðnasyni að Hraunholti 4 veitt verðlaun fyrir fallega lóð og snyrtilegt umhverfi. Kom það í hlut Sigrúnar Oddsdóttur, formannsfegr- unarnefndar Gerðahrepps, að afhenda verðlaunin, en þetta er þriðja árið í röð sem slíkt er gert í Gerðahreppi. epj. Úr garðinum að Hraunholti 4 i Garði. Margrét Lilja Valdimarsdóttir og Maria Guðfinnsdóttir með viðurkenningarskjal það, sem Sparisjóðnum var afhent. Birkiteigur 6, Keflavík: Hugguleg 2ja herb. ibúð, ætluð fyrir eldrafólk. 1.250.000. Suðurgata 50, Keflavik: Gott einbýlishús á tveimur hæðum, geta verið tvær íbúðir, ásamt bílskúr. 3.100.000. SANDGERÐI: Gott 96 ferm raðhús við Ásabraut ásamt bílskúr. 1.750.000. 62 ferm. einbýli við Norðurgötu, laust strax. 950.000. GARÐUR: 134 ferm. timburhús við Lyngbraut ásamt tvöföldum bílskúr. 1.980.000. 143 ferm. einbýli við Gerðaveg. Hag- stætt verð og kjör. Suðurgata 24, efsta hæö, Keflavík: Góð 140 ferm. sérhæð, ásamt 35 ferm. bílskúr. Mjög hagstætt verð.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.