Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.03.1988, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 03.03.1988, Blaðsíða 19
flnnir og appelsínur Upptökur á „Önnum og appelsínum" fóru fram í Fjölbrautaskóla Suðurnesja í síðustu viku. Ekki fékk blaðamður að vita söguþráðinn í þættinum, en lítill fugl hvíslaði því að ukkur að bandaríski herinn komi eitthvað inn í þáttinn og þá hefur það einnig lekið út að Eðvarð Þór.ætli sér að Fimmtudagur 3. mars 1988 19 Frístund Holtsgötu 26 - Njarðvík - Sími 12002 Fylgist með tímanum! Tískuúr í úrvali. Hjónaklúbbur Keflavíkur Klúbbfélagar, munið dansleikinn laugar- daginn 5. mars. Hljómsveit Geirmund- ar Valtýssonar. Mætið stundvíslega. Stjómin synda frá höfninni í Keflavík og yfir til Njarðvíkur. Við seljum þetta ekki dýrara en við keyptum. Með- fylgjandi mynd var tekin þegar upptökur stóðu sem hæst. Ljósm.: hbb. Njarðvík: Nýtt símanúmer á Bílasölu Brynleifs Lúðrasveitamót Um nokkurt skeið hafa ver- ið uppi hugmyndir um að halda eins dags skólalúðra- sveitamót þeirra sveita, sem Ekki var Stjarnan skárri Ég sá í síðasta blaði ykkar greín sem ég get fallist á í einu og öllu, þó umræðuefnið hafi verið nokkuð sérstakt. Til um- ræðu var ótimabær og leiðinda uppsetning fréttar sem DV birti um hörmungaratburðinn á Suðurgötunni í Kefiavík á dögunum. Ekki er þó ætlun mín að segja upp DV, því ég hef aldrei keypt það nema í lausa- sölu. En eitt atriði gleymd- ist í greininni hjá ykkur. Það var hin furðulega framkoma útvarpsstöðv- arinnar Stjörnunnar, sem flutti á klukkustund- ar fresti frá snemma morguns á mánudag og fram eftir degi fréttir af málinu og endurtók ávallt nöfn fórnarlamb- anna. Hver tilgangurinn var veit ég ekki, hitt veit ég að sumir aðstand- enda heyrðu nöfnin fyrst þarna, og mættu þeir Stjörnumenn setja sig í spor þeirra. Einn af gömlu kynslóðinni tilheyra svæði Fræðsluskrif- stofu Reykjanesumdæmis. Fræðslustjóri umdæmisins, Helgi Jónasson, hefur verið nijög áhugasamur varðandi slíkt mót, enda fyrrverandi lúðrasveitarmaður og í fram- haldi af þessari hugmynd og áhuga hans, var haft samband við undirritaðan varðandi framkvæmd og mótsstað, Njarðvík. Það varð úr að við i Tónlistarskóla Njarðvíkur tókum að okkur hlutverk gest- gjafans. Reykjanesmót Samtaka Is- lensk.ra Skólalúðrasveita, S.I.S.L., verður því í Njarðvík, nánar tiltekið í Iþróttahúsi Njarðvíkur sunnudaginn 6. niars og hefjast tónleikarnir kl. 15:00 og er aðgangur ókeypis og öllum heimill meðan hús- rúm leyfir. A tónleikunum koma fram allar starfandi skólalúðra- sveitir í Reykjanesumdasmi og munu tónleikarnir enda á samspili þeirra. Heiðursgestur verður Helgi Jónasson fræðsl- ustjóri, sem tlytja mun ávarp áður en tónleikarnir hefjast, en kynnir verður Haukur Inga- son. Langi ykkur, Suðurnesja- menn góðir, til að hlusta á lúðrablástur er tilvalið að koma í Iþróttahús Njarðvíkur á sunnudaginn kl. 15:00 og hlýða á börnin. Með kveðju, Haraldur Arni Haraldsson skólastjóri Tónlistarskóla Njarðvíkur Næstkomandi mánudag dettur gamla símanúmeriö okkar, 11081, útog ístað- inn kemur nýtt númer - 15488. Frá og meö 7. mars veröa því þessl símanúmer á bílasölunni: 14888 - 15488 Vinsamlegast skráið hjá ykkur númerin. Toyotaumboðið á Suðurnesjum ILASALA 8rYNLEIFS Vatnsnesvegi 29A - Keflavik - Símar 14888, 15488 Ert þú að láta ferma? - Við útvegum allt í veisluna. • Veisluboró kr. 1100.- • Glóðarhlað- Sunnudagurinn: KÚTMAGA- KVÖLDIÐ borð kr. 1250.- • Stjörnuborð kr. 1450.- MATSEÐILL: verður 19. mars. • Kaffihlaðborð m/rjóma- Sveppasúpa Byrjað er að tertum, brauðtertum, snittum o.fl. o.fl. Lambasneiö taka við borða- pöntunum í síma Oriental Salatbarinn 11777. -Ath. ífyrra (Mh* O Sími 11777 kr. 840,- var uppselt. Barnamatseðill

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.