Víkurfréttir - 08.09.1988, Page 17
\>iKurt
juíUt Fimmtudagur 8. september 1988 17
Páll skoraði 6 í 10:1 sigri UMFG
UIVIFG
búið að
ráða
þjálfara
Urvalsdeildarlið Grind-
víkinga í körfuknattleik hef-
ur ráðið bandarískan þjálf-
ara fyrir næsta keppnistíma-
bil. Hann heitir Doug Harv-
ey, er 39 ára og hefur undan-
farin ár þjálfað bandarísk
háskólalið. Harvey hafði
samband við Grindvíkinga
þegar nýráðinn þjálfari
þeirra hætti við á síðustu
stundu, en hann kom til Is-
lands um miðjan ágúst með
eiginkonu sinni, sem starfar
sem kennari hér á landi í vet-
ur. Stjórnaði Harvey fyrstu
æfingunni hjá UMFG í fyrra-
kvöld.
Þá má geta þess að Ástþór
Ingason, fyrrum Njarðvík-
ingur, hefur ákveðið að leika
með UMFG í vetur.
Reynir vann UIVIFA
Afturelding frá Mosfells-
bæ beið lægri hlut fyrir Sand-
gerðingum í 3. deildar slagn-
um um helgina. Reynismenn
skoruðu þrjú mörk gegn einu
Mosfellinga, er liðin áttust
við í Sandgerði um helgina.
Það voru þeir Omar Jó-
hannsson, Valþór Sigþórs-
son og Helgi Kárason sem
skoruðu mörk Sandgerð-
inga.
Gott hjá Víði
Gamla Víðisbaráttan kom
upp í Víðismönnum er þeir
mættu KS frá Siglufirði á
Garðsvelli á laugardag. Lið-
in léku jafna knattspyrnu en
strákarnir úr kirkjukórnum
og löndunargenginu á Siglu-
firði voru fyrri til að skora.
Eftir mark Siglfirðinga sóttu
Víðismenn fast og uppskáru
þrjú mörk, fyrst hjá Björg-
vini Björgvinssyni (Gutta),
síðan glassilegt mark hjá
Heimi Karlssyni í upphafí
síðari hálfleiks og að lokum
annað mark frá Björgvini
Björgvinssyni, sem gull-
tryggði þar með sigur Víðis-
manna.
Grindvíkingar óðu í
marktækifærum og upp-
skáru tíu mörk gegn einu, er
Langfjölmennasta „Kristín-
armótið" til þessa var haldið
24. ágúst sl. Keppendur voru
57, þar af tvær stúlkur. Keppt
var í tveimur flokkum á litla
vellinum og einum flokki með
forgjöf á stóra vellinum. Enn-
fremur voru veitt verðlaun
fyrir besta skor á stóra vellin-
um, auk margskonar auka-
verðlauna.
Kærar þakkir skulu hér
færðar Kaupfélagi Suðurnesja,
sem hefur ætíð gefið glæsileg
aukaverðlaun í ,,Kristínar-
mótið“. Ennfremur gáfu Atli,
veitingastjóri í golfskálanum,
og John Prior, golfkennari,
mörg aukaverðlaun. Sigur-
jónsbakarí sýndi mikinn
þeir lögðu slaka Víkverja að
velli um helgina í Grindavík.
Yfirburðir Grindvíkinga
voru gífurlegir, enda höfðu
þeir skorað átta mörk á
fyrstu tveim stundarfjórð-
_ rausnarskap með því að senda
a.m.k. 100 manna tertu, sem
gladdi svo sannarlega við-
stadda.
ÚRSLIT
Stóri völlur:
Besta skor:
Helgi Þórisson .......... 83 högg
Með l'orgjöf:
1. Albert Hólmgeirss. ... 64 högg
2. Gestur P. Reynisson 67 högg
3. Helgi Þórisson ....... 68 högg
Litli völlur:
I. flokkur:
I. Ookkur (18 holur):
1. Steinar Þ. Stefánsson 74 högg
2. Stefán Guðjónsson ... 74 högg
3. Örvar Þ. Sigurðsson . 83 högg
ungum leiksins. Það var Ein-
herjinn í Grindavíkurliðinu,
Páll Björnsson, sem átti
mestan heiður af sigri Grind-
víkinga, en hann skoraði sex
mörk. Aðrir leikmenn, sem
2. flokkur (12 holur):
1. Gunnar Logason .... 55 högg
2. Hafþór Örn Þórðars. 57 högg
3. Gunnar A. Ingvarsson 60 högg
AUKAVERÐLAUN:
1. Fa:st pútt: Rúnar Hallgrímsson
27 pútt.
2. Næstur holu á 3.: Gestur
Reynisson.
3. Næstur holu á 8.: Helgi
Þórisson.
4. Næstur holu á 13.: Rakel
Þorsieinsdóttir.
5. Næstur Itolu á 16.: Sveinn
Björnsson.
6. Annað högg næst holu á 2.:
Arnar Ástþórsson.
skoruðu fyrir Grindvíkinga,
voru Freyr Sverrisson, sem
skoraði tvö mörk, og þeir
Júlíus Pétur Ingólfsson og
Ragnar Eðvarðsson með sitt
markið hvor.
Litli völlur 1. flokkur:
1. Næstur holu á 2.: Stefán
Guðjónsson.
2. flokkur:
2. Næstur holu á 2.: Pétur Óli
Pétursson.
3. Annað högg næst holu á 4.:
Örvar Þ. Sigurðsson.
Mótið fór mjög vel fram i alla
staði, en svona fjölmennt mót
verður ekki haldið án góðrar að-
stoðar góðs fólks. Bestu þakkir til
Elíasar Kristjánssonar, Gerðu
Halldórsdóttur og dóttur hennar,
auk allra hinna sem hjálpuðu til.
Að lokum ein spurning sem
margir hafa velt fyrir sér: HVAR
ERU ALLAR UNGU STÚLK-
URNAR?
K.S.
57 börn í Kristínarmótinu
Þátttakendur í Kristínarmótinu, ásamt mótshaldara og hjálparhellum. A innfelldu mvndinni eru
sigurvegarar ásamt Kristínu Sveinbjörnsdóttur. Ljósm.: hbb.
m J fjSjUf*8 8L ú WgiÚ u ’’T' %
J |Rk J
%, ^