Víkurfréttir - 08.09.1988, Page 14
vliKun
14 Fimmtudagur 8. september 1988
Uppsöfnun netariðils og plastkassa er mikið vandamál við Sorpeyðingarstöðina
Sorpeyðingarstöð Suðurnesja:
Stórgert rusl
vandamálið
Síðan Sindrastál hætti mót-
töku á brotajárni hefur upp-
söfnun slíks sorps orðiðmikið
vandamál hjá Sorpeyðingar-
stöð Suðurnesja. Þá hefur nú
bæst við annað vandamál, sem
er eyðing á netariðlum og
plastkössum.
Að sögn Eiríks Alexanders-
sonar, framkvæmdastjóra
Sorpeyðingarstöðvar Suður-
nesja, byrjaði vandamál þetta
með riðilinn um leið ogHamp-
iðjan hætti móttöku á slíku til
endurvinnslu. En menn von-
ast þó til að þau mál leysist
með einhverri endurvinnslu í
framtíðinni.
Annað stórgert, brennan-
legt rusl er nú urðað á sorp-
haugum varnarliðsins úti á
Stafnesi. En þeir hafa átt í
erfiðleikum með að taka á
móti netariðlum og plastköss-
um og því safnast þess konar
sorp fyrir í porti sorpeyðingar-
stöðvarinnar ásamt járndrasli.
Nauðungaruppboð
annað og síðara, á eftir-
töldum fasteignum fer fram
í skrifstofu embættisins,
Vatnsnesvegi 33, fimmtud.
15. sept. 1988 kl. 10:00.
Austurvegur 52, Grindavík,
þingl. eigandi Indriði Sigurðs-
son o.n. Uppboðsbeiðendur
eru: BæjarsjóðurGrindavíkur,
Tryggingastofnun Ríkisins,
Jón Egilsson hdl., Jón Sveins-
son hdl., Björn Olafur Hall-
grímsson hdl. og Veðdeild
Landsbanka Islands.
Baugholt 13, Keflavik, þingl.
eigandi Ragnar Eðvaldsson.
Uppboðsbeiðendur eru: Iðn-
lánasjóður, Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hrl. og Bæjarsjóður
KeOavíkur.
Básvegur_5, Keflavík, þingl.
eigandi Utvegsmiðstöðin hf.
Uppboðsbeiðandi er Bæjar-
sjóður Keflavíkur.
Básvegur 7, Keflavík, þingl.
eigandi Utvegsmiðstöðin h.f.
Uppboðsbeiðandi er Bæjar-
sjóður Keflavíkur.
Bjarnarvellir 4, Keflavík,
þingl. eigandi Hreinn Stein-
þórsson. Uppboðsbeiðendur
eru: Vilhjálmur H. Vilhjálms-
son hrk, Veðdeild Lands-
banka Islands og Jón G.
Briem hdl.
Brekkustígur 20, neðri hæð,
Sandgerði, þingl. eigandi Ey-
þór Björgvinsson. Uppboðs-
beiðendur eru: Vilhjálmur H.
Vilhjálmsson hrl., Veðdeild
Landsbanka IslandsogTrygg-
ingastofnun Ríkisins.
Faxabraut 34 A, Keflavík,
þingl. eigandi Agnar Sigur-
björnsson. Uppboðsbeiðend-
ur eru: Vilhjálmur H. Vil-
hjálntsson hrl. og Bæjarsjóður
Keflavíkur.
Garðavegur 2 e.h., Keflavík,
þingl. eigandi Olöf Björns-
dóttir. IJppboðsbeiðendur
eru: Veðdeild Landsbanka Is-
lands, Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hrl. og Jón Hjalta-
son hrl.
Garður, Grindavík, þingl. eig-
andi Þorleifur Hallgrímsson.
Uppboðsbeiðendur eru: Inn-
heimtumaður ríkissjóðs, As-
geir Thoroddsen hdl., Magnús
Fr. Arnason hrl., Guðmundur
Kristjánsson hdl., Trygginga-
stofnun Ríkisins og Asbjörn
Jónsson hdl.
Greniteigur 7, Keflavík, þingl.
eigandi Hilmar Arason. Upp-
boðsbeiðendureru: Bæjarsjóð-
ur Keflavíkur, Vilhjálmur H.
Vilhjálmsson hrl., Veðdeild
Landsbanka IslandsogJónG.
Briem hdl.
Grundarvegur 17 norðurendi,
Njarðvík, þingl. eigandi Olaf-
ur Þ. Pálsson. Uppboðsbeið-
andi er Veðdeild Landsbanka
Islands.
Hafnargata 4, Sandgerði,
þingl. eigandi Stefán Sigurðs-
son. Uppboðsbeiðandi er Ol-
afur Garðarsson hdl.
Háseyla 34, Njarðvík, þingl.
eigandi Guðrún Jónsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru: Vil-
hjálmur H. Vilhjálmsson hrl.,
Yeðdeild Landsbanka Islands,
Arni Pálsson hdl. og Bruna-
bótafélag Islands.
