Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.09.1984, Qupperneq 8

Víkurfréttir - 06.09.1984, Qupperneq 8
8 Fimmtudagur 6. september 1984 VÍKUR-fréttir t=j Gæsluvellir Keflavík Gæsluvellir Keflavíkurbæjar við Miðtún, Ásabraut og Baugholt verða opnir á tímabilinu 17. septembertil 1. maíkl 13-16. Vellirnir verða opnir alla virka daga nema laugardaga. Félagsmálafulltrúi Keflavíkurbæjar NJARÐVÍK íbúðir aldraðra TIL SÖLU við Einstaklingsíbúð í íbúðum aldraðra Vallarbraut 2, Njarðvík, er til sölu. Nánari upplýsingareru veittará bæjarskrif- stofu Njarðvíkur. Umsóknir um kaupin berist undirrituðum fyrir 1. október 1984. Njarðvík, 5. sept. 1984. Bæjarstjóri Tónlistarskólinn í Garði Innritun verður dagana 10., 11. og 12. sept- ember, í Akurhúsum, frá kl. 15 - 17, sími 7242. Nemendafélag Holta- skóla auglýsir: Okkur bráðvantar sófasett, sófaborð og sjónvörp, í félagsaðstöðu nemenda. Helst gefins eða fyrir lítinn pening. Hafið samband sem fyrst við Heru í síma 1135, Björn í síma 3354 eða Skúla í síma 3484. Holtaskóli Samtaka nú . . . best að bæta svolitið i sjóinn . . . ... jæja, þá erum við komnir á flot. Ljósm.: pket. Fékk gjafir frá vinnufé- lögum og vinnuveitanda i tilefni 70 ára afmælis síns Hún átti varla orð til að lýsa undrun sinni, hún Sig- ríður Þorbjörnsdóttir, þegar hún hafði verið kölluð inn á kaffistofuna í Gerðaröst í Garði sl. föstudag. Enda ekki að furða, konan hafði ákveðið að fara erlendis um sl. helgi og þar aetlar hún að LÍTILLI TRILLU . . . Framh. af baksíðu 3, og um borð voru tveii menn úr Njarðvík. Haiði gír bátsins bilað, þó þannig að hann gat bakkað og því var hann aldrei í verulegri hættu, enda veðu- gott. Eins kom i Ijós, að eftir að þeir höfðu kallað út neyðar- kallið, færðu þeir sig yfir á aðra rás og því náðist aldrei samband milli aðila. Tók lóðsbáturinn hinn bilaða bát í tog og var komið til Keflavíkur um kl. 22.40. epj. Njarðvíkingar! Vangoldin fasteignagjöld hafa þegar verið send fógeta til innheimtu. Einnig eru lögtaksaðgerðir hafnar á van- greiddri fyrirframgreiðslu útsvars og að- stöðugjalda. INNHEIMTA NJARÐVÍKURBÆJAR dvelja næstu vikur, en á meðan hún er úti verður hún 70 ára, og því ákváðu vinnufélagar hennar og vinnuveitandi að hylla hana áður en hún færi út. Var blaðamaður Víkur- frétta viðstaddur þennan skemmtilega atburð, sem hófst með því að Guðmund- ur Páll Jónsson skrifstofu- stjóri, ávarpaði Sigríði og færði henni síðan blóma- körfu og gullúr að gjöf frá fyrirtækinu. Síðan færði Benedikt verksmiðjustjóri henni blóm, gullfesti og gullhring að gjöf frá starfs- fólkinu. Að sögn þeirra starfs- manna sem blaðið ræddi við, eru fáir starfsmenn Gerðarastar eins léttir og skemmtilegir og afmælis- barnið, en hún hefur starf- að þarna síðan fyrirtækið hóf starfsemi sína. Víkur-fréttir færa henni bestu afmælisóskir á sjö- tugsafmælinu, sem verður 12. sept. n.k. - epj. Guðmundur Páll Jónsson afhendir gjöfina frá fyrirtækinu. Benedikt Jónsson afhendir gjöfina frá vinnufélögunum.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.