Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.09.1984, Qupperneq 14

Víkurfréttir - 06.09.1984, Qupperneq 14
14 Fimmtudagur 6. september 1984 VÍKUR-fréttir EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT, ÞÁ ER ÞAÐ í VÍKUR-FRÉTTUM. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Stafnes- vegur 6, efri hæð, Sandgerði, þinglýst eign Marteins Ólafssonar o.fl., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavik, innheimtumanns ríkissjóðs, Vil- hjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Veðd. Landsb. (slands, Tryggingastofnunar ríkisins, Jóns G. Briem hdl. og Haf- steins Sigurðssonar hrl., þriðjudaginn 11. seþtember 1984 kl. 10.00. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Víkurbraut 3, neðri hæð, Sandgerði, þinglýst eign Db. Hannesar Arn- órssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Vilhjálms H. Vil- hjálmssonar hdl. og Tryggingastofnunar ríkisins, þriðju- daginn 11.9. 1984 kl. 10.15. Sýslumaöurinn I Gullbringusýslu Nauðungaruppoð sem auglýst hefur verið i Lögb.bl. á fasteigninni Holtsgata 28 í Sandgeröi, þinglýst eign Richards H. Richardssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Trygginastofnunar ríkis- ins og Veðd. Landsb. Islands, þriðjudaginn 11.9. 1984 kl. 10.30. Sýslumaðurinn i Gullbrlngusýslu Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Suðurgötu 40 i Sandgerði, þingl. eign Rafns S. Heiðmundssonar, fer fram áeigninni sjálfri að kröfu Guðmundar Jónssonar hdl., Jóns G. Briem hdl. og Árna Einarssonar hdl., þriðjudaginn 11.9. 1984 kl. 10.45. Sýslumaðurinn I Gullbringusýslu Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Hólagata 11, Sandgerði, þinglýst eign Péturs Guðlaugssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Kristjáns Stefánssonar hdl., Ólafs Ragnarssonar hrl. og Garðars Garðarssonar hdl., þriðjudaginn 11.9. 1984 kl. 11.00. Sýslumaðurinn I Gullbringusýslu Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Suðurgötu 5 í Sandgerði, þinglýst eign Ólafs I. Ögrnundssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Hafsteins Sigurðssonar hrl. og Garðars Garðarssonar hdl., þriðju- daginn 11.9. 1984 kl. 11.15. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Brekku- stigur 20, neðri hæð, í Sandgerði, þinglýst Antons Ófeigs Antonssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Veðd. Landsb. íslands, Garöars Garðarssonar hdl., Trygginga- stofnunar ríkisins, Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og Jóns G. Briem hdl., þriðjudaginn 11.9. 1984 kl. 11.30. Sýslumaðurlnn i Gullbringusýslu Nauðungaruppboð sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Ásabraut 8 í Sandgerði, þinglýst eign Aðalsteins Sigfússonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl., þriðjudaginn 11.9. 1984 kl. 11.45. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu Nauðungaruppboð sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Hvassahraun 5 í Grindavík, þingl. eign Jóhanns Arasonar, fer fram áeign- inni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Jóns G. Briem hdl. og Garðars Garðarssonar hdl., þriðjudaginn 11.9. 