Heiðargerði 19, Vogum, þingl.
eigandi Inga Osk Jóhanns-
dóttir. Uppboðsbeiðendur
eru: Vilhjálmur H. Vilhjálms-
son hrl., Innheimtustofnun
sveitarfélaga, Helgi V. Jóns-
son hrl., Veðdeild Lands-
banka Islands, Jón G. Briem
hdl., Olafur Gústafsson hrl. og
Tryggingastofnun Ríkisins.
Heiðarholt 5, Keflavík, þingl.
eigandi Liljar Heiðarsson.
Uppboðsbeiðendur eru: Jón
G. Briem hdl., Veðdeild
Landsbanka Islands, Olafur
Gústafsson hrl. og Bæjarsjóð-
ur Keflavíkur.
Heiðarvegur23 n.h.,Keflavík,
þingl. eigandi Brynja Kjart-
ansdóttir. Uppboðsbeiðandi
er Veðdeild Landsbanka Is-
lands.
Hjallagata 12, Sandgerði,
þingl. eigandi Guðjón Braga-
son. Uppboðsbeiðendur eru:
Innheimtumaður ríkissjóðs,
Tryggingastofnun Ríkisins og
Othar Órn Petersen hrl.
Hjallavegur 5 J, Njarðvík,
þingl. eigandi Guðrún Gísla-
dóttir, talinn eigandi Erlingur
R. Hannessón. Uppboðsbeið-
endur eru: Veðdeild Lands-
banka Islands og Trygginga-
stofnun Rikisins.
Hjallavegur 7,0203, Njarðvík,
þingl. eigandi Gunnlaugur
Gunnlaugsson, talinn eigandi
Sveinbjörn Másson. Uppboðs-
beiðandi er Veðdeild Lands-
banka íslands.
Holtsgata 21, Njarðvík, þingl.
eigandi Jósep Valgeirsson.
Uppboðsbeiðendur eru: Ut-
vegsbanki Islands, Vilhjálmur
H. Vilhjálmsson hrl. og Inn-
heimtumaður ríkissjóðs.
Holtsgata 36, Sandgerði,
þingl. eigandi Gísli Þór Þór-
hallsson. U ppboðsbeiðendur
eru: Jón G. Briem hdl., Veð-
deild Landsbanka Islands,
Guðmundur Kristjánsson
hdl., Kristján Ólafsson hdl.,
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson
hrl., Jón G. Briem hdl., Bryn-
jólfur Kjartansson hrl. og
Landsbanki Islands.
Holtsgata 49, Njarðvík, þingl.
eigandi Steindór Sigurðsson.
Uppboðsbeiðandi er Byggða-
stofnun.
Holtsgata 8, Sandgerði, þingl.
eigandi Hallbjörn Heið-
mundsson. Uppboðsbeiðandi
er Veðdeild Landsbanka Is-
lands.
Hólagata 11, Sandgerði,þingl.
eigandi Pétur Guðlaugsson.
Uppboðsbeiðendur eru: Inn-
heimtumaður ríkissjóðs, Ólaf-
ur Ragnarsson hrl. og Trygg-
ingastofnun Ríkisins.
Hraðfrystihús í Höfnum,
þingl. eigandi Sjóeldi h.f. Upp-
boðsbeiðendur eru: Vilhjálm-
ur H. Vilhjálmsson hrl., Hró-
bjartur Jónatansson hdl.,
Byggðastofnun og Skúli Páls-
son hrl.
Hringbraut 128N, Keflavík,
þingl. eigandi Aðalheiður
Friðriksdóttir. Uppboðsbeið-
endur eru: Bæjarsjóður Kefla-
víkur, Veðdeild Landsbanka
íslands, Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hrl., Jón G. Briem
hdl., Ingi H. Sigurðsson hdl.,
Landsbanki íslands og Bruna-
bótafélag Islands.
Mánagrund 9, Keflavík, þingl.
eigandi Óskar Gunnarsson.
Uppboðsbeiðendur eru: Lúð-
vík Kaaber hdl., Róbert Árni
Hreiðarsson hdl., Jón G.
Briem hdl. og Bæjarsjóður
Keflavíkur.
Ránargata 10, Grindavík,
þingl. eigandi Jóhannes Egg-
ertsson, talinn eigandi Þór-
hallur Stefánsson. Uppboðs-
beiðendur eru: Trygginga-
stofnun Ríkisins, Búnaðar-
banki Islands, Veðdeild
Landsbanka Islands og Fiski-
málasjóður.
Sólvallagata 40H, 4.hæð,
Keflavík, þingl. eigandi Júlí-
ana Sveinsdóttir. Uppboðs-
beiðendur eru: Ólafur Gúst-
afsson hrl. og Veðdeild Lands-
banka Islands.
