Morgunblaðið - 19.02.2016, Qupperneq 2
2 ÍÞRÓTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 2016
Evrópudeild UEFA
32ja liða úrslit, fyrri leikir:
Midtjylland – Manch.Utd........................ 2:1
Böðvar Böðvarsson var ekki í leik-
mannahópi Midtjylland.
St. Étienne – Basel................................... 3:2
Birkir Bjarnason lék allan leikinn með
Basel.
Sevilla – Molde ......................................... 3:0
Eiður Smári Guðjohnsen var ekki lög-
legur með Molde.
Augsburg – Liverpool............................. 0:0
Alfreð Finnbogason var ekki löglegur
með Augsburg.
Sparta Prag – Krasnodar....................... 1:0
Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn með
Krasnodar.
Anderlecht – Olympiacos......................... 1:0
Dortmund – Porto .................................... 2:0
Fiorentina – Tottenham .......................... 1:1
Villarreal – Napoli .................................... 1:0
Galatasaray – Lazio ................................. 1:1
Marseille – Athletic Bilbao...................... 0:1
Shakhtar Donetsk – Schalke................... 0:0
Sion – Braga.............................................. 1:2
Sporting Lissabon – Leverkusen ........... 0:1
Valencia – Rapid Vín................................ 6:0
Faxaflóamót kvenna
ÍA – FH ..................................................... 0:3
Staðan: Breiðablik 13, Stjarnan 9, Sel-
foss 7, FH 4, Afturelding 4, ÍA 3.
KNATTSPYRNA
Olís-deild karla
ÍR – Valur.............................................. 21:24
Fram – Víkingur................................... 24:24
Afturelding – Grótta ............................ 24:24
Staðan:
Haukar 20 17 0 3 546:433 34
Valur 21 16 0 5 529:472 32
Afturelding 21 10 2 9 490:490 22
Fram 21 10 2 9 508:499 22
ÍBV 20 9 3 8 512:498 21
Grótta 21 10 1 10 531:540 21
Akureyri 20 8 3 9 472:482 19
FH 20 8 0 12 491:538 16
ÍR 21 5 2 14 534:585 12
Víkingur 21 2 3 16 471:547 7
Danmörk
Midtjylland – Århus ............................ 27:29
Vignir Svavarsson skoraði 1 mark fyrir
Midtjylland.
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði 2
mörk fyrir Aarhus.
SönderjyskE – KIF Kolding............... 19:22
Árni Steinn Steinþórsson skoraði ekki
fyrir SönderjyskE. Daníel Freyr Andrés-
son ver mark liðsins.
Svíþjóð
Lugi – Guif............................................ 25:29
Kristján Andrésson þjálfar Guif.
HANDBOLTI
Dominos-deild karla
ÍR – Njarðvík........................................ 76:83
Grindavík – Þór Þ................................. 81:87
FSu – Höttur......................................... 83:92
Tindastóll – Snæfell ........................... 114:85
Staðan:
KR 17 14 3 1554:1290 28
Keflavík 17 13 4 1618:1538 26
Stjarnan 18 12 6 1511:1407 24
Haukar 18 11 7 1513:1414 22
Þór Þ. 18 11 7 1563:1423 22
Njarðvík 18 11 7 1538:1478 22
Tindastóll 18 10 8 1531:1454 20
Grindavík 18 8 10 1507:1550 16
Snæfell 18 7 11 1524:1734 14
ÍR 18 5 13 1474:1618 10
FSu 18 3 15 1493:1740 6
Höttur 18 2 16 1310:1490 4
1. deild karla
Valur – Þór Ak ...................................... 89:97
Staðan:
Þór Ak. 15 12 3 1338:1065 24
Fjölnir 13 10 3 1220:1022 20
Skallagrímur 13 10 3 1191:1010 20
Valur 14 9 5 1278:1067 18
ÍA 13 8 5 1031:1035 16
Hamar 13 7 6 1156:1083 14
Breiðablik 13 6 7 1058:1061 12
KFÍ 13 3 10 1002:1087 6
Ármann 13 2 11 957:1316 4
Reynir S. 14 0 14 884:1369 0
1. deild kvenna
KR – Þór Ak.......................................... 63:60
Staðan:
Skallagrímur 28, KR 18, Breiðablik 12,
Njarðvík 12, Þór Ak. 8, Fjölnir 0.
