Víkurfréttir - 21.10.1993, Qupperneq 5
WKUHFRÉTTIR
5
21. OKTÓBER 1993
• Söngvagleði Suðurnesja:
Halla gæða-
fiskur sigraði
Halla Sverrisdóttir, starfsmaður hjá Is-
lenskum gæðafiski sigraði á fyrsta kvöldi
Söngvagleði Suðurnesja á Ránni um sl. helgi.
Hún söng lagið „Crasy" glæsilega. Stalla henn-
ar, Svanhildur Pálsdóttir varð í öðru sæti. Það
var hins vegar Vilmundur Fannar Vilmundarson
frá Islenskum ígulkerum sem varð þriðji.
Kjartan Már Kjartansson mætti í betri stofuna
hjá Jörundi Guðmundssyni og Steinnunn
Karlsdóttir, sigurvegari í fytTa, söng. Glæsileg
verðlaun eru í söngvagleðinni, m.a. eignargripir
frá Karli Olsen jr„ hótelgisting og vöruúttekrir,
svo eitthvað sé nefnt.
Þess má geta að það eru allir velkomnir á
Ránna á föstudagskvöldum til að fylgjast með
skemmtilegri keppni.
♦ Karl Olscn jr. ogfrú við verðlaunagripina.
♦ Gróa Hreinsdóttir segir einn léttann til að liita upp
fyrir kvöldið ásamt Jörundi Guðmundssyni.
KEILUBÆR KEFLAVÍK
Bílasölu Bryn-
leifsmótið í keilu.
Laugardaginn 23. október 1993.
Kl. 14:00 C-flokkur karla og kvenna-
flokkur
C-flokkur: Meöaltal frá 0-150
Kvennaflokkur opinn
Kl. 17:00 A- og B-flokkur
B-flokkur: Meöaltal frá 151-170
A-flokkur: Meöaltal frá 171 og
meira.
Verö kr. 800.-
BILAKRINGLAN
i90-14692