Vallargata 8, e.h. Sandgerði,
þingl. eigandiÓskarGunnars-
son. Uppboðsbeiðendur eru:
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson
hrl., Tryggingastofnun Ríkis-
ins, Brynjólfur Kjartansson
hrl., JónG. Briem hdl. og Veð-
deild Landsbanka Islands.
Víkurbraut 1, Grindavík,
þingl. eigandi Bifreiðaverk-
stæði Grindavíkur. Uppboðs-
beiðendur eru: Vilhjálmur H.
Vilhjálmsson hrl. og Bæjar-
sjóður Grindavíkur.
Víkurbraut 6, Keflavík, þingl.
eigandi Jóhannes Jóhannes-
son. Uppboðsbeiðendur eru:
Bæjarsjóður Keflavíkur og
Byggðastofnun.
Víkurbraut 9, suðurendi,
Grindavík, þingl. eigandi
Dóra Jónasdóttir. Uppboðs-
beiðendur eru: Veðdeild
Landsbanka íslands, Bæjar-
sjóður Grindavíkur, Bruna-
bótafélag Islands og Ingi H.
Sigurðsson hdl.
Þórustígur 20 n.h., Njarðvík,
þingl. eigandi Kjartan R. Sig-
urðsson. Uppboðsbeiðendur
eru: Vilhjálmur H. Vilhjálms-
son hrl.,_ Landsbanki Islands,
Róbert Árni Hreiðarsson hdl.,
Hróbjartur Jónatansson hdl.
og Veðdeild Landsbanka Is-
lands.
Ægisgata 42, Vogum, þingl.
eigandi Nói Benediktsson, tal-
inn eigandi Guðrún Fjóla Kol-
beinsdóttir. Uppboðsbeiðend-
ur eru: Búnaðarbanki Islands
og Veðdeild Landsbanka Is-
lands.
Bæjarfógetinn íKeflavík,
Grindavík og Njarðvík.
Sýslumaðurinn í
Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á fasteigninni
Ásabraut 5, efri hæð, Grinda-
vík.þingl. eigandi Helga Guð-
mundsdóttir, fer fram á eign-
inni sjálfri, miðvikudaginn 14.
sept. 1988 kl. 11:30. Uppboðs-
beiðendur eru: Ásgeir Thor-
oddsen hdl., Veðdeild Lands-
banka Islands og Trygginga-
stofnun Ríkisins.
þriðja og síðasta á fasteigninni
Holt II, Garði, þingl. eigandi
Jóhannes Arason, fer fram á
eigninni sjálfri, miðvikudag-
inn 14. sept. 1988 kl. 14:30.
Uppboðsbeiðendur eru: Bald-
vin Jónsson hrl., Ingvar
Björnsson hdl., Innheimtu-
maður ríkissjóðs, Gerða-
hreppur, Ásgeir Thoroddsen
hdl., Bæjarsjóður Keflavíkur,
Veðdeild Landsbanka Islands,
Jón G. Briem hdl., Guðjón
Steingrímsson hrl., Vilhjálm-
ur H. Vilhjálmsson hrl., Frið-
jón Örn Friðjónsson hdl., Þor-
steinn Eggertsson hdl. og
Tryggvi Viggósson hdl.
þriðja og síðasta á fasteigninni
Suðurgata 1, Sandgerði.þingl.
eigandi Reynir V. Oskarsson,
fer fram á eigninni sjálfri, mið-
vikudaginn 14. sept. 1988 kl.
13:30. Uppboðsbeiðendureru:
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson
hrl., Jón G. Briem hdlvÁsgeir
Thoroddsen hdl., Ásbjörn
Jónsson hdl., Guðríður Guð-
mundsdóttir hdl., Guðmund-
ur Pétursson hdl. og Jón G.
Briem hdl.
Bæjarfógetinn íKeflavík,
Grindavík og Njarðvík.
Sýsluniaðurinn í
Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Akurey
KE-121, þingl. eigandi Gullá
hf., fer fram í skrifstofu em-
bættisins, Vatnsnesvegi 33,
fimmtudaginn 15. sept. 1988
kl. 10:00. Uppboðsbeiðandi er
Tryggingastofnun Ríkisins.
annað og síðasta á Eldhamar
GK-13, þingl. eigandi Ólafur
Arnberg Þórðarson, fer fram í
skrifstofu embættisins, Vatns-
nesvegi 33, fimmtudaginn 15.
sept. 1988 kl. 10:00. Uppboðs-
beiðendur eru: Klemens Egg-
ertsson hdl., Magnús Guð-
laugsson hdl. og Trygginga-
stofnun Ríkisins.
annað og síðasta á Víði II GK-
275, þingl. eigandi Rafn h.f.,
fer fram í skrifstofu embættis-
ins, Vatnsnesvegi 33, fimmtu-
daginn 15. sept. 1988 k 1.10:00.
Uppboðsbeiðendur eru:
Tryggingastofnun Ríkisins,
Jón G. Briem hdl. og Vil-
hjálmur H. Vilhjálmsson hrl.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Grindavík og Njarðvík.
Sýslumaðurinn í
Gullbringusýslu.