Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.10.1993, Síða 14

Víkurfréttir - 21.10.1993, Síða 14
14 VÍKUR FRÉTTIR 21. OKTÓBER 1993 Sérlega fallegur heilsársbústaður til sölu í Grímsnesi, stærð 50 m2 með 20 m2 svefnlofti og stórri yfirbyggðri verönd. Stendur á eins hektara eignarlandi með fögru útsýni. Fullbúin með rafmagni, vatni og smekklegu innbúi. Uppl. í síma 15277 á daginn og 91-650225 á kvöldin. Hafsteinn og Ingiber hjá Svía Fyrir stuttu heimsótti ung- Iingaþjálfari Svía, Arne Jeppson Keilufélag Suðumesja og var með kennslu í keilu. Hann hélt síðan þjálfaranámskeið fyrir keilara og sendi Keilufélagið þá Ingiber Ósk- arsson og Hafstein Sigurvinsson á námskeiðið og útskrifuðust þeir sem A-stigs þjálfarar KLI. A næstu dögum mun hefjast unglingaþjálfun í Keilu- bæ. Einnig stendur til að hafa nárn- skeið fyrir fullorðna og verður það auglýst síðar. Ajjmceii Þrjátíu árin þykir mikið En þó er ennþá von. Hlauptu af þér helvítis spikið Héðinn Skjaldarson Hellulagnir Tek að mér hellulagnir. Uppl. í síma 13650. Ungharnanudd Nýtt námskeiö í ungbamanuddi er að hefjast. Uppl. í síma 11324 (Ey- dís). Þrif Tek að mér þrif í heimahúsum. Uppl. í síma 13898. Mseður fatlaðra barna Þær mæður fatlaðra barna sem á- huga hafa á að taka þátt í hópastarfi eru boðaðar á fund í Ragnarsseli í kvöld fimmtudaginn 21. október kl. 20:30. Þar munu mæður úr hópnum "ungamömmur" kynna sinn hóp. Allar nánari upplýsingar veitir Petrína í síma 16110 og Guðveig í sínia 13135. Húsnæðisnefnd Keflavíkur Húsnæðisnefnd Keflavíkur leitar eftir kaupum á 6 íbúðum til nota sem félagslegar íbúðir. íbúðirnar mega vera í smíðum, nýjar eða notaðar, þó ekki eldri en 15 ára. Leitað er eftir eftirtöldum íbúðastærðum: 3ja herbergja brúttóstærð allt að 90 ferm. 4ra herbergja brúttóstærð allt að 105 ferm. í tilboði þarf að koma fram: a) íbúðastærð (m2 og m3) b) Herbergjafjöldi c) Húsgerð d) Staðsetning í húsi e) Aldur hússins f) Almenn lýsing á ástandi íbúðarinnar, þ.á.m. hvort íbúðin sé notuð eða í smíðum. Frágangur íbúða skal vera í samræmi við reglur um félagslegt íbúðahúsnæði. Tilboðum skal skilað til Húsnæðisnefndar Keflavíkur fyrir kl. 15:00 mánudaginn 8. nóvember nk. Jafnframt skulu fylgja teikningar og áætlaður afhendingartími. Húsnæðisnefnd Keflavíkur áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar veitir bæjarverkfræðingur í síma 16700. Húsnæðisnefnd Keflavíkur Tjarnargötu 12 2 ja herbergja íbúð. Gerfihnattasjónvarp og ís- skápur fylgir. Uppl. í síma 985- 31472 á daginn eða 92-12478 eftir kl. 20:00. íbúð óskast s.o.s. Bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 16109 eftir kl. 19:00. Óskað eftir Vel meðfarinni kerru m/svuntu og skermi. Til sölu á sama stað barnabaðborð á kr. 7.000.-. Uppl. ísíma 37724. Góðri frystikistu. Uppl. í síma 12246. Nagladekkjum stærð 185x14. Uppl. í síma 15177. Ýmislegt Fyrstir koma fyrstir fá Tek að mér veisluhöld aðeins kr. 265.- pr. mann, matar eða kaffi- hlaðborð. Veislusalir og |rjónusta innifalin í verði. Pantið tímanlega fyrir fermingar. Greiðslu- kortaþjónusta. Uppl. eftir kl. 18:00 í síma 27235 og 985-33335 (Tryggvi). r Jón Oli bestur Jón Ólafur Jónsson sigraði í sjötta Asamótinu á Knatt- borðsstofu Suðurnesja sl. þriðju- dag. Hann vann Jón Ingva Æg- isson í úrslitum 3:0. 