Víkurfréttir - 21.10.1993, Síða 10
10
21. OKTÓBER 1993
Vffn/ÆFRÉTTm
Kirkja Sunnudaginn i*4. ahtáber
Keflavíkurkirkja:
Fimmtudagur 21. okt.:
Samráðsfundur um safnaðar-
uppbyggingu. Þeir sem áhuga hafa
á því að efla starf safnaðarins eru
hvattir til að sækja fund í Kirkju-
lundi í kvöld kl. 20:30. Um-
ræðufundir um safnaðareflingu
verða eftirleiðis í Kirkjulundi á
þriðjudagskvöldum kl. 20:30 í allan
vetur.
Föstudagur 22. okt.
Jarðarför Arn;i Þ. Arnasonar,
Hringbraut 136 Keflavfk, fer fram
kl. 14:00
Sunnudagur:
Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Munið
skólabílinn.
Messa kl. 14. (Altarisganga).
Böðvar Pálsson syngur aríu úr
Töfraflautunni eftir Mozart.
Systra- og bræðrafélagið býður til
kaffidrykkju í Kirkjulundi eftir
messu. Akstur frá Suðurgötu og
Hlévangi kl. 13:30 og heim að lok-
inni samverunni í Kirkjulundi.
Sóknarprestur
Innri-Njarðvíkurkirkja:
Laugardagur:
Kirkjuskóli barnanna kl. 12.
Miövikudagur:
Foreldramorgnar kl. 10:30-12.
Sóknarprestur
Ytri-Njarðvíkurkirkja:
Laugardagur:
Kirkjuskóli barnanna kl. 11.
Sunnudagur:
Unglingastarfið kl. 20.30.
Mánudagur:
„Krakkastarfið" fyrir börn á aldr-
inum 10-12 ára kl. 16.
Þriöjudagur:
Foreldramorgnar kl. 10-12.
Sóknarprestur
Útskálakirkja:
Guðsþjónusta kl. 14:00. Kirkju
dagur aldraðra í Garði. Aldraðir
Garðbúar annast ritningarlestra. Að
loknu helgihaldi verður boðið til
kaffisamsætis í Björgunarsveitar-
húsinu í Garði.
GarÖvangur:
Helgistund kl. 15:15. Kór Útskála-
kirkju syngur.
Hjörtur Magni Jóhannsson.
Grindavíkurkirkja:
Fimmtudagur:
Spilakvöld eldri borgara kl. 14:00-
17.:00
Sunnudagur:
Barnastarf kl. 11:00.
Messa kl. 14:00 Dagur aldraðra.
Eldri borgarar taka þátt í guðs-
þjónustunni. Kirkjukórinn og
barnakórinn syngja. Hljóðfæra-
leikur. Fermingarböm lesa. Kaffi
veitingar í safnaðarheimilinu
ÞriÖjudagur:
Foreldramorgnar kl. 10:00-12:00.
Unglingastarfið kl. 20:30-22.
Hvalsneskirkja:
Guðsþjónusta kl. 11:00
H jörtur Magni Jóhannsson
Hvítasuiinukirk jan/
Vegurinn:
Samkoma sunnudag kl. 11.
Allir velkoinnir.
ÞJONUSTA
Mikilvæg símanúmer
Lögreglan í Keflavík:
15500
Lögreglan í Grindavík:
67777
Bókasafn Keflavíkur
Hafnargötu 57,
s: 15155
Opið: mánd.-föstd. 10-20
laugard. 10-16.