Spánn
Bikarkeppnin, 8-liða úrslit:
Valencia – Gran Canaria .................... 78:83
Jón Arnór Stefánsson lék í 4 mínútur
með Valencia og náði ekki að skora.
Grikkland
Olympiacos – Trikala.......................... 84:52
Hörður Axel Vilhjálmsson lék í 26 mín-
útur með Trikala, skoraði 5 stig, tók 4 frá-
köst og átti 2 stoðsendingar.
KÖRFUBOLTI
Valsmenn léku sér að eldinum í
síðari hálfleik og komust upp með
það en gegn sterkari andstæðingi
hefði þeim ekki tekist það og að
hirða stigin tvö. „Í byrjun síðari hálf-
leiks þá misstum við tökin á leiknum
og hleyptum honum upp í vitleysu,“
sagði Elvar Friðriksson, leikmaður
Vals. „Þótt ÍR sé með fínt lið þá var
algjör óþarfi hjá okkur að slaka á,
heldur áttum við að halda okkar
striki og keyra á þá áfram,“ sagði
Elvar ennfremur en hann er allur að
koma til eftir að hafa gengist undir
aðgerð í nára í haust og verið frá
keppni allt haustið og veturinn fram
yfir áramót.
Nú eiga ÍR-ingar aðeins sex leiki
eftir í deildinni. Þeir eru fjórum stig-
HANDBOLTI
Ívar Benediktsson
Guðmundur Hilmarsson
Lífróður ÍR-inga til að halda sæti
sínu í úrvalsdeild karla í handknatt-
leik, Olís-deildinni, þyngist fremur en
hitt. Fjórtánda tap liðsins í deildinni
varð staðreynd í gærkvöldi þegar
það tók á móti Val, lokatölur 24:21,
Hlíðarendaliðinu í hag.
Valsmenn léku við hvern sinn fing-
ur fyrstu 20 mínútur leiksins og allt
leit úr fyrir að sigurinn yrði öruggur.
ÍR-ingar voru ekki með á nótunum,
hvorki í vörn né sókn og ef ekki hefði
verið fyrir baráttu Inga Rafns Ró-
bertssonar á lokakafla fyrri hálfleiks
hefði ÍR-liðið verið meira en fjórum
mörkum undir í hálfleik, 13:9.
Svo virtist sem Valsmenn héldu að
sigurinn væri í höfn eða að mót-
spyrna ÍR-inga yrði engin í síðari
hálfleik, svo mikið slökuðu þeir á.
Leikmenn ÍR nýttu tækifæri og jöfn-
uðu metin, 15:15, þegar tæpar átta
mínútur voru eftir. Valsmenn bættu
aðeins í en gáfu ÍR-ingum hvað eftir
annað möguleika á að jafna metin,
síðast um fimm mínútum fyrir leiks-
lok í stöðunni 20:19. Allt kom fyrir
ekki. Lánleysi eða getuleysi ÍR-inga
var algjört eins og stundum áður á
leiktíðinni. Þeir sáu Valsmenn sigla
framúr á nýjan leik og hirða stigin
tvö.
Því miður fyrir ÍR-inga þá vantar
meiri gæði í liðið til þess að nýta þá
stöðu sem nokkrum sinnum kom upp
í síðari hálfleik þegar Valsmenn slök-
uðu á klónni. Varnarleikurinn var á
tíðum fínn og markvarslan batnaði í
síðari hálfleik en var ekki nægj-
anlega góð. Hinsvegar var sókn-
arleikur liðsins alltof mistækur og
það ekki í fyrsta sinn fremur en ann-
að sem miður hefur farið hjá ÍR-
liðinu á leiktíðinni. Sóknir liðsins eru
langar og það verður að segjast eins
og er að það var á tíðum ótrúlegt
hversu mikla þolinmæði hinir þraut-
reyndu dómarar leiksins, Gísli H. Jó-
hannsson og Hafsteinn Ingibergsson,
sýndu leikmönnum ÍR í sókninni.
