Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.12.1986, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 04.12.1986, Blaðsíða 20
20 Fimmtudagur 4. desember 1986 VÍKUR-fréttir Fjárfestingarfélagið Athöfn auglýsir: Eins og kunnugt er úr fréttum fjölmiðla var stofnfundur fé- lagsins haldinn þann 14. nóvember sl. við ágætar undir- tektir, og hafa nú tæplegaeitt hundraðstofnaðilarskráðsig fyrir tæpum fimm milljónum króna í hlutafé. Stofnaðilar teljast þeir, sem skrá sig á áskriftarskrá ásamt upphæð loforðs um hlutafé fyrir þann 31. desember 1986. Áskriftarskráin liggur frammi á eftirtöldum stöðum: • Bæjarskrifstofum Grindavíkur, sími 8111 (Jón Gunnar Stefánsson, bæjarstjóri) • VSFK, Hafnargötu 80, Keflavík, sími 2085 (Sigurbjörn Björnsson, framkv.stj.) • Sparisjóðnum í Keflavík, sími 2800 • Sparisjóðnum í Njarðvík, sími 3800 • Hreppsskrifstofunni í Garði, sími 7108 (Ellert Eiríksson, sveitarstjóri) • Vogum, Vatnsleysuströnd, sími 6541 (Vilhjálmur Grímsson, sveitarstjóri) • Hafnahreppur, sími 6930 (Þórarinn St. Sigurðsson, sveitarstjóri) • Miðneshreppur, sími 7555 (Stefán J. Bjarnason, sveitarstjóri) • Tómasarhaga 29, Reykjavík, sími 622524 (Ingvar Nielsson, framkv.stj.) Athöfn hf. hefir þegar tekið til starfa og vinnur nú markvisst að forgangsverkefninu - þyggingu - heilsustöðvar við Svartsengi. Verið með frá byrjun. Skráið ykkur sem allra fyrst. FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ ATHÖFN HF. Stjórnin Vinnumiðlun Félagsmálastofnun Keflavíkurbæjar starf- rækir vinnumiðlun að Hafnargötu 32. Atvinnuleysisskráning fer þar fram. Atvinnurekendum er sérstaklega bent á að snúa sér til vinnumiðlunar í leit að starfs- fólki. Afgreiðslan eropin frá kl. 9-12f.h. alla virka daga, sími 1555. Félagsmálastofnun Keflavíkurbæjar Fólksflutninga- bifreið 45 farþega af gerðinni SCANIA árgerð 1964 er til sölu. Upplýsingar gefur Jón Stígsson eftirlits- maður, í síma 1590. Sérleyfisbifreiðir Keflavíkur TILKYNNING UM ÁRAMÓTABRENNUR Þeim sem hafa ætlað sér að hafa áramótabrennu á svæði Brunavarna Suðurnesja, ber að sækja um leyfi til Slökkvi- liðs B.S. í Keflavík. Skilyrði fyrir leyfisveitingu er, að ábyrgðarmaður sé fyrir brennunnl. Brennur sem verða hlaönar upp og ekki hefur verið veitt leyfi fyrir, verða fjarlægðar. Umsóknir berist fyrir 19. desember 1986. Lögreglan I Keflavlk, Grlndavlk, Njarðvlk og Gullbrlngusýslu Brunavarnlr Suðurnesja Reykingar ekki lengur f tísku Birtar hafa verið niðurstöður könnunar á reykingavenjum barna og unglinga, sem gerð var á vegum Krabbameinsfélags íslands, og eru helstu niðurstöður þessar: Grindavík (178 nemendur) ...................................... 16.3% Keflavík (424 nemendur) ........................................ 7.5% Njarðvík (166 nemendur) ........................................ 8,4% Sandgerði, Garður, Vogar (182 nemendur) ........................ 6.6% Meðaltal reykingafólks eftir aldri. Innan sviga er meðaltal yfir allt landið: 12 ára 13 ára 14 ára 1.0% (0.8) 2.6% (3.3) 9.0% (7.3) Suðurnes ........... 15 ára 16 ára 12-16 ára 17.2% (15.8) 20.9% (23.2) 9.2% (8.09) Hvað segja nemendur og kennarar? Ingvar Guðmundsson, yfirkennari í Holtaskóla: Hvaða afstöðu tekur þú til reykinga unglinga, með eða á móti? ,,Það er engin spurning. Móti. Er fræðsla um skaðsemi reykinga nógu mikil? „Fræðsla er aldrei nógu mikil. Núna erum við að fara af stað með herferð og banna reykingar fyrir framan aðaldyr. Svo er það bara að bíða og sjá hvernig það kemur út“. Irmý Rós Þorsteinsdóttir, nemandi í 9. A: Reykja margir krakkar á þínum aldri? „Já, frekar margir“. Finnst þér að banna ætti reykingar fyrir framan aðaldyr skólans? „Já, það mætti gera það“. Reykir þú? „Nei“. SOM/DO Valdimar Axelsson, húsvörður í Holtaskóla: Hvaða afstöðu tekur þú til reykinga unglinga, með eða móti? „Móti. Það er allt neikvætt við þetta, óþrifnaður og fleira“. Finnst þér reykingar hafa aukist eða minnkað í skólanum? „Það er misjafnt eftir árgöngum. Það er meira reykt núna heldur en í fyrra. Annars finnst mér að banna ætti reyk- ingar í skólum yfirleitt". Guðjón Hólm Sigurðsson, nemandi í 9.B: Reykja margir krakkar á þínum aldri? „Já“. Finnst þér að banna ætti reykingar fyrir framan aðaldyr skólans? „Já, það væri i lagi, og leyfa nemend- um þá að reykja bak við skólann, eða vera með sér reykherbergi“. Reykir þú? T.„ SOM/DO

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.