1984 kl. 13.30. Bæjarfógetlnn i Grlndavik Kristin, - ásamt keppendunum 29 og foreldrum hluta þeirra. GOLF: „Svaf ekki ,,Kristínarmótið" var haldið í Leirunni fimmtu- daginn 30. ágúst sl. Það má teljast öruggt, að sjaldan gefur að sjá annan eins eftirvæntingar- og gleðisvip eins og á börnun- um, sem taka þátt í þessu móti. Þau mættu í sínu fín- asta pússi, klippt og strok- in, og fljótlega fréttist að sumir hefðu átt erfitt með svefn nóttina áður. Einn af allra yngstu keppendunum hafði eytt mestum hluta nætur íað hugsa um, hvern- ig hann ætti að spila hverja holu! Engin þreytumerki sá- ust á pollanum er hann mætti til keppninnar. Kristínarmótið var nú haldið í 5. sinn. Keppendur voru nú 29, en til gamans má geta þess, að þegar mótið var haldið í fyrsta sinn voru keppenduraðeins níu. Ragnarsbakarí hefur sýnt ,,Kristínarmótinu“ þann heiður að gefa hina glæsi- legustu rjómatertu, og er það nú orðinn árlegur við- buröur. Foreldrar barn- anna mættu margir hverjir í mótslok og þáðu veitingar. Var reglulega skemmtilegt að sjá svo mörg ný andlit í fyrir mótið“ golfskálanum. Veður var hið fegursta, ótrúlegt en satt, en sl. 2 ár urðu bless- uð börnin að berjast í háv- aðaroki og rigningu. Sportvöruverslanirnar Sproti og Sportvík gáfu báðar aukaverðlaun og hlutu þau eftirtaldir: Sigurður Valur Árnason, næstur holu á 2. braut á litla vellinum (2. fl.). Sigurður Marelsson, næstur holu á 2. braut á litla vellinum (1. fl.). Marinó Már Magnússon, næstur holu á 6. braut á stóra vellinum. LITLI VÖLLUR: Úrslit urðu þessi: 1. flokkur: 1. Arnar Ástþórsson . 71 2. Gunnlaugur Björgv. 72 3. Sigurður Marelss. . 78 2. flokkur: 1. Davíð Jónsson .... 70 2. Ríkharður Ibsen ... 77 3. Sigurður V. Árnas. 87 STÓRI VÖLLUR: 1. Marinó M. Magnúss. 67 2. Jóhann Júlíusson . 76 3. Einar Jónsson .... 78 Aðstandendur „Kristínar- mótsins" senda þakklæti til eigenda sportvöruverslan- anna Sportvíkur og Sprota, og til Ragnars í Ragnars- bakríi. - ks. ,,Mamma, það er mynd af þér á diskinum", sagði Marinó Már, ,,Kristinarmeistari‘‘. Dýrmætur sigur Víðis á FH Víðir náði í dýrmæt stig um síðustu helgi er þeir unnu FH meðtveimurmörk- um gegn engu í einum opn- asta og skemmtilegasta leik sumarsins í Garðinum. Víðir hefur með þessum sigri færst nær 1. deildar- sæti að ári og nú geta að- eins (BV og (BÍ ógnað Vlðis- liðinu, sem er nú með 27 stig og á tvo leiki eftir, gegn Einherja á Vopnafirði og Njarðvík heima. (Bl og (BV eiga eftir einnbyrðis leik á Isafirði um næstu helgi, þannig að aðeins annað liðið getur veitt Víði keppni, því ólíklegt verður að teljast að heppnin verði með Víðis- mönnum þriðju umferðina í röð og jafntefli verði úrslitin á Isafirði. Allt veltur þetta að sjálf- sögðu á því að Víðir vinni Einherja, sem verður að teljast líklegt, og nái sigri gegn Njarðvík I síðasta leiknum. Nái þeir sex stig- um úr þessum leikjum þá eiga Suðurnesin tvö lið I 1. deild aö ári. ÍBÍ - 26 stig - eiga eftir (BV heima og Tindastól úti. iBV - 25 stig - éiga eftir (Bl úti og Einherja heima. NÚ ER BARA AÐ STANDA SIG, VlÐIR! bf. Auglýsingasíminn er 1717 Nauðungaruppboð sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Heiðarhraun 42 í Grindavík, þingl. eign Vilhjálms Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Róberts Árna Hreiðarssonar hdl., vegna Db. Einars Viöars hrl., þriðjudaginn 11.9.1984 kl. 13.45. Bæjarfógetinn í Grlndavik Nauðungaruppboð sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Miðgarður 2 í Grindavík, þinglýst eign Netagerðarinnar Möskva sf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Iðnlánasjóös, Byggðasjóðs, Hákonar H. Kristjánssonar hdl. og Valgarðs Briem hrl., þriðjudaginn 11.9. 1984 kl. 14.15. Bæjarfógetinn i Grlndavfk Hér er staðan fyrir leiki helgarinnar ásamt þeim leikjum sem þessi þrjú lið eiga eftir: FH - 34 stig - íslands- meistarar 2. deildar 1984. Víðir - 27 stig - eiga eftir Einherja úti og UMFN heima.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.