Víkurfréttir - 21.10.1993, Qupperneq 15
VlffURFRÉTTIR
21. OKTÓBER 1993
15
• Bekkpressumót Æfingastudeos:
Þrjúr konur tóku þútt
♦ Isak Tómasson, UMFN sækir að körfu UMFG, Hjörtur Harðarsson
er til varnar. Mvnd: pkel
• Körfuknattleikur / úrvalsdeild:
Hjörtur fór ú kostum
- sigur og tap hjá UMFG og UMFN
- tveir sigrar í röð hjá IBK
Grindvíkingar unnu góðan sigur á liði KR-inga, er liðin mættust í
íþróttahúsinu í Grindavík sl. þriðjudagskvöld. KR hóf leikinn af iniklum
krafti en heimamenn tóku fljótlega við sér og höfðu yfir í hálfleik, staðan þá
55-46. Lokatölur urðu 113-92. Hjörtur Harðarson átti mjög góðan leik og
skoraði 25 stig og þeir Wayne Carsey og Marel Guðlaugsson 24 stig.
Sautján þátttakendur mættu til
leiks í bekkpressumóti Æf-
ingastudeos sem fram fór um þar
síðustu helgi í tækjasal stöðvar-
innar. Meðal þátttakenda voru
þrjár konur. Keppt var í sjö
þyngdarflokkum. - Eftirfarandi
úrslit urðu á mótinu.
Kvennaflokkur:
52 kg. fl.: Dagmar Þorleifsd. 30 kg.
56 kg. fl.: Hulda Lárusdóttir 40 kg.
67,5 kg.fi.: Berta Guðjónsdóttir 37,5 kg.
Karlatlokkur:
60 kg. fl.: Guðmundur Ingibergs. 70 kg.
67,5 kg. fl.: Eggert Hannah 85 kg.
75 kg. 11.: Svenir Þór I15 kg.
Flokkur 10- 12ára Samlals
1. Steinþór Geirdal 89 109 151 349
2. Birgitla Bjamadóllir 82 89 88 259
3. Kristín E. Ólafsdóttir 82 76 56 214
4. Óli Þór Karlsson 25 35 32 92
Flokkur 13-15 ára Samtals
1. Sigurður Bjamason 89 109 151 349
2. Már Arnarson 82 89 88 259
3. Vilhelmina Amardóttir 82 76 56 214
Fullorðnir 0 -134 í meðaltal Samtals
1. Heiða Búadóttir 136 155 144 435
3. Ólöf Sigurvinsdóttir 179 94 133 406
82,5 kg. fl.: Hilmir Jónsson 90 kg.
100 kg. fl.: Sigurður Guðjóns. 65 kg.
Gestakeppandi á mótinu var
Björn Jóhannsson, sem er tvö-
faldur Islandsmeistari í bekk-
pressu. Hann lyfti 140 kílóum á
mótinu. Karl Sædal. sem hefur
umsjón með tækjasla Æf-
ingastudeos, sagði í samtali við
blaðið að annað mót væri fyr-
irhugað bráðlega, en markmiðið
væri að lialda tvö bekkpressumót
á ári. Ekki er loku fyrir það skotið
að haldið verði mót í einhverjum
öðrum aflraunum, en tíminn
leiðir það í ljós.
Fullorðnir 135 -150 í meðaltal Samtals
1. Annel Þorkelsson 177 184 198 559
2. Ægir Sigurvinsson 189 156 175 520
3. IngvarJóhannesson 159 174 178 511
Fullorðnir 151-169 í meðaltal Samlals
1. Ævar Olsen 202 197 168 567
2. Ólafur B. Kristjánssor i 189 171 163 523
3. GarðarJónasson 160 156 156 472
Fullorðnir I70ogmeira í meðalt. Samtals
1. Brynjar Sigmundsson 164 234 191 589
2. Ingiber Óskarsson 177 162 234 573
3. Sigurvin Hreinson 166 172 143 481
Marel Guðlaugsson:
„Ég er mjög ánægður með leikinn.
Við gerðum allt sem þjálfarinn lagði
fyrir okkur og það gekk allt upp. Ég
átti von á KR liðinu miklu grimmara.
Það kom mér á óvart hvað þeir voru
slappir. Þetta er allt að koma hjá okkur
sem betur fer".
Hjörtur Harðarsor.:
„Við reyndum að keyra í upphafi
leiksins eins og við gerðum gegn
Haukum, þá fór allt saman að
ganga. Við spiluðum reyndar frekar
„Það var ánægjulegt að vinna loks
leik og þetta er vonandi það sem liðinu
hefur skort það er að sigra," sagði Jón
Kr Gíslason þjálfari og leikmaður Is-
lands og bikarmeistara ÍBK eftir að lið
hans hafði sigrað Akranes nokkuð
aðuðveldlega með sextíu stiga mun
123-63 í Keflavík s.l. fimmtu-
dagskvöld.
Birgir Guðfinnsson IBK:
„Við vorum orðnir þreyttir á því að
tapa og þvf kom ekkert annað til greina
en sigur og það verður ekki aftur snúið
úr þessu, að minsta kosti getum við
gróft. Þrír leikmenn okkar fengu
fimm villur. Ég átti von á þeim
sterkari. Við eigum hörkuleik á
sunnudagskvöldið á Sauðárkróki
gegn Tindastóli og við verðum bara
að halda áfram á sömu braