Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.09.1988, Qupperneq 16

Víkurfréttir - 08.09.1988, Qupperneq 16
VÍKUR 16 Fimmtudagur 8. september 1988 Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli óskar eftir að ráða matreiðslumenn til starfa og verkstjórnar í samkomu- húsi liðsforingja. Mjög góð ensku- kunnátta nauðsynleg. Umsóknir berist Varnarmálaskrif- stofu utanríkisráðuneytisins, ráðn- ingadeild, Brekkustíg 39, Njarðvík, eigi síðar en 17. sept. n.k. Nánari upp- lýsingar veitta í síma 11973. Fóstrur Fóstra óskast til starfa við dagvistarheimil- ið Tjarnarsel, Keflavík. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 92-12670. Félagsmálastjóri Starfsfólk óskast Óskum að ráða starfsfólk í ýmis störf í verslunum okkar nú þegar. Upplýsingar og umsóknareyðublöð á skrifstofunni, Hafnargötu 62, Keflavík. ~-J(auý>féfac} JJu&urneój a ■ l TRÉ _\/ ✓ V Tré-X Vaktavinna Vegna mikillar eftirspurnar á framleiðslu- vörum okkar óskum við að ráða gott starfs- fólk. Við auglýsum eftir samviskusömu og áreiðanlegu starfsfólki. Um er að ræða vaktavinnu frá kl. 07.00-15.00 aðra vikuna og frá kl. 15.00-23.00 hina, mánudaga til föstudaga. Við bjóðum góð laun ásamt góðri vinnu- aðstöðu. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Upp- lýsingar gefur rekstrarstjóri í síma 92- 14700 og á staðnum. Tré-X Iðavöllum 6, Keflavík. JlUii’k i TRÉ _\/ XV tuUii ’Vinningshafarnir Bogi Hallgrímsson og Helga Helgadóttir við bílinn, ásamt Ragnari Ragnarssyni. gjaldkera UMFG Ljósm.: hpé/Grindavík Myllubakkaskóli Gæsla Óskum eftir að ráða starfsmann í hálftstarf við gæslu yngri barna e.h. Allar nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 11450. Smiðir óskast Óskum eftir að ráða smiði. Þurfa að geta byrjað strax. Uppl. á skrifstofunni á milli kl. 8.00 og 10.00 fyrir hádegi og í símum 985- 22735 (Halldór) og 985-22736 (Margeir). Happdrætti UMFG: Heima- maður fékk bílinn Aðalvinningur í happdrætti Ungmennafélags Grindavík- ur kom á miða í eigu hjónanna Boga Hallgrímssonar og Helgu Helgadóttur í Grinda- vík. Var um að ræða bifreið af gerðinni Citroen AX. Var vinningurinn afhentur í hálfleik knattspyrnuleiks UMFG og Víkverja frá Reykj- avík, er liðin léku íGrindavík í síðustu viku. Ekki skemmdi það stemminguna að staða leiksins var þá 8:1 fyrir Grinda- vík. Staða framkvæmdastjóra Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum - S.S.S. (og Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja) er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf óskast sendar á skrifstofu S.S.S., Vesturbraut 10a, 230 Keflavík, í síð- asta lagi 23. september n.k. Upplýsingar um starfið veitir Eiríkur Alexandersson, framkvæmda- stjóri. Stjóm S.S.S.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.