Víkurfréttir - 08.09.1988, Side 12
m m
12 Fimmtudagur 8. september 1988
(titíU
SUÐURNESJAMENN!
Öll hlaup til
Reykjavíkur eru óþörf
því VEÐDEILD SPARI-
SJÓÐSINS í KEFLAVfK
hefur til sölu:
Verötryggð spariskírteini
ríkissjóðs,
verðtryggð skuldabréf
útgefin af veðdeildinni.
Einnig tökum við
verðbréf í umboðssölu.
önnumst kaup og sölu
á veðskuldabréfum.
Innleysum spariskír-
teini ríkissjóðs
samdægurs.
Leitið upplýsinga
hjá Veðdeild
Sparisjóðsins í
Keflavík, við
Suðurgötu,
sími 15800.
250 þúsund til Stjána bláa Stjórn Verkalýðs- og sjó- mannafélags Keflavíkur og nágrennis hefur samþykkt að leggja fram 200.000 kr. styrk vegna fjármögnunar lista- verksins „Stjáni blái‘\ Jafn- framt hefur stjórn Útvegs- mannafélags Suðurnesja ákveðið að styrkja sama verk- efni um 50 þúsund krónur. Vatnsnesi hf. slitið Einu af eldri hlutafélögun- um á Suðurnesjum verður nú á næstunni slitið. Er hér um að ræða hlutafélagið Vatnsnes í Keflavík. Hefur verið skipuð skilanefnd og óskað eftir kröf- um á félagið, samkvæmt aug- lýsingu í nýlegu Lögbirtinga- blaði. Fyrirtæki þetta rak m.a. verslun í Keflavík fyrir mörg- um áratugum við Vatnsnes- torg og var eigandi húsnæðis þess sem stendur á horni Hafnargötu og Vatnsnesveg- ar og Elegans og Persóna eru nú í.
DANSSKÓLI AUÐAR HARALDS
HAFNARGÖTU 31
mnritunstenduryfir
trá kl. 14-19 alla
virka daga.
>IIV1I IOUOU
Kennt ö miövikudögum
og laugardogurm ra,ds
AðalkennartAuor^^^
Rock’n Roll
Fyrir allt nresst fólk
á öllum aldrt
Sérnámskeið
kennt meö öörum
dönsum.
H jÓN OG E\N-
I stakungar
' . Samkvæmfedansar
. standard og 9°
dansarmr
• suður-ameriskir
;YBRtN«PAB00
fbamhald
Fynr böm
og unglingo
Leikir.dansogscmgv-
ar fyrir born 3-5 ara.
samkvæmisdansar
og diskó/djass dansa
miðvikudag 14. sept.