Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.11.1984, Side 18

Víkurfréttir - 15.11.1984, Side 18
18 Fimmtudagur 15. nóvember 1984 VÍKUR-fréttir Tilboð óskast í skúr við íþróttavöllinn í Njarðvík, til brott- flutnings eða niðurrifs. Uppl. gefur bæjarverkstjóri í síma 1696eða undirritaður. Bæjarstjórinn í Njarðvík LÖGTÖK Lögtök standa yfir hjá þeim sem enn skulda gjaldfallið út- svar og aðstöðugjald. Innheimta Njarðvíkurbæjar Húsnæði ósk- ast til leigu Keflavíkurbær hefur ákveðið að setja á stofn athvarf fyrir aldraða, og óskar eftir að taka á leigu hentugt húsnæði fyrir þá starf- semi. Húsnæðið þarf að vera vel aðgengilegtlas- burða fólki, helst rúmgóð íbúð á jarðhæð. Féiagsmálastjóri Keflavíkurbæjar Sími1555 Gáfu til Þroskahjálpar Nýlega stóóu þessir 6 krakkar fyrir glersöfnun til styrktar Þroskahjálp á Suðurnesjum, og varð ágóðinn kr. 799, sem þau hafa þegar afhent. Þau heita f.v. iaftari röð: Jón Óskar Jónsson, Atli Þorsteinsson, Heiðar Sigurðsson. Sitjandi f.v.: Freyr Sigurjónsson, Ingvar Árnason og Benjamin Jónsson. er upp á 6-7 milljónir króna og er um aö ræða tjón sem varð á þessum eina morgni. Egill var sammála mér í því að það væri geysilega mikil bót fyrir tryggingafélagið ef þeir gætu fyrirbyggt svona lagað, þó vonandi sé að slík áhlaup gerist ekki nema einu sinni á 50 árum, en um slíkt veit maður aldrei. Þá er innsiglingin einnig óskaverkefni okkar, en það er verkefni upp á 3 milljónir og það gerist náttúrlega aldrei í einum áfanga, en hálfnað er verk þá hafið er. Þessar framkvæmdir sem upp hafa verið taldar mið- ast allar við að koma hér upp góðri fiskiskipahöfn. Við erum ekkert að strekkja okkur við neitt annað. Við erum ekki að pæla í neinni gámaskipahöfn eða neinu því um líku, heldur aðeins að geta skaþað þessum fiskiskipum okkar hérna viðunandi aðstöðu", sagði Jón að lokum. - epj. Álit rannsóknarnefndar sjóslysa fyrir árið 1983 Best nýttu Framh. af 15. síöu Út er komin skýrsla rann- sóknarnefndar sjóslysa fyrir árið 1983. Er þar birt álit nefndarinnar á orsökum 15 sjóslysa á síðasta ári og þar á meðal eru tvö sem snúa að Suðurnesjum. Hið fyrra átti sér stað 13. maí 1983 um borð í m.b. Mumma GK 120 frá Sand- gerði, er hann var að tog- veiðum 5 sjómílur vestur af Reykjanesi, en þá vildi það slys til að háseti fékk togvír- inn í andlitið og lést fáum mínútum síðar. Telur nefnd- in að rekja megi slysiö til ófullnægjandi suðuþeng, sem brotnaði í gálga. Bendir nefndin á að mikil- vægt sé að sérstakrar vand- virkni sé gætt viö suðu á átaksflötum, eins og hér var um að ræða. Síðara tilfellið var bruni í m.s. Gunnjóni sem vart þarf að rekja hér, en þar léíust 3 menn. [ áliti nefndarinnar kemur fram, að þrátt fyrir ít- bæði í gríni og alvöru við Egil Þorfinnsson, fram- kvæmdastjóra Vélbáta- tryggingar Reykjaness, að tryggingafélagið lánaði okkur fyrir þeirri fram- kvæmd, svo að það kæmi fyrr, heldur en einhvern tíma aftarlega í röð ríkis- framkvæmda. Hann tók vel i það á sínum tíma, en þegar farið var að kanna málið nánar, kom í Ijós að fjár- magn vantaði þar eins og alls staðar annars staðar. En hvort það gæti gengið fyrr uþp hjá honum, veit ég ekki, en geysilega yrði það mikill kostur, því það tjón sem varð bara hér á litlu bátunum og þessum smærri skipum, einmitt þarna við norðurgarðinn í áhlaupinu í byrjun janúar og nú hefur verið gert upp, arlega rannsókn á tildrög- um brunans hafi ekki tekist að leiða í Ijós, svo óyggj- andi sé, hver hafi verið raunveruleg upptök elds- ins. Hins vegar séu sterkar líkur til þess að upptökin megi rekja til þess að kvikn- að hafi í stakkageynslu út frá rafmagni. Að gefnu til- efni vill nefndin sérstaklega benda á að aldrei má tengja framhjá hitavörum þannig að þau verði óvirk. - epj. 7/7 styrktar Sjúkrahúsinu Þessi mynd birtist í siðasta tölublaði Vikur-frétta með röngum texta, sem leiðréttist hér með. Ungmennin þrjú heita í.v.: Matthildur Sigþórsdóttir, Guðbjörn Óskarsson og Guðrún Jóna Williamsdóttir. Héldu þau hlutaveltu að Hafnargötu 82 i Keflavik og hafa afhentágóðann, 730 kr., til Sjúkrahússins. - epj. APOTEK KEFLAVIKUR Snyrtivörudeild auglýsir: Guerlain og Helene Rubenstein vetrar- litirnir ERU ALVEG FRÁBÆRIR. EUROCARD og VISA ÞJÓNUSTA. eru Ijósin í lagi? mÉUMFERÐAR Vráð

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.