Sem dæmi má nefna að ein sókn stóð
yfir í á þriðju mínútu. Slíkt á ekki að
vera í boði í nútíma handknattleik.
um á eftir FH sem á leik til góða
gegn Akureyri í kvöld. Hver leikur
er liðinu þar með afar mikilvægur í
fallbaráttunni. Og ætli liðið að bjarga
sér á lokasprettinum þá þýðir ekki að
leika sæmilega í stutta stund í hverj-
um leik. Það segir sig nokkuð sjálft.
Davíð tryggði Aftureldingu stig
Davíð Svansson, markvörður Aft-
ureldingar, tryggði sínum mönnum
annað stigið gegn nýliðum Gróttu
þegar liðin skildu jöfn, 24:24, í æsi-
spennandi leik að Varmá í gærkvöld.
Davíð varði skot frá Viggó Kristjáns-
syni á lokasekúndum leiksins og þeg-
ar leiktíminn rann út fagnaði enginn,
Sterkur Elvar Friðriksson leikmaður Va
styrk eftir að hafa verið lengi frá vegna
Enn syrtir í álinn
hjá ÍR-ingum
Skiptur hlutur í Mosfellsbæ í hörkuleik þar sem rautt
spjald fór á loft Víkingar voru lánlausir í heimsókn til Fram
KÖRFUBOLTI
Kristinn Friðriksson
Kristján Jónsson
Það sást langar leiðir að Grindvík-
ingar ætluðu sér sigur í gærkveldi
þegar þeir tóku á móti grönnum sín-
um úr Þorlákshöfn í Domino‘s-deild
karla. Gott gengi Grindavíkur undan-
farið setti á kreik sögur um að liðið
væri komið á réttan kjöl og lengst af í
leiknum voru það ekki ýkjur. Þórs-
arar voru hinsvegar ekki að spila sinn
fyrsta leik og eftir erfiða byrjun, þar
sem liðið leit vægast sagt illa út, náðu
liðsmenn að snúa leiknum alveg sér í
vil um miðjan þriðja hluta og landa
nokkuð öruggum sigri, 87:81.
Flottur varnarleikur Grindavíkur í
fyrri hálfleik hefði a.m.k. átt að duga
til þess að gefa liðinu betri dempara
gegn frábærum sóknarleik Þórsara í
seinni hálfleik. 54 framlagspunktar
gegn 24 gestanna í fyrri hálfleik gáfu
hinsvegar heimamönnum aðeins 8
stiga forskot, sem dugði skammt gegn
sjóðheitum Emil Karel Einarssyni og
Vance Hall, sem skoruðu 17 af 32 stig-
um liðsins í þriðja hluta. Þegar um 3
mínútur voru eftir af þessum ör-
lagaríka hluta voru Þórsarar komnir
með völdin á vellinum og Grindvík-
ingar í raun koðnuðu niður í þá spila-
mennsku sem hefur einkennt lélega
leiki liðsins í vetur. Grindavík spilaði
góða vörn hálfan leikinn, ásamt döpr-
um sóknarleik lengst af leik og í því
fólust ófarir liðsins.
Þór komst upp með að spila lélegan
leik, á erfiðum útivelli, og vinna! Gegn
liði sem virtist virkilega vel tilbúið í
upphafi leiks. Sóknarleikur liðsins var
skelfilegur og þó svo að vörnin hafi
haldið sjó í fyrri hálfleiknum þá var
það snarbæting hennar sem skóp sig-
urinn í þriðja hlutanum. Vance Hall
átti frábæran seinni hálfleik og sá sem
kláraði dæmið fyrir Þór, Ragnar Nat-
hanaelsson, og Emil Karel Einarsson
Grindvíkingarnir
féllu á prófinu
Þórsarar komust upp með að spila illa og unnu samt
Sækir Hjörtur Hrafn Einarsson úr Njar
Hafþóri Ríkharðssyni í leik liðanna í Selj
Austurberg, Olís-deild karla,
fimmtudag 18. febrúar 2016.
