Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.11.1984, Side 8

Víkurfréttir - 15.11.1984, Side 8
8 Fimmtudagur 15. nóvember 1984 VÍKUR-fréttir Afmæli Eggert Ólafsson, Höfn- um, verður 75 ára n.k. laug- ardag 17. nóv. Hann tekur á móti gestum í samkomu- húsinu í Höfnum, frá kl. 16 sama dag. Smáauglýsingar Til sölu sófasett 3 + 2 + 1, vel með farið. Uppl. í síma 2615 eftir kl. 18. Tll sölu Benco sólarbekkur með andlitsperu, húsgögn frá IKEA, frístandandi sturtu- botn, Kenwood segulband og margt fleira. Allt sem nýtt. Uppl. í síma 7250 og 7172. NJarövfk Til leigu 3ja herb. íbúð í tví- býli, leigist í 6 mánuði eða lengur. Laus strax. Á sama stað fæst fallegur hvolpur gefins. Uppl. í síma 2419. Tll leigu 4ra herb. íbúð í Njarðvík frá 1. des. Leigutími 5-7 mán. Á sama stað er Schul hagla- byssa til sölu, 12“ 3/4. Uppl. i síma 3041 eftir kl. 20. Dagmamma - Keflavik Get tekið börn í pössun hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Uppl. í síma 1061. Til söiu Chevrolet Vega '74. Þarfn- ast viðgerðar. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 3686. Til sölu tvær bílskúrshuröir. Uppl. í síma 2150. Sem nýtt Til sölu vegna flutninga: rúm, náttborð, hillusam- stæða með skrifborði og stóll. Selst saman eða sitt í hvoru lagi á mjög góðu verði. Uppl. í síma 1449. Húsnæöi óskast Óska aö taka á leigu 300-400 ferm. húsnæði með lofthæð 5-6 m. Helst í Keflavík. Uppl. í síma 1549. Til sölu svefnbekkur, barnarúm, skrifborð, hjónarúm, fata- skápur, sófaborð, eldhús- borð, hvildarstóll, hrærivél með hakkavél og 400 litra frystikista. Uppl. í síma 2065. Herbergl óskast Nemandi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja óskar eftir herbergi til leigu. Reglu- semi heitið. Uppl. i síma 3692 eftir kl. 16. Breytingar á Glóðinni Þessa dagana standa yfirmiklar breytingará Glóðinnimeð það fyrir augum að gera veitingastaðinn skemmtiiegri og að hann geti boðið upp á betri þjónustu, meira yfirbragð. Verður nánar sagt frá þessu siðar. - epj. Handbolti annað kvöld Tveir leikir verða í (s- landsmótinu í handknatt- leik annað kvöld I (þrótta- húsi Keflavíkur. Sá fyrri hefst kl. 20. Er það leikur (BK og (H Í3. deild, en að þeim leik loknum hlaupa stúlkurnar úr (BK fram á völlinn og keppa við stöllur sínar úr Fylki. - pket. Ytri-Njarðvík Til sölu 160 m2 endaraðhús við Hlíðarveg. Teikning Kjartans Sveinssonar. Upplýs- ingar veitirSkarphéðinn Jóhannsson, húsa- srniður, Vesturgötu 4, Keflavík, sími 4752. Körfubolta- hátíð í Ijóna- gryfjunni Bestu körfuboltamenn landsins verða á fjölum Ijónagryfjunnar n.k. þriðju- dag. Fer þá fram körfubolta- hátíð og hefst með leik landsliðs A og B. Á eftir þeim leik keppa svofyrrver- andi landsliðsmenn af Suð- urnesjum og Suðurnesja- úrval. Á milli þessara leikja fer fram 3 stiga skotkeppni milli nokkurra snillinga, þar með taldir Pálmar, Haukum, og Valur, Njarðvík og fleiri. Hefst hátíðin, sem er á vegum KKÍ, kl. 20. - pket. Getrauna- kvöld KFK ( kvöld kl. 20 verður í fé- lagsaðstöðu Slökkviliðs- manna „Getraunakvöld" hjá KFK. Mæta þar félagar og velunnarar og horfa á knattspyrnumyndir og ræða málin í ensku knatt- spyrnunni o.fl. Eru allir,,getraunaáhuga- rnenn" og aðrir velkomnir í kaffi, kökurog knattspyrnu- spjall. - pket. PIONEER X-1500 HLJÓMTÆKJASAMSTÆÐUR Á FRÁBÆRU VERÐI: Frá aðeins kr. 24.530 stgr. SHARP örbylgjuofnar LUXOR ajónvörp SHARP vldeotæki SHARP feröatæki h ja w ja m > m a SHARP sjónvörp PIONEER blltœki I" #4 I AVAL SHARP vasatölvur Hafnargötu 31 - Keflavlk Sfml2227 Pössun Get tekið börn í pössun hálfan daginn. Bý í Hátúni. Vinsamlegast hringiö í síma 4038 eftir kl. 19. Tll leigu 3ja-4ra herb. risíbúö. Tveir mán. fyrirframgr, lausstrax. Uppl. í síma4637 eftirkl. 17. Hestamenn, athugiö Tamningastöðin Hrafnhól- um, Kjalarnesi, tekur til starfa 1. des. Tamninga- menn veröa Sveinn Hauks- son (Denni), Magnús Kristó- fersson og Þóra Sólveig Jónsdóttir. Uppl. í síma 91- 31829 og 91-666031 á kvöldin. Skákfélag Keflavfkur Skákþing Keflavíkur hefst föstudaginn 16. nóv. n.k. kl. 19.30. Teflt verður í Sjálf- stæðishúsinu. Stjórnin Bill til sölu Lada 1600 árg. 1982, ekin 8400 km, til sýnis og sölu að Vallargötu 18, Keflavík. Sem nýr. Uppl. í síma 2141. Til sölu sófasett, 3ja sæta sófi og 2 stólar. Einnig tvíbreiður svefnsófi. Uppl. í síma3547 eftir kl. 18. Viögerðlr og viðhald Tökum að okkur viðgerðir, viðhald og nýsmíði. Uppl. í síma 2951. Gunnar Þórðarson Tll leigu nýleg 2ja herb. íbúð á góð- um stað. TilboðsendistVík- ur-fréttum merkt ,,íbúð“. Get bætt við mig verkefnum í viðgerðum, við- haldi og nýsmíði. Uppl. í síma 3090. Sigurþór Þorleifsson húsasmfðameistari Stifluþjónusta Tökum að okkur stíflulos- un. Pöntunarsímar 4429 og 7009. Til sölu borðstofuborð, sex stólar og skenkur. Einnig og skenkur. Einnig eldhús- borð. Uppl. í síma 3293. Tll sölu grár Silver-Cross barna- vagn og ný Rafha-eldavél, aðeinseinsárs. EinnigAEG vifta, vel með farin. Selst á sanngjörnu verði. -Uppl. i síma 2320. Keflavík Til leigu 80 ferm. húsnæði fyrir ýmis konar iðnað eða verslun. Uppl. í síma 1414. Tll sölu Emmaljunga barnavagn, sem nýr, mjög vel með far- inn, á kr. 7.500. Einnig Philips Ijósalampi á fæti, verð kr. 7.500. Uppl. í síma 4628. (búð óskast 4ra herb. eða stærri íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 4370. Tii leigu 2ja herb. íbúð í Njarðvík. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 3789 eftir kl. 18.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.