Slökkvistööin Keflavík:
12222
Slökkvistööin Grindavík:
68380
Sjúkrabifreiö Grindavík:
67777
Slökkvistöð Sandgeröi:
37444
Sjúkrahús/Heilsugæsla:
20500
Tannpínuvakt:
20500
Neyöarsími:
000
HÓPFERÐIR
8-30 manna bílar
í allar tækifærisferðir
FERÐAÞJÓNUSTA SUÐURNESJA
SÍMI 985-35075
Raflaanavinnustofa
Siauröar Inavarssonar
Heiöartúni 2 Garði S: 27103
SIEMENS
UMB0D
Ljós og lampar - Heimilis-
tæki - Hljómtæki-
Myndbönd - Sjónvörp
Raflagnir - Efnissala
\mm 14717
I-------------------1
r dropinn
Hafnargötu 90 Sími 14790
Veggfóður og
, veggfóðursborðar (
Viötalstímar bæjarstjóra
eru sem hér segir:
Alla virka daga nema
þriðjudaga
kl. 9:00 - 11:00
Viðtalstími forseta
bæjarstjórnar:
Kl. 9-11 á þriðjudögum
Bæjarstjórinn í Keflavík
SVART&
SYKURL/
UMSJON: PALL KETILSSON OG HILMAR BRAGI
Óvænt heimsókn
Toppamir hjá Toyota fengu óvænta
heimsókn í henni Keflavík á dög-
unum. Þeir voru á fundi á Bílasölu
Brynleifs, umboðsaðila Toyota á
Suðumesjum, þegar jeppabifreið
var rennt í hlaðið. Jeppanum ók
Kjartan Steinarsson bílasali hjá
Bílasölunni Bílanesi, umboðsaðila
Mitsubishi á Suðurnesjum. Kjartan
var þarna á mikið breyttum Pajero-
jeppa sem Hekla er að kynna þessa
dagana. - Hefst nú sagan...
Dregið fyrir
alla glugga
Gluggatjöld voru öll dregin niður á
Bílasölu Brynleifs þegar Kjartan
renndi í hlaðið. Hann vissi þó að
einhver var innan dyra og þeytti
bílflautuna létt. Engin viðbrögð
komu, svo flautað var aftur og þá
aðeins lengur. Þá sáust glugga-
tjöldin lyftast aðeins. Ekki var
Kjartan ánægður með þetta og þeytti
þá bílflautuna aftur í nokkrar sek-
úndur. Ekki var að sökum að spyrja
og nú fór að sjást hreyfing innan
dyra og nokkrir menn komu ót úr
húsinu til að sjá hvað væri um að
vera. - Og hver haldiði að hafi verið
fyrstur úr? Jú. sjálfur Páll Sam-
úelsson, guðfaðir Toyota á íslandi.
Honum fannst felgurnar á Pajer-
ojeppanum vera flottar!
Minnismerkið flutt?
Hart er deilt þessa dagana um
framtíð ntinnismerkis sjómanna
sem stendur á holtinu við Holtaskóla
og Iþróttahúsið. Til eru þeir sem
vilja flytja listaverkið út í Gróf eða
staðsetja það á Berginu. svo það
blasi við öllum sem erindi eiga að
smábátahöfninni.
Á háan stall
Aðrir vilja hafa listaverkið á þeim
stað sem það er nú. en steypa undir
það þriggja metra háan stall, svo
ekki séu unnin skemmdarverk á
listaverkinu og það njóti sín betur.
A það var bent á síðasta fundi bæj-
arstjórnar Keflavfkur að með því að
setja verkið á þetta háan stall væri
um leið verið að búa til hættulega
slysagildru, þar sem listamaðurinn
vildi að börnin gætu leikið sér í
listaverkinu og fallhæðin væri því
mikil, en verkið væri sett á háan
stall.
Hlé þegar spólan
klárast
Eins og við greindum frá á dögunum
eru nú allir fundir bæjarstjórnar
Keflavíkur hljóðritaðir. Þetta þýðir
að öll ummæli sem falla á fundinum
eru til á segulbandi. Þegar umræður
á fundinum eru að verða leiði-
gjarnar vonast ailir til að spólan fari
að klárast, því þá flautar Drífa Sig-
fúsdóttir til kaffihlés.
Risablokkflauta í
Keflavík?
Keflavíkurbæ hefur verið boðin til
kaups risablokkflauta keflvíska
listamannsins Stefáns Geirs Karls-
sonar, en listaverkið vakti mikla at-
hygli þegar það var sýnt á list-
sýningu í henni Reykjavík á
dögunum. Listaverkði verður skráð
í heimsmetabók Guinness sem
stærsta blokkflauta í heimi. Verkið
er nú staðsett við vinnustofu lista-
manna í Straumi.
VERÐUR
LISTA-
VERKIÐ
PLUTT?
MYND:
Hilmar Bragi.
BLAHORNIÐ
GAMLA MYNDIN
RÚNAR Arnason,
körfuknattleiksmaður með
Grindvíkingum og nú
leikmaður Njarðvíkur í
Vísadeildinni er í
BLÁHORNINU að þessu
sinni. Gömlu myndina af
kauða fundum við í
myndasafni okkar og það
sama er að segja um þá
nýrri. • Það er ekki laust við
að prakkarasvipurinn er
farinn af drengnum í
Fiskanes-búningnum.