Morgunblaðið - 09.10.2015, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 09.10.2015, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 2015 Legend Tom Hardy leikur Kray-tvíburana Reggie og Ronald í myndinni Leg- end, en þeir bræður voru valda- mestu glæpakóngar Lundúna á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar og jafnframt þeir grimmustu. Þeir sölsuðu með ofbeldi undir sig meirihlutann af viðskiptum í East End-hverfinu, þar á meðal versl- anir, krár og næturklúbba og stýrðu hinu illa fengna veldi sínu með harðri hendi, enda óttuðust þá allir. Hér er farið yfir sögu tvíbur- anna sem allt frá unglingsaldri voru komnir upp á kant við lögin, gerðust sekir um fjölmörg rán, íkveikjur, fjárkúganir, ofbeldis- glæpi og morð á glæpaferli sínum uns þeir voru að lokum dæmdir í lífstíðarfangelsi árið 1969. Leikstjóri myndarinnar er Brian Helgeland, en í öðrum aðal- hlutverkum eru Emily Browning, Christopher Eccleston, Taron Egerton og Paul Bettany. Metacritic: 59/100 Rotten Tomatoes: 58% Klovn Forever Frank og Casper úr sjónvarpsþátt- unum vinsælu, Klovn, eru mættir aftur í sinni annarri kvikmynd. Nánari umfjöllun um söguþráð myndarinnar má lesa á síðunni hér á móti. Leikstjóri myndarinnar er Mikkel Nørgaard, en hann leik- stýrði einnig fyrri mynd þeirra fé- laga, Klovn: The Movie sem frum- sýnd var árið 2010. Sem fyrr leika Mia Lyhne og Iben Hjejle eigin- konur Franks og Caspers. Ýmsum þekktum leikurum bregður fyrir í myndinni, m.a. Nikolaj Coster- Waldau, Isla Fisher og Adam Le- vine. Berlingske: 4 af 6 stjörnum Politiken: 4 af 6 hjörtum Bíófrumsýningar Glæpakóngar og danskir trúðar Grimmur Tom Hardy sem Reggie Kray í myndinni Legend. The Martian 12 Geimfarinn Mark Watney er talinn af eftir að ofsafenginn stormur gengur yfir. Félagar hans skilja hann því eftir. En Whatney lifði af og er nú einn og yfirgefinn á fjand- samlegri plánetu. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 74/100 IMDB 8,6/10 Laugarásbíó 19.00, 22.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 17.00, 20.00, 22.55 Háskólabíó 18.00, 18.00, 21.00 Borgarbíó 17.30, 22.00 Black Mass 16 Alríkislögreglumaðurinn John Connolly telur mafíósann James „Whitey“ Bulger á að vinna með lögreglunni gegn mafíunni. Metacritic 68/100 IMDb 7,8/10 Sambíóin Álfabakka 18.00, 21.00, 22.10, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.35 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 22.30 Sambíóin Keflavík 22.45 Sicario 16 Alríkislögreglukonan Kate er í sérsveit við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Metacritic 83/100 IMDb 8,0/10 Laugarásbíó 22.30 Smárabíó 20.00 The Intern Sjötugur ekkill sér tækifæri til að fara aftur út á vinnu- markaðinn og gerist lærling- ur á tískuvefsíðu. Metacritic 50/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.35 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00 Sambíóin Akureyri 20.00 Maze Runner: The Scorch Trials 12 Mbl. bbmnn IMDb 75/100 Smárabíó 17.10, 22.40 Vacation 12 Metacritic 34/100 IMDB 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Hotel Transylvania 2 Afastrákurinn hans Drakúla er hálfur maður og hálfur vampíra en virðist ekki hafa nokkurn áhuga á vampírsk- um eiginleikum sínum. IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 15.30, 15.50 Sambíóin Egilshöll 17.20 Sambíóin Keflavík 17.50 Smárabíó 15.30, 15.30, 17.40 Inside Out Eftir að ung stúlka flytur á nýtt heimili fara tilfinningar hennar í óreiðu. þegar þær keppast um að stjórna hug hennar. Ung stúlka flytur á nýtt heimili og tilfinningar hennar fara í óreiðu. Metacritic 93/100 IMDB 8,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Akureyri 17.50 Töfrahúsið Sambíóin Akureyri 17.50 Hrútar 12 Bræðurnir Gummi og Kiddi eru sauðfjárbændur á sjö- tugsaldri og hafa ekki talast við áratugum saman. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 8,2/10 Bíó Paradís 18.00 Chasing Robert Barker Bíó Paradís 22.15 Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum Bíó Paradís 18.00 Pawn Sacrifice 12 Snillingurinn Bobby Fischer mætti heimsmeistaranum Boris Spassky í einvígi í Reykjavík árið 1972. Æðsti titill skáklistarinnar var að veði en einnig var einvígið uppgjör fulltrúa risavelda kalda stríðsins. Metacritic 66/100 IMDb 7,5/10 Bíó Paradís 20.00 In the Basement Bíó Paradís 22.00 Fúsi Bíó Paradís 20.00 Stille Hjerte Bíó Paradís 18.00 Love 3D Bíó Paradís 20.00 Bönnuð innan 18 ára. Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Casper ákveður að flytja frá Danmörku til Los Angeles til að eltast við frekari frægð og frama. Frank er ákveðinn í að vinna vin- áttu hans á ný og eltir hann til LA, en það hĺýtur að enda með ósköpum. IMDb 6,9/10 Laugarásbíó 16.00, 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 15.30, 17.40, 17.45, 20.00, 20.00, 22.20, 22.20 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00, 22.20 Klovn Forever 14 Tvíburarnir Ronnie og Reggie Kray voru valdamestu glæpa- kóngar Lundúna og jafnframt þeir grimmustu. Metacritic 59/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.10, 20.00, 22.45 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.10, 20.00, 22.45 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.45 Sambíóin Keflavík 22.10 Legend 16 Átta fjallgöngumenn fórust í aftaka- veðri 11. maí árið 1996 á Everest. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 66/100 IMDb 7,7/10 Laugarásbíó 17.30, 20.00 Sambíóin Álfabakka 17.20, 17.20, 20.00, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.35 Sambíóin Keflavík 17.20 Smárabíó 20.00, 22.40 Háskólabíó 18.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 Everest 12 -Viðhaldsfríir gluggar Hentar mjög vel íslenskri veðráttu Viðhaldsfríir sólskálar og svalalokanir Yfir 40 litir í boði! Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími 554 4300 • Fax 564 1187 Við höfum framleitt viðhaldsfría glugga og hurðir í 30 ár Nánari upplýsingar á www.solskalar.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.