Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.11.1984, Side 16

Víkurfréttir - 15.11.1984, Side 16
16 Fimmtudagur 15. nóvember 1984 VÍKUR-fréttir BETA - VHS STAPASTEMMING DANSLEIKUR föstudag 16. nóv. frá kl. 23 - 03 í STAPA. MIÐLARNIR leika fyrir dansi. Aldurstakmark 16 ára. Ný fiskbúð á gömlum stað. Yfir 20 fiskréttir í borðinu. Sjón er sögu ríkari. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Hrlngbraut 92 - Keflavfk Norræna félagið í Keflavík Hádegisverðarfundur verður haldinn á Glóðinni, efri hæð, laug- ardaginn 24. nóv. n.k. kl. 12. Gesturfundar- ins verður dr. Gylfi Þ. Gíslason, form. nor- rænu félaganna á íslandi. - Allir velkomnir. Aðalfundur Keflavíkurdeildar hefst kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin Snyrtistofan DANA flytur um set Snyrtistofan Dana flutti nýlega starfsemi sína að Hafnargötu 49, viö hliðina á Georg V. Hannah, úrsmið. Eigendur Dönu eru þau Erna Einarsdóttir snyrtisér- fræðingur og eiginmaður hennar, Jón Sigurðsson. Aðspurð sagðist Erna bjóða upp á alla venjulega snyrti- þjónustu þ.e. snyrtingu andlitsböð og ýmiskonar nudd. Ég er nýkomin heim frá Frakklandi þar sem ég var á námskeiði hjá,, SOTHYS “. Þar lærði ég ýmsar nýjungar m.a. andlitskúra sem vinna gegn öldrun húðarinnarog margt fleira sem ekki hefur verið boðið upp á hér áður, sagði Erna og sýndi blm. forláta bikar sem hún fékk í viður- kenningarskyni fyrir góðan árangur hjá ,, SOTHYS" . Við bjóðum einnig upp á megrunarnudd sem byggist á því að sprengja fitufrumur líkamans og losa hann um leið við úrgangsefni sem safnast hafa í gegnum árin. Viðskiptavinir Dönu eru á öllum aldri frá 14 - 82 ára, bæði konur og karlar. Karlmennirnir koma í húðhreinsun andlitsböð og nudd, og æ fleiri venja komur sínar á snyrtistofur, sagði Erna. Að sjálfsögðu seljum við svo snyrti- og gjafavörur fyrir dömur og herra og má þar nefna merki eins og CHRISTIAN DIOR, STEN- DAHL, SOHTYS, o.fl.,sagði Erna að lokum. - k.már. JiSlBa-p !> mm 1 . i ■ \\ ■ • ' ;j pwiL y, ' «|9 W ” iik •- ^ fri ■■ J- , ** 112 l. ;g „WniWiai — > • • j * 1 • K3^m yyjtm? Frá vinstri: Eyrún Jónsdóttir afgreiöslustúlka, Erna Einarsdóttir snyrtifræöingur, og Ást- hildur Þorvaldsdóttir snyrtifræöingur. VÍKUR-FRÉTTIR VIKULEGA S.B.K.: Óánægja Að undantornu hetur borið a oanægiu starlslolks Serleylisbilreiða Kellavikur meö launakjor sin Helur paö oskaö ellir viöræöum um breylingu peirra mala með launin samningstimabilinu. Igljst a ema a( krolum.m sem_yar su að einkennis- bumngar slarlslolks weröi hremsaÖ!/ A smnum a an i slaö 2 sinnum eins og nu er - ep| Æ'/L/, /vys)£> /9 /?£> ^410 / /fr/'r/Æ‘ J/Ot/crr/y /r/Pi/yO/y/z£Æc/ yÓÆ'/Æ /?//r/?/^ /?£> //£/-////-/? Ar / Opið á laugardögum frá kl. 10 - 16. VERIÐ VELKOMIN. TRÉSMIÐJA ÞORVALDAR ÓLAFSSONAR Iðavöllum 6 - Keflavík - Sími 3320

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.