Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.09.1984, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 06.09.1984, Blaðsíða 19
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 6. september 1984 19 Föstudagur 7. sept.: 19.35 Umhverfis jöröina á áttatíu dögum 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Á döfinni 20.45 Grinmyndasafnið Nauðungaruppboð sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Sólvangur í Höfnum, þingl. eign Leós M. Jónssonar, fer fram áeigninni sjálfri að kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl., miðvikudag- inn 12.9. 1984 kl. 15.15. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Hringbraut 136B í Keflavík, þinglýst eign Guðjóns Gunnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, Veðd. Landsb. (slands, Vilhjálms Þórhallssonar hrl. og Garðars Garðars- sonar hdl., fimmtudaginn 13.9. 1984 kl. 10.15. Bæjarfógetinn i Keflavik Nauðungaruppboð sem augl. hefur verið i Lögb.bl. á fasteigninni Lyngholt 11 í Keflavík, þingl. eign Ævars Þorsteinssonar, fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu Tómasar Þorvaldssonar hdl. o.fl., fimmtudaginn 13.9. 1984 kl. 10.45. Bæjarfógetinn í Keflavik Nauðungaruppboð annað og siðasta á fasteigninni Hátún 6, neðri hæð, í Kefla- vík, þingl. eign Ólafs Haraldssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Veðd. Landsb. Islands, Hafsteins Sigurðs- sonar hrl., Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Ævars Guð- mundssonar hdl., Jóns G. Briem hdl. og Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl., fimmtudaginn 13.9. 1984 kl. 11.00. Bæjarfógetinn í Keflavik Nauðungaruppboð sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Kirkjuvegur 11 í Keflavík, þingl. eign Ólafs Georgssonar, fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu Veöd. Landsb. Islands, Tryggingastofn- unar ríkisins, Vilhjálms Vilhjálmssonar hdl. og Jóns G. Briem hdl., fimmtudaginn 13.9. 1984 kl. 11.15. Bæjarfógetinn í Keflavik Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Austurgata 8, efri hæð, þinglýst eign Aðalsteins D. Einarssonar, fer fram áeigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Jóns G. Briem hdl., fimmtudaginn 13.9. 1984 kl. 11.45. Bæjarfógetinn í Keflavík Nauðungaruppboð sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Sólvalla- götu 42, 3. hæð í vesturenda, Keflavík, þingl. eign Arnar Ingólfssonar, fer fram áeigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Veðd. Landsb. (slands, Jóns G. Briem hdl., Vilhjálms Þórhallssonar hrl. og innheimtumanns rikis- sjóðs, fimmtudaginn 13.9. 1984 kl. 13.15. Bæjarfógetinn i Keflavik Nauðungaruppboð sem augl. hefur verið í Lögb.bi. á fasteigninni Kirkjuvegur 35 i Keflavík, þingl. eign Björns Ragnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Veðd. Landsb. (slands og Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., fimmtudaginn 13.9. 1984 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Keflavík 21.00 Handan mánans Bresk heimildamynd gerð í tilefni af því að 15 áreru liðin síðan menn stigu fæti á tunglið. Þessi merki áfangi er rifjaður upp, en síðan er fjall- að um þróun geimvísinda og framtíð þeirra næsta áratug- inn. 22.10 Eina von hvitu mann- anna (The Great White Hope) Bandarísk bíóynd frá 1970. Aðalhlutverk: James Earl Alexander og Lou Gil- bert. - Myndin er byggð á sögu Jacks Johnson, sem fyrstur blökkumanna verð heimsmeistari í þungavigt árið 1908. 23.50 Fréttir i dagskrárlok Laugardagur 8. sept.: 16.30 fþróttir 18.30 Þytur i laufi 18.50 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Heima er best 21.00 Fjársjóður hertogans Endursýning (Passport to Pimlico) Bresk biómynd frá 1949 s/h. Aðalhlutverk: Stan- ley HoMoway, Margaret Ruth- erford, Hermione Badde- ley og Paul Dupuis. - (bú- ar Pimlicohverfis í Lund- únum ákveða að stofna sjálfstætt ríki eftir að þar finnst fjársjóður frá tím- um Búrgundarhertoga. 22.20 Mó&ir, kona.. læknir (Docteur Francoise Gail- land) Frönsk bíómynd frá 1976. Aðalhlutverk: Girardot, Francoise Peri- er, Jean-Pierre Cassel, Isabel Huppert og Josep- hine Chaplin. - Francoise Gailland er yfirlæknir og prófessor við sjúkrahús í París. Hún er gift háttsett- um embættismanni og eiga þau tvö efnileg börn. Þetta lítur vel út á yfir- borðinu en ekki er allt sem sýnist. 