Fréttablaðið - 03.01.2017, Page 18
Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala
og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson
umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@365.is, s. 512 5349 | Lilja Björk Hauksdóttir,
liljabjork@365.is, s. 512 5372 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@365.is, s. 512 5367
Sólveig Gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351 | Starri Freyr Jónsson, starri@365.is, s. 512 5358
Vera Einarsdóttir, vera@365.is, s. 512 5357 sölumenn: Atli Bergmann, atlib@365.is, s. 512 5457 |
Jóhann Waage, johannwaage@365.is, s. 512 5439 | Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is,
s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, olafurh@365.is, s. 512 5433
sólveig
gísladóttir
solveig@365.is
ráðstefnunni er ætla að miðla því sem er efst á baugi í líf- og heilbrigðisvísindum.
Hátt í 300 rannsóknir, sem ná yfir
öll fræðasvið líf- og heilbrigðis-
vísinda, verða kynntar á 18. ráð-
stefnunni í líf- og heilbrigðisvís-
indum sem haldin verður á Há-
skólatorgi dagana 3. og 4. janúar
nk. Heilbrigðisvísindasvið Há-
skóla Íslands stendur fyrir ráð-
stefnunni sem er ætlað að miðla
því sem er efst á baugi í líf- og
heilbrigðisvísindum hverju sinni
og stuðla að auknu þverfræðilegu
samstarfi.
Á ráðstefnunni verður fjallað
um allt frá stofnfrumum og sýkla-
fræði til íþrótta, skurðlæknis-
fræði og andlegrar og líkamlegr-
ar heilsu manna á öllum æviskeið-
um. Áhersla er lögð á að málstofur
séu eins þverfræðilegar og unnt
er til þess að tengja saman vís-
indafólk úr ólíkum áttum.
Tvær nýjungar verða kynntar
á 18. ráðstefnunni. Boðið verður
upp á málstofur sem fara að öllu
leyti fram á ensku. Þetta er gert
til þess að koma til móts við vax-
andi fjölda enskumælandi nem-
enda og starfsfólks við Háskóla
Íslands. Þá verða tvær sérstak-
ar gestamálstofur á dagskrá þar
sem skipulagning og val á efni er
í samstarfi við utanaðkomandi
sérfræðinga. Önnur málstofan er
á vegum sýklafræðideildar Land-
spítala og Barnaspítala Hringsins
og nefnist Árangur pneumókokka-
bólusetningar á Íslandi. Hin er á
vegum Félags lýðheilsufræðinga,
Faralds- og tölfræðifélagsins og
Matvæla- og næringarfræðifélags
Íslands og nefnist Sykurneysla Ís-
lendinga – Lýðheilsuógn?
Þá verður efnt til opinna fyrir-
lestra fyrir almenning þar sem
fjallað verður um málefni úr líf-
og heilbrigðisvísindum sem hafa
verið í sviðsljósinu undanfar-
ið. Annars vegar verður fjallað
um stofnfrumur en miklar vonir
eru bundnar við nýtingu þeirra í
lækningaskyni. Hins vegar verð-
ur fjallað um hamingju og sjálfs-
mynd í neyslusamfélagi nútímans.
Allir eru velkomnir á ráðstefn-
una og aðgangur er ókeypis.
Ráðstefna sem á
eRindi við alla
„Þetta verkefni varð til við sam-
einingu á tveimur námskeiðum.
Annars vegar Bakskólanum, sem
Bjarney Gunnarsdóttir sá um, en
þar var áhersla lögð á fólk með
stoðkerfisvanda. Hins vegar nám-
skeiðinu The Biggest Winner sem
ég hef verið með, en þar var lögð
áhersla á fólk í yfirþyngd,“ segir
Steinunn Leifsdóttir íþróttafræð-
ingur, sem er umsjónarmaður
Aftur af stað ásamt Bjarneyju sem
einnig er íþróttafræðingur.
„Í raun eiga þessir tveir hópar
mjög margt sameiginlegt því fólk
í yfirþyngd er mjög oft líka að
kljást við stoðkerfisvanda, eymsli
í hnjám og baki,“ segir Steinunn
er aðaláhersla er lögð á göngur
á jafnsléttu auk þess sem gerð-
ar verða ýmsar liðkandi æfingar
ásamt stöðu- og styrktaræfingum.
