Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.11.1984, Side 2

Víkurfréttir - 15.11.1984, Side 2
2 Fimmtudagur 15. nóvember 1984 VÍKUR-fréttir mun jutfit Útgelandi: VÍKUR-fréttir hf. Rltstjórar og ábyrgöarmenn: Emil Páll Jónsson, sími 2677 og Páll Ketilsson, simi 3707 Afgrel&sla, rltstjórn og augl.: Hafnargötu 32, II. hæö Sími 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavík Setning og prentun: GRÁGÁS HF , Keflavik Bl r SlMI 3776 FITJUM NJARÐVlK SlMI 4909 OKKUR VANTAR BÍLA Á OKKAR MARGRÓMAÐA OG GÓÐA SÝNINGAR- SVÆÐI, VEGNA ÞESS AÐ HJÁ OKKUR SELJAST BÍLARNIR. LÁGT VERÐ Braga-kaffi kr. 30,40 Svali kr. 5.90 Rófur kr. 8,00 WC pappír, 2 rúllur kr. 17,00 Þvottaefni, 3 kg ... kr. 130,00 Tekex kr. 16,00 - Sendum heim endurgjaldslaust. - BREKKUBUÐIN Tjarnargötu 31a - Keflavík - Sfmi 2150 HAFSKIP - SUÐURNES: Vaxandi starfsemi og bætt þjónusta „Skilar sér í lægra vöruverði til neytenda", segir Þorvaldur Ólafsson F.v.: Þorvaldur Ólafsson, forstjóri, Óli Þór Hjaltason og Friójón Þorleifsson, lagermenn. I aprílmánuði sl. opnaði fyrirtækið Hafskip-Suður- nes vörugeymslu fyrir ótoll- afgreidda vöru að Iðavöll- um í Keflavík. Síðan hefur fyrirtækið fært út kvíarnar og er nú með skemmur á þremur stöðum, að Iðavöll- um 3, 5 og 7. Hafskip-Suð- urnes er í raun dótturfyrir- tæki Trésmiðju Þorvaldar Ólafssonar hf., og við tókum því Þorvald tali og spurðum hvernig gengi með nýja fyrirtækið. ,,Þetta hefur gengið prýðilega og er í örum vexti eftir að fleiri hafa komið auga á hagræðinguna sem þetta býður upþ á. Við erum nýbúnir að taka í notkun 1000 m2 húsnæði að Iða- völlum 3 til viðbótar við eldra húsnæðið. Þetta eru þurrar og hlýjar geymslur og fer vel um vöruna. Svo er að sjálfsögðu eftirlit allan sólarhringinn og þjófavarn- arkerfi. Annars verður fram- tíðarsvæði okkarað Iðavöll- um 7. Þar er ætlunin aö hafa allt undir einu þaki og af- girt gámaport í kring. En Fasteignaþjónusta Suðurnesja KEFLAVÍK - NJARÐVÍK: 2ja herb. íbúð við Faxabraut. Góð greiðslukjör...... 780.000 3ja herb. íbúð í sexbýlishúsi við Háteig ........... 1.500.000 Vlðlagasjóðshús við Bjarnarvelli og Elliðavelli. Góðir staðir. Verð frá.................................... 2.150.000 Raðhús við Greniteig, með bílskúr .................. 2.650.000 Einbýlishús við Langholt með bílskúr, góður staður ... 2.350.000 4ra herb. góð íbúð við Hjallaveg ................... 1.550.000 Höfum úrval eigna á skrá i Sandgerði, Garði, Grindavík og víðar. - Upplýsingar á skrifstofunni. Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, II. hæö - Keflavik - Simi 3441, 3722 þangað til verðum við með viðkvæma vöru í húsi nr. 7, iðnaðarhráefni í nr. 5 og matvæli, húsgögn o.þ.h. í nr. 3.“ Hvers vegna vörugey msla á þessum staö? „Staðarval miðast við það að vera nálægt iðnsvæðun- um hér og Reykjanesbraut mun liggja hér f grenndinni í framtíðinni, auk þess sem við erum bæði nálægt flug- velli og landshöfn". Hver er svo helstl kostur- inn viö aö hafa þessa þjón- ustu hér? „Frá opnun höfum við flutt um 1500 tonn af varn- ingi, ca. 500 farmbréf fyrir alls 74 aðila, bæði verslanir og iðnfyrirtæki. Með öðrum orðum flest fyrirtæki á Suð- urnesjum sem eitthvað fást við innflutning. Það gefur því auga leið, að þetta sparar hundruð þúsunda bara við það eitt að geta sleppt óteljandi Reykjavík- urferðum eftir vöru og toll- skýrslum. Nú getur innflytj- andinn gengið að vörunni hér og leyst út jafnóöum, með minna umstangi. Þetta á svo að skila sér f lægra vöruveröi til neytandans. Þar að auki gerir þetta fólki kleift að flytja vöru inn sjálft. Við tökum vöruna ótollaf- greidda við skipshlið, útfyll- um tollskjöl og allt er klárt við bæjardyrnar. Fyrir þá sem áður keyptu í gegnum endurseljanda, heildsala, þýðir þetta að milliliðum fækkar". Tollskjöl fyrir inn- og útflutning Þú mlnnist á tollskjöl, á Innflytjandi ekki aö sjá um þau? „Jú, reyndar, en við tökum að okkur að sjá um allt slíkt. Tollskýrslur fylgja öllum sendingum til.og frá landinu., við tökum við reikningum og innflutn- ingspaþþírum. Þar kemur Framh. á 13. siöu l-X-2 Harður aðdáandi Bjarna Fel. „Ég er harður aödáandi Bjarna Fel, þó hann sé KR- ingur, og sit því blýfastur viö „imbann" á laugardags- kvöldum", segir hinn eld- hressi bankamaöur, Elías Jóhannsson. Elli seglst fylgjast alveg sérstaklega vel með einu liði. Hvaða lið er það? „Nú, auðvitað Man. Utd., mínir menn í Englandi. Þeir ætla að taka deildina núna með trompi. i öðru sæti verða þeir bláu í Everton og Tott- enham í þriðja". Unnið? ,,Ha, ha, jú, ég vann einu sinni hundraðkall. En þetta er að koma. Ég er með 3 gula seðla á viku og er með að meðaltali 6-9 rétta, en það er eins og ég finni á mér að ég fái 12 rétta núna ..." Heildarspá Ella: Leiklr 17. nóvember: Arsenal - Q.P.R....... 1 Aston Villa - South'pton X Chelsea - W.B.A....... X Coventry - Nott'm For. 2 Ipswich - Tottenham .. X Leicester - Norwich ... 1 Watford - Sheff. Wed. . 1 West Ham - Sunderland 1 Charlton - Birmingham 1 Middlesbro - Blackburn X Oldham - Oxford ....... 2 Sheff. Utd. - Man. City X Herslumunur Hólmgeirs Hólmgeir Hólmgeirsson hefði farið rakleitt í topp- sætið í getraunaleiknum ef lið hans, West Ham, hefði ekki brugöist honum og tapaö fyrir Everton. Hólmgeir náði engu að síður 6 réttum og er kominn meðal toppmanna í leiknum. 5 menn eru nú i efsta sæti. En eins og Hólm- geir sagði sjálfur: „Það vantar alltaf herslumun- inn". Það kom berlega í Ijós. hér. - pket. l-X-2

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.