Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.07.1986, Qupperneq 5

Víkurfréttir - 10.07.1986, Qupperneq 5
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 10. júlí 1986 5 Bæjarstjórn Keflavíkur: Aðvörun frá minnihlutan- um til meirihlutans - um að rjúfa samstöðu þá sem verið hefur í bygginganefnd íbúða fyrir aldraða VALT Á EYJUNNI Síðustu laugardagsnótt varð bílvelta á gatnamótum Hafnarbrautar og Reykjanesbrautar í Njarðvík. Jeppabif- reið með aftanivagn lenti á eyju sem tilheyrir hinum frægu umferðarmannvirkjum Vegagerðarinnar í Njarðvík, með umræddum afleiðingum. Þrennt var í bílnum, en það slapp allt án meiðsla en bifreiðin er stórskemmd. Sést hún á með- fylgjandi mynd svo og kerra sú sem bifreiðin var með aftaní, er óhappið varð. -epj. Vatnsleysustrandarhreppur: Vilhjálmur Grímsson ráðinn sveitarstjóri Á fundi bæjarstjórnar Keflavíkur þriðjudaginn 1. júlí sl. var tekið fyrir kjör fulltrúa í bygginganefnd íbúða fyrir aldraða. Af því tilefni kom fram bókun frá fjórum bæjarfulltrúum minnihlutans, sem var svo- hljóðandi: ,,Bygginganefnd íbúða fyrir aldraða hefur starfað s/. 8 ár og hefur náðst algjör samstaða um störf henn- ar. Bœjarstjórn hefur meira að segja séð ástœðu til að þakka sérstaklega fyrir vel unnin störf. Hér er um að rœða verkefnanefnd sem nú vinnur að undirbúningi byggingar íbúða fyrir eldri borgara, við Kirkjuveg, eins og henni var falið sl. vor (með samþ. bœjarfulltrúa alþ.fl.). Nefndin hefur verið VÍKUR- FRÉTTIR VIKULEGA eins skipuð frá upphafi, al- gerlega óháð breytingum á valdahlutföllum í bœjar- stjórn. Við viljum því ein- dregið vara meirihluta Alþ,- fl. viðþví að rjúfaþessa sam- stöðu með því að afturkalla nú umboð nefndarinnar og kjósa í hana upp á nýtt. Við teljum að pób'tík eigi ekki að ráða varðandi múlefni aldr- aðra, þar skiptir samstaðan megin máli. Drífa Sigfúsdóttir Magnús Haraldsson Garðar Oddgeirsson Jónína Guðmundsdóttir“. Tillaga af A-lista: Hannes A. Ragnarsson þngvar Hallgrímsson Árni V. Árnason Tillaga af B-lista: Þorsteinn Árnason Tillaga af C-lista: Jón P. Skarphéðinsson Engin önnur tillaga kom fram og eru þeir því sjálf- kjörnir. - epj. Á fundi hreppsnefndar Vatnsleysustrandarhrepps síðasta föstudag var sam- þykkt að ráða Vilhjálm Grímsson, bæjartækni- fræðing í Keflavík, í stöðu sveitarstjóra í Vatnsleysu- strandarhreppi. Var Vilhjálmur einn af ellefu umsækjendum um þetta embætti. Af þessum hópi óskuðu sex nafnleynd- ar. Tekur Vilhjálniur við hinu nýja starfi strax og hann losnar frá starfi sínu í Keflavík. - epj. Gerðahreppur Mælt með Einari Val- geiri í stöðu skólatjóra Á fundi skólanefndar Gerðahrepps á föstudag var samþykkt að mæla með Einari Valgeiri Arasyni í stöðu skólastjóra Gerða- skóla. Var þetta samþykkt með þremur atkvæðum, en Eiríkur Hermannsson fékk tvö atkvæði. Að sögn kunnugra manna er þetta í fyrsta sinn sem atkvæðagreiðsla fer eftir pólitík í nefndinni, en eins og kunnugt er var Ei- ríkur í framboði fyrir I-list- ann og Einar er talinn H- listamaður. H-listinn hef- ur meirihluta í nefndinni. Eftir að skólanefnd hefur mælt með umsækjanda, fer málið til Fræðslustjóra sem gefur umsögn um jjað, og síðan er endanleg ákvörðun í höndum menntamálaráðherra. epj- Stórkostlegt tilboð á grill- kolum, 3 kg 186 kr Bacon framhr. . 299. Svínakjöt...... 378. . . . og gosi frá Sanitas , Pepsi 1 Vi 70 kr. ■ — Jk Appelsín V/i 84 kr. (sykurl. 7UP 1 ’Á 76 kr. VTSA SWMmm

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.