Alþýðublaðið - 13.12.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.12.1924, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐtJBLAÐIÐ, ■: | |harmoníkar i o Tvötaldar seljast með mlklum af- slætti í da g og á morgun. AfarijSlbreytt úrval af flokks mannliorpain. i. 10 o o afsláttur gafina af grammóíóns- plötum til mánudágskvöids auk kaupbætis. Ymislegt smávegis, hontugt tU jólagjafa, selat í Leður- vörudeiidinni fyrir háltvirði til mánudagskvölds. Hljóðtœraluislð. 1500 krðnnr gefins. Notlð tækiiærið. Til jólagjafa höfnm vlð mlklð úrral af kápuefnum, góðnm og ódýram, Plyds, Astrakan, fata- og irakka-einum o. £1. Enn fremur nokhra tllbúna fpakka, er seljast með mjðg góða verðl. G Bjarnason & Fjeldsted. Ryk- og regn-kápnrnar « margeftirepurðu eru komnar1, bæði ein og tví hneptar, bláar og f fleiri lltum, mjög ódýrar eftlr gæðum. Klæðaverzlnn H. Andersen & SOn, Aðalstræti 6. B. D. S. E.s. Mercur íóp frá Bevgen i iyrra kvoid álelðis til Reykja- vlkur um Fœreyjar og Vestmannaeyjar. Kem- Umdaginnogveginn. F. U. K. heldur fund á morgun ur hingað á þrlðjudaginn og ier flmtudags- kvold kl. 8. Flutningur tllkynnist sem fyrst. E.s. Díana kl, 3 í Ungmennafólsgshúsinu. Halldór Hiljan Laxness er að semja sögu, sem heitir >Heim an ek fór«. Á morgun kl. 4 ætlar hann að leaa upp nokkra kafla úr henni í Nýja Bíó. Halldór er gædd- ur frumlegri skáldgáfu og auðugu imyndunarafli, skrifar þróttmikinn og Ijölskrúðugan sf.il, segir skemti- lega frá og er óhræddur við al- menningsálitið Sennilega verður þetta eina tækifærið, sem Reyk- víkingum geftt kostur á að heyra hann og sjá næstu ár, því að hann er sagður á förum til út- landa. fer frá Bergen 20. þ. m. beint til Reykjavíkur um Færeyjar og Vestmannaeyjar. Fer héðan vestur og norður um land tii útlanda. Nic. Bjarnason. Fyiirlestar um Tut-Ankh- Amen heídur Ólafur Friðriksson f Bíóhúslnu í Hafnarfírði á morg- un kl. 4 */a e. h. 225 farþegar voru með Esju, er hún kom hingað i fyrra kvöld. 25<Hí atsláttnr i nokkra daga af kjólasilki. >Þjófarlnn< verður leikinn í síðasta sinn í Iðnó annað kvöld kl. 8. Messar á morgun. í dómkiikj- unni kl. 11 árdegis biskupinn. í Landakotskirkju kl. 9 f, h. Levít- messa og kl. 6 e. h. pontiflkal- guðþjónuöta með predikun. Áfengtsbrnggan heflr kðmist upp hér í bænum. Höfðu manni nokkrum verið seldir tveir kassar með legi, sem kallaður var konjakk, og heflr það reynst að vera brugg að hór í bænum. Lögteglan er nú að rannsaka málið. Lisfverbasafu Éinars Jónsson ár er óplð á mórgun kl. 1 — 8. H. P. Dnns. A'deild. Ritstjóri og ábyrgðarmaöuri Hallbjörn Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benediktssonar Bergstaffasir«ti Í8,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.