Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 20.08.1987, Side 18

Víkurfréttir - 20.08.1987, Side 18
mun 18 Fimmtudagur 20.ágúst 1987 futUp GARÐUR: Salan á Ásgeir hf. í burð- arliðunum Að sögn Elíasar Jóhanns- sonar, útibússtjóra Utvegs- bankans í Keflavík, bárust fjögur tilboð í fasteignir As- geirs h.f. í Garði. Standa nú yfir viðræður við viðkom- andi aðila og taldi hann lík- legt að gengið yrði frá söl- unni nú á næstu dögum. Sem kunnugt er eignaðist bankinn fasjeignir þessar á nauðungaruppboði síðasta vor og hefur starfsemi að mestu legið niðri í húsinu frá því í maílok. TIL STYRKTAR S JÚKRAHÚ SINU Þessar þrjár stúlkur héldu nýlega hlutaveltu til styrktar Sjúkrahúsi Keflavíkurlæknishéraðs og hafa afhent ágóðann kr. 370.00. Þær heita f.v. Sólrún Jensdóttir, Sonja Sigurjóns- dóttir og Eva Birgitta Olafsdóttir. Ljósm.: epj. OLÍA LAK NIÐUR Það óhapp varð í Innri- Njarðvík á mánudagskvöld í síðustu viku að olía lak niður af bíl frá Skeljungi. Varð af pollur framan við birgðastöð Skeljungs við Brynjólf hf., auk þess sem olía barst upp eftir Njarðvíkurbraut. Tilkynnti lögreglan Brunavörnum Suðurnesja um atburðinn, sem sendi tvo slökkviliðsmenn á dælubíl til að koma í veg fyrir eldhættu af þessu. Þessir þrír drengir gáfu Sjúkrahúsi Keflavíkurlæknishéraðs kr. 1.047.00, sem þeir öfluðu með því að halda fyrir stuttu hlutaveltu. Þeir heita f.v. Baldur Kárason, Leifur Einarsson og Ellert Sævarsson. Ljósm.: epj. SPARISJÓÐSMÓTIÐ í GOLFI 1987 verður um helgina 22.-23.ágúst Leiknar verða 36 hoiur með og án for- gjafar. Fyrri 18 holurnar verða á Húsatóftavelli i Grindavík en þær seinni á Hólmsvelli í Leiru. Glæsileg verðlaun Tilkynnið þátttöku í goif- skálunum Vinnuslys við Hótel Kristínu A föstudag varð vinnu- slys við Hótel Kristínu í Njarðvík er veghefill var að hefla plan við húsið. Starfsstúlka við verkið hafði sest upp á hefilinn, sem var kyrrstæður. Tók hefilstjórinn þá hefilinn á stað með þeim afleiðing- um að stúlkan féll og varð með fót undir hefiltönn- inni og hlaut af þessu tognun. GARÐVEGUR: Timbur lenti á bifreiðum Á miðvikudag í síðustu viku féll timbur ofan af vöru- húsi vöruflutningabifreiðar sem ók eftir Garðveginum. Lenti timbrið á fólksbifreið sem var að mæta vöruflutn- ingabifreiðinni og eins á ann- arri fólksbifreið sem ók á eftir vöruflutningabifreið- inni. Nokkuð tjón hlaust af þessu á báðum fólksbifreið- unum KEÐJUBRÉF í GANGI: DREIFING Lögreglunni í Keflavík barst í síðustu viku til- kynning um að stúlkur væru að dreifa svonefnd- uni keðjubréfum í hús. Um var að ræða hótunar- bréf sem þær voru að bera í viðkomandi hús. Stöðvaði lögreglan útburð þennan og gerði bréfin upptæk, enda út- gáfa slíkra bréfa með öllu óheimil. VÖRUHÚS SKIPAAFGREIÐSLUNNAR: Tvær inn- brotstilraunir Tvær innbrotstilraunir voru gerða í vöruhús Skipa- afgreiðslu Suðumesja að- faranótt mánudagsins í síð- ustu viku. M.a. var plast brotið upp á þaki hússins. Ekki komust þjófarnir inn enda er þarna öflugt þjófa- varnakerfi sem lét þegar vita hvers kyns var. KEFLAVÍK: GLÆ AKS STÖDV Lögreglunni í Keflavík tókst síðasta fimmtudag að stöðva glæfraakstur utanbæjarbifreiðar á Aðalgötu í Keflavík. Við FRA- TUR rAÐUR yfirheyrslu viðurkenndi ökumaður bifreiðarinnar að hafa ekið á yfir 100 km hraða á Aðalgötunni, auk stöðvunarskyldubrots.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.