Gangur leiksins: 1:4, 2:6, 4:8, 5:9,
5:11, 9:13, 12:14, 15:16, 17:18, 17:20,
19:20, 21:24.
Mörk ÍR: Sturla Ásgeirsson 8/1,
Ingi Rafn Róbertsson 8, Davíð
Georgsson 2, Aron Örn Ægisson 1,
Jón Kristinn Björgvinsson 1, Jón
Heiðar Gunnarsson 1.
Varin skot: Svavar Már Ólafsson 7,
Arnór Freyr Stefánsson 3.
Utan vallar: 6 mínútur.
Mörk Vals: Ómar Ingi Magnússon
5, Geir Guðmundsson 4, Sveinn Ar-
on Sveinsson 4, Elvar Friðriksson 4,
Vignir Stefánsson 2, Orri Freyr
Gíslason 2, Atli Már Báruson 1, Al-
exander Örn Júlíusson 1, Ýmir Örn
Gíslason 1.
Varin skot: Hlynur Morthens 12,
Sigurður Ingiberg Ólafsson 1/1.
Utan vallar: 14 mínútur.
Dómarar: Gísli H. Jóhannsson og
Hafsteinn Ingibergsson.
Áhorfendur: Um 200.
ÍR – Valur 21:24
Hertz-hellirinn Seljaskóla, Dominos-
deild karla, fimmtudag 18. febrúar.
Gangur leiksins: 5:8, 16:12, 23:17,
25:23, 29:23, 29:28, 35:33, 39:40,
41:44, 46:49, 50:56, 55:60, 59:67,
69:69, 71:78, 76:83.
ÍR: Sveinbjörn Claessen 24/9 frá-
köst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson
13/9 fráköst/8 stoðsendingar, Eyj-
ólfur Ásberg Halldórsson 12/4 frá-
köst, Vilhjálmur Theodór Jónsson
11/5 fráköst, Kristján Pétur Andr-
ésson 8, Daði Berg Grétarsson 5,
Trausti Eiríksson 3/10 fráköst.
Fráköst: 25 í vörn, 14 í sókn.
Njarðvík: Jeremy Atkinson 26/5 frá-
köst, Haukur Helgi Pálsson 16/5 frá-
köst/4 varin skot, Maciej Stanislav
Baginski 14/4 fráköst, Logi Gunn-
arsson 12/4 fráköst/6 stoðsend-
ingar, Oddur R. Kristjánsson 9/5
stoðsendingar, Hjörtur H. Einarsson
5/6 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 1.
Fráköst: 21 í vörn, 7 í sókn.
ÍR – Njarðvík 76:83
Sauðárkrókur, Dominos-deild karla,
fimmtudag 18. febrúar 2016.
Gangur leiksins: 2:3, 11:16, 22:20,
28:24, 33:28, 36:28, 49:32, 54:37,
64:42, 73:45, 78:54, 81:62, 89:68,
100:70, 108:80, 114:85.
Tindastóll: Darrel Keith Lewis 35/9
fráköst/6 stoðsendingar, Myron
Dempsey 34, Helgi Rafn Viggósson
15/8 fráköst, Helgi Freyr Margeirs-
son 12, Pétur Rúnar Birgisson 12/5
fráköst, Finnbogi Bjarnason 2, Við-
ar Ágústsson 2, Pálmi Þórsson 2.
Fráköst: 21 í vörn, 9 í sókn.
Snæfell: Austin Magnus Bracey
33/5 fráköst, Sherrod Nigel Wright
24/14 fráköst, Sigurður Á. Þor-
valdsson 15/8 fráköst, Jóhann
Kristófer Sævarsson 6, Jón Páll
Gunnarsson 5, Almar Njáll Hinriks-
son 2.
Fráköst: 21 í vörn, 6 í sókn.
Tindastóll – Snæfell 114:85