00.00 Dagskrárlok Sunnudagur 9. sept.: 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Geimhetjan 18.30 Mika 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá Fleiri söluíbúðir fyrir aldraða í Keflavík A fundi bæjarstjórnar Keflavíkur fyrr í sumar lögðu þeir Guðjón Stefánsson og Kristinn Guðmundsson fram eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjórn samþykkir að fela bæjarstjóra að leita eftir samningum við bygg- ingaverktaka um byggingu söluíbúða fyrir aldraða með hugsanlegri þátttöku bæjar- sjóðs. Stefnt skal að því að framkvæmdir geti hafist á næsta ári“. Jóhann Geirdal bar fram eftirfarandi viðaukatillögu: „Einnig skal athugaður sá möguleiki að bærinn standi fyrir slíkri byggingu, sem þá yrði boðin út“. Var tillaga Guðjóns og Kristins samþ. 9:0 ásamt við- aukatillögu Jóhanns. - epj. 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Gisella i Harlem Stuttur fréttaþáttur um ný- stárlega upþsetningu á þekktu ballettverki. 21.05 Forboðin stílabók Þriðji þáttur 22.10 Tónleikar í Bústaða- kirkju • siðari hluti. Pétur Jónasson og Hafliði M. Hallgrímsson leika ágítarog selló á Listahátíð 1984. 23.10 Dagskrárlok Nauðungaruppboð sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Kirkjuteigur 15 í Keflavík, þingl. eign Rúnars Guðjónssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Tryggingastofnunar rikisins, Hafsteins Sigurðssonar hrl., Jóns G. Briem hdl., Vilhjálms Þórhallssonarhrl., innheimtu- manns rikissjóðs og Jóns. Hjaltasonar hrl., fimmtudaginn 13.9. 1984 kl. 13.45. Bæjarfógetinn i Keflavík Nauðungaruppboð sem augl. hefurverið í Lögb.bl. á m.b. Heimi KE-77ferfram við skipið sjálft í Keflavíkurhöfn að kröfu innheimtumanns ríkissjóös og Byggðasjóðs, fimmtudaginn 13.9. 1984 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Keflavik Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Kirkjuvegur 45, efri hæðog ris, í Keflavik, þingl. eign Þóris Magnússonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl., Ævars Guð- mundssonar hdl. og Hafsteins Sigurðssonar hrl., fimmtu- daginn 13.9. 1984 kl. 14.30. Bælarfóaetinn í Ketlavík Nauðungaruppboð sem augl. hefur verið í Lögb.bl. á m.b. Jóhannesi Jónssyni KE-79, þingl. eign Jóhannesar Jóhannessonar, fer fram við bátinn sjálfan í Keflavíkurhöfn að kröfu Byggðasjóðs, Tryggingastofnunar ríkisins, Landsb. Islands, Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Jóns G. Briem hdl., fimmtudaginn 13.9. 1984 kl. 14.15. Bæjarfógetinn í Keflavik Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Vikurbraut 6 (fiskverkunar- hús) í Keflavík, þingl. eign Jóhannesar Jóhannessonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Fiskveiðasjóðs (slands, fimmtudaginn 13.9. 1984 kl. 15.15. Bæjarfógetinn i Keflavik Nauðungaruppboð annaöog síðastaáfasteigninni Fifumói 1 b, ibúð 1-1 i Njarð- vík, þingl. eign Boga Agnarssonar.ferframáeigninnisjálfri að kröfu Veðd. Landsb. Islands, Njarðvíkurbæjar og inn- heimtumanns ríkissjóðs, fimmtudaginn 13.9.1984 kl. 15.45. Bæjarfógetinn i Njarðvik Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Hafnargata 82, 1. hæð, í Keflavík, þingl. eign Jennýar Jakobsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms Þórhallssonar Hrl., Veðd. Landsb. Islands, Guðmundar Jónssonar hdl., BaldursGuö- laugssonar hdl., Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Ólafs Gústafssonar hdl., Tryggingastofnunar ríkisins, Jóns G. Briem hdl. og Hafsteins Sigurðssonar hrl., fimmtudaginn 13.9. 1984 kl. 16.00. Bæjarfógetinn i Keflavik Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Álsvellir 2 í Keflavík, þingl. eign GeirsS. Einarssonar, ferfram áeigninni sjálfriað kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Tómasar Þorvaldssonar hdl., Vilhjálms Þórhallssonar hrl., Jóns Þóroddssonar hdl., Kristjáns Stefánssonar hdl., Guöjóns Á. Jónssonar hdl., Björns Ólafs Hallgrimssonar hdl., Inga H. Sigurössonar hdl. og innheimtumanns ríkissjóðs, fimmtudaginn 13.9. 1984 kl. 16.15 Bæjarfógetinn i Keflavík Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Aðalgötu 21 í Keflavík, þingl. eign Hilmars Hjálmarssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Vilhjálms Þórhalssonar hrl., fimmtudaginn 13.9. 1984 kl. 16.30. Bæjarfógetinn í Keflavik

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.