„Við göngum einu sinni í viku á
jafnsléttu innan borgarmarkanna.
Göngurnar standa yfir í um þrjú
korter. Við reynum að sneiða fram
hjá malbikuðum stígum enda er
það ekki gott fyrir hné og mjaðmir.
Einu sinni í viku förum við í jóga
og fræðslufundir þar sem hópur-
inn hittist, fræðist og ber saman
bækur sínar eru haldnir reglu-
lega,“ segir Steinunn. Þegar líður
á námskeiðið verður bætt inn létt-
um fjallgöngum á laugardögum.
Steinunn og Bjarney verða í
samstarfi við SÍBS. „Þeir útvega
okkur prógramm sem fólk hleður
niður í app í síma eða tölvu. Þar
er að finna bæði fræðslu og hvatn-
ingu, hægt að skrá niður hreyf-
ingu og matardagbók,“ lýsir Stein-
unn sem segir hópefli afar mikil-
vægt á námskeiðinu enda myndist
oft góðir vinahópar úr slíkum
námskeiðum sem haldi áfram að
ganga saman þegar tímabilinu
lýkur.
Hún segir árangurinn af svip-
uðum námskeiðum afar góðan.
„Fólk fær aukinn styrk og þol,
kynnist skemmtilegu fólki og fær
auk þess áhuga á göngu,“ segir
Steinunn en engin áhersla er lögð
á að léttast. „SÍBS sér um mæling-
ar fyrir okkur á blóðsykri, blóð-
þrýstingi og blóðfitu en við erum
ekkert að velta fyrir okkur kíló-
atölum eða fituprósentu. Enda er
vel hægt að vera feitur og í formi.“
Verkefnið Aftur af stað, varir
í fjóra mánuði. Það hefst mánu-
daginn 16. janúar og lýkur mánu-
daginn 15. maí. Kynningarfundur
verður fimmtudaginn 12. janúar
kl. 20 í risi Ferðafélags Íslands,
Mörkinni 6.
aF stað eFtir hreyFingarleysi
aftur af stað er nýtt endurhæfingarverkefni Ferðafélags Íslands. Það er sérstaklega hugsað fyrir þá sem vilja fara af
stað í hreyfingu og útiveru eftir veikindi, slys, meiðsl eða langvarandi hreyfingarleysi. Byrjað er á göngum á jafnsléttu.
gengið verður einu sinni í viku á jafnsléttu innan borgarmarkanna. Þegar líður á námskeiðið verður einnig farið á fjöll.
mynd/ferðafélag Íslands
steinunn leifsdóttir íþróttafræðingur
sér um námskeiðið með bjarneyju
gunnarsdóttur.
Finndu styrk
í meiri vellíðan.
Við tökum vel á móti þér!
Námskeið, hóptímar, yoga, tækjasalur, spa,
nudd, nálastungur, cupping, sjúkraþjálfun og
Gáska og snyrtistofan Fegurð og Spa.
Heilsubót lífsstílsnámskeið
Styrktar-, þol- og liðleikaæfingar, fræðsla
og hvatning á lokuðu námskeiði.
Hefst 17. janúar.
HEILSA OG SPA · Ármúla 9 · 595 7007 · heilsaogspa@heilsaogspa.is · heilsaogspa.is
Yoga fyrir golfara
Styrkjandi og liðkandi æfingar fyrir þá sem
stunda golf og vilja bæta árangur sinn.
Hefst 16. janúar og 14. febrúar.
Styrkar stoðir
Yoga fyrir stoðkerfið
Heilsueflandi yogaæfingar á lokuðu námskeiði
fyrir fólk með stoðkerfiseinkenni.
Hefst 16. janúar.
3 . j a n ú a r 2 0 1 7 Þ r I Ð j U D a G U r2 F ó l k ∙ k y n n I n G a r b l a Ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y n I n G a r b l a Ð ∙ h e I l s a
0
3
-0
1
-2
0
1
7
0
4
:3
3
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
D
7
-4
4
4
C
1
B
D
7
-4
3
1
0
1
B
D
7
-4
1
D
4
1
B
D
7
-4
0
9
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
4
0
s
_
2
_
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K