1 keppni um 3. sætið sigraði Sigurður Guð- mundsson Geir Sigurðsson 3:1. Jón Ingi er efstur í stiga- keppninni með 52 stig, Jón Ó- W í 6. Asamótinu lafur annar með 35, Orri Stef- ánsson þriðji með 30 og Gunnar Gunnarsson fjórði með 18. Næsta mót auk Asamótanna sem eru alla þriðjudaga, er stór- mót fjölmiðla á Suðurnesjum sem hefst fimmtudaginn 28. okt. kl. 17. Flughótelsmótið verður síðan 5. nóv. Blakæfingar hafnar Blakæfingar eru hafnar hjá Ungntennafélagi Njarðvíkur. Æfingarnar eru á laugardagskvöldum kl. 20:50 og á sunnudagskvöldum kl. 20:30. Engar blakæfingar verða hjá Ungmennafélagi Keflavíkur í vetur. Stjórnin Skotfélag Keflavíkur Reynir sigraði BESTA-mót Skotfélags Kefla- víkur fór fram um síðustu helgi. Skotnar voru 100 dúfur í skeet. Bestum árangri náðu eftirtaldir: 1. Reynir Þór Reynisson 79 dúfur Besta-mótið 2. Páll Guðmundsson 77 dúl'ur 3. Guðni Pálsson 68 dúfur 4. Róbert Reynisson 52 dúfur 5. Árni Pálsson 48 dúfur 6. Ingimundur Magnússon 45 dúfur Formaðurinn vann en vara- formaðurinn fékk 18! Fyrsta oklóbermótið í golfl var haldið í Leirunni næst síðasta sunnu- dag. Formaður GS, Róbert Svav- arsson sigraði en leikin var flagg- keppni. Róbert endaði með flaggið sitt um 10 metra frá 19. holu. Davíð Viðarsson varð annar en hann endaði um 150 metra frá 19. holu. Jóhann Júlíusson varð í 3. sæti. Bolti hans endaði á 18. flöt. Ekki gekk varaformanninum, Sig- urði Jónssyni eins vel og for- manninum. Siggi lenti í miklum ó- göngum á 2. braut. GAPA- STOKKNUM og sló alls 18 högg, án þess að fara með bolta sinn út fyrir vallarmörk. Þetta mun vera met í móti. Ekki fékk Sigurður þó neina viðurkenningu fyrir þetta afrek sitt! Eins og fram hefur komið verða mót allar helgar í okóber ef veður leyfir, og verður leikið annað hvort á laugardegi eða sunnudegi. Mótsgjald er aðeins kr. 500. Metþótttaka hjá B S Sl. mánudag Itófst fjögurra kvölda hraðsveitakeppni hjá fé- laginu og mættu 11 sveitir sem er ein besta þátttaka innan félagsins frá upphafi vega en félagið varð 45 ára 26. september sl. Staða efstu sveita: Valur Símonarson 686 Jóhannes Símonarson 625 Karl Karlsson 618 Gunnar Guðbjörnsson 586 Högni Oddsson 571 Meðalskor 540 stig. Hjá Bridsfélagi Suðurnesja er spilað í Hótel Kristínu á mánu- dagskvöldum kl. 19:45. Keppni nk. mánudag hefst stundvíslega. Bridsfélagið Muninn: Víðir og Halldór efstir Vetrarstarf félagsins hófst 15. september með eins kvölds Mitchel tvímenning með þátt- töku 12 para. Efstu pör í Norður/Suður 1. Víðir Jónsson-Halldór Aspar 132 2. Eyþór Björgvinsson- Ingimar Sumarliðason 116 Efstu pör Austur/Vestur 1. Sigurður Davíðsson-Gestur Auðunsson 117 2. Trausti Þórðarson-Gunnar Sigurjónsson 114 Miðvikudaginn 29. september var spilaður Howell tví- menningur með þátttöku 16 para. Röð efstu para er þessi: 1. Gísli R. Isleifsson-Guðjón Jenssen 262 2. Gunnar Guðbjörnsson- Birgir Scheving 250 3. Reynir Óskarsson-Einar Júlíusson 233 4. Karl G. Karlsson- Karl Ein- arsson 224 Miðlungur 210 Miðvikudaginn 6. október var spilaður Howell tvímenningur með þátttöku 16 para. Miðiungur 210. Efstu pör: 1. Reynir Óskarsson-Einar Júlíusson 247 2. -4. Karl G. Karlsson-Karl Einarsson 245 2..-4. Gísli Torfason- Jóhannes Sigurðsson 245 2.-4. Gunnar Guðbjörnsson- Birgir Scheving 245 Útgerðamenn athugið! Vantar allar stærðir og gerðir af bátum á skrá. Einnig vantar kvóta og allan búnað til veiða. BÁTA & KVÓTASALAN Borgartúni 29, Reykjavík Sími 91-14499 - Fax 91-14493

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.