Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.12.1986, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 04.12.1986, Blaðsíða 7
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 4. desember 1986 7 Vantar þig hirslur? Munið hinar vinsælu sænsku sængur. - Tilvaldar til jólagjafa. Skrifborðsstólar fró 4.200 kr. -v" Leit að mönnunum tveimur sem saknað hefur verið frá því að Arnar IS- 125 fannst strandaður skammt austan viðGrinda- vík, hefur enn engan árang- ur borið. Hafa fjörur verið gengnar og hafsvæðið í kringum slysstaðinn verið kannað rækilega. Mennirnir voru báðir úr Sandgerði og hétu Jón Eð- valdsson og Jóhannes Páls- son. - epj. HILLUBERAR Barnastóll........ 995 kr. Hús 300 kr. Dúkkuhús 400 kr. Jórnbrautarlest .... 300 kr. Jón Eðvaldsson Jóhannes Pálsson Sjómannanna enn saknað Hilluefni og hilluberar Sjálfvirkt boðunarkerfi kallaði út slökkvilið í öllum stærðum og mörgum litum - henta vel hvar sem er. Upp úr hádeginu á mið- vikudag í síðustu viku fékk Slökkvilið BS tilkynningu um útkall í bifreiðaverk- stæði Skiptingar í Keflavík. Barst tilkynningin í gegn- um boðunarkerfi Vara, en kerfi þetta sendir sjálfvirka boðun. 77/ jólagjafa . BAY JACOBSEN heilsudýnan 4.860 heilsukoddi 1.960 Rafmagns- buxnapressa .. 4.900 kr. Leðurstólar Verð fró 12.800 kr. Tölvuborð ...... 4.900 kr. Var slökkvibíll sendur á staðinn og kom þá í ljós að ekki var um lausan eld að ræða, heldur hafði reyk- skynjari farið í gang vegna þess að dieselbifreið hafði verið gangsett innandyra með ofangreindum afleið- ingum. - epj. Op/ð á laugardögum kl. 10-12. HILLUEFNI - (Hvítt (plast) - 20x250 cm, verð pr. stk. 330.- 25x250 cm, verð pr. stk. 410- 30x250 cm, verð pr. stk. 495,- 40x250 cm, verð pr. stk. 550- 50x250 cm, verð pr. stk. 610- 60x250 cm, verð pr. stk. 680.- BEYKI (límtré); 62,5x250 cm, verð pr. stk. 3.715.- 62.5x302 cm, verð pr. stk. 5.195- TRÉ-X byggingavörur . ^ r Iðavöllum 7 - Keflavík TRÉ-X Sími 4700

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.