Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 20.08.1987, Side 6

Víkurfréttir - 20.08.1987, Side 6
\)mr< 6 Fimmtudagur 20. ágúst 1987 GLUGGAÐ í SKATTSKRÁNA EKKI ALLT SEM SÝNIST Eftir að skattskráin er skrá að r æða, frekar að lögð fram ár hvert, er nöfn séu tekin af vart um annað rætt handahófi. En auðvelt meðal fólks en hverjir er fyrir lesendur að skattarnir eru. Jafn- glöggva sig á því hvað framt fer af stað skriða viðkomandi gefa upp á símhringinga til blaðs- sig sem tekjur, með því ins um birtingu úrdrátts að margfalda útsvarið úr skattskránni. Höfum með 9,8. Eins sést það viðákveðiðaðverðavið oft á þvíhve eignaskatt- óskum þessum með urinn er hár, hvort við- þeim hætti að birta komandi á einhverjar álögð gjöld aðila sem eignir. fljótt á litið eiga að bera I blaðinu í dag birtist mun hærri gjöld en úrdráttur úrKeflavík en skattskráin gefur til siðar verða önnur kynna. byggðarlög tekin fyrir. Ekki er um tæmandi Iðnaðarmenn Tekjusk. Útsvar Eignask. Frádrátt ur Gísli Ólafsson 0 50.760 2.841 65.717 Hjalti Örn Ólason 13.534 66.420 5.412 31.535 Jón Hörður Hafsteinsson 0 32.620 0 54.803 Aðalsteinn Jónatansson 0 27.140 0 54.765 Alexander Jóhannesson 15.070 42.020 17.003 0 Einar Gunnarsson 22.630 46.860 67.176 0 Erlendur Jónsson 4.004 38.600 39.744 47.303 Hermann Ragnarsson 3.777 68.070 0 0 Héðinn Skarphéðinsson 18.085 43.120 64.953 0 Hjalti S. Guðmundsson 26.599 46.450 53.216 6.313 Jón Ásmundsson 26.599 48.860 34.104 0 Margeir Elentínusson 12.886 41.940 0 38.701 Ólafur Júlíusson 28.323 48.950 7.207 31.535 Magnús Daðason 34.126 48.360 6.641 31.535 Reynir J. Ólafsson 14.602 46.650 10.646 15.768 Sigurður Herbertsson 0 47.070 7.054 62.575 Stefán Bjarnason 0 41.640 0 102.222 Steinar Ragnarsson 17.854 69.230 471 31.566 Róbert Þór Guðbjörnsson 25.705 66.020 844 26.424 Jón Pálmi Skarphéðinsson 0 32.890 0 54.203 Þórhallur Guðjónsson 0 65.000 3.480 51.244 Eyjólfur Herbertsson 0 49.230 2.916 35.626 Ingimundur Kjartansson 26.836 52.970 6.312 15.768 Halldór Ragnarsson 26.150 66.030 0 37.848 Margeir Þorgeirsson 41.067 66.030 3.790 37.848 Verslun og þjónusta Tekjusk. Útsvar Eignask. Frádráttur Anna Lísa Ásgeirsdóttir 0 1.980 0 1.980 Guðrún Hrönn Kristinsd. 0 23.720 37.602 14.130 Gunnar Sigurjónsson 0 34.180 39.153 12.787 Bjarni Valtýsson 2.493 33.360 17.480 15.768 Jónas Ragnarsson 0 50.460 0 26.388 Ragnar Eðvaldsson 75.575 68.810 17.611 15.768 Sigurður Gunnarsson 30.730 51.960 7.581 0 Skúli Eyjólfsson 0 21.360 22.747 18.033 Þórður Ingimarsson 0 32.560 15.064 5.180 Guðrún Valgeirsdóttir 0 32.580 11.694 5.137 Steinþór Jónsson 0 53.290 956 40.997 Björn Vífill Þorleifss. 766 54.610 13.713 25.223 Bílstjórar o.fl. Tekjusk. Útsvar Eignask. Frádr. Magnús Jóhannsson 0 51.680 6.902 20.967 Sigurður Árnason 37.926 55.260 13.121 25.223 Sigurður T. Garðarsson 41.058 53.440 0 22.080 Sigurjón Helgason 62.968 66.440 9.808 15.768 Svavar Þúrsteinsson 0 31.580 9.386 651 Ari Sigurðsson 9.885 49.260 18.405 0 Auðunn Guðmundsson 0 48.810 1.664 35.188 Haraldur Brynjólfsson 0 29.610 23.010 10.381 Brynjar Vilmundarson 0 21.360 118.889 17.870 Gunnlaugur Karlsson 32.578 48.470 26.564 0 r'r' FULL BÚÐ AF FALLEGUM HAUSTVÖRUM PEYSUR f ÓTRÚLEGU ÚRVALI SKYRTUR OG JAKKAR GALLABUXUR OG MARGT FLEIRA ÚTSALAN ENN f FULLUM GANGI ENN ER HÆGT AÐ GERA FRÁBÆR KAUP! RÚSKINNSJAKKAR Á DÖMUR OG HERRA FRÁ KR.8000. Po/eWen Hafnargötu 19, Keflavík Sími 12973 Olsen björgun- argálginn: Smíða- leyfi fengið á öllum Norður- löndunum Hafinn er útflutningur á björgunargálganum frá Vél- smiðju 01. Olsen h.f. í Njarðvík. Að sögn Karls Olsen yngri, sem er hönnuð- ur gálganna, hefur nú feng- ist smíðaleyfi fyrir gálgann á öllum Norðurlöndunum og í Grænlandi. Er það Siglingamálastofn- un í viðkomandi löndum sem gefur samþykki fyrir björg- unartæki þessu. En til að fá að selja gálgann ytra þarf leyfi þarlendra yfirvalda, sem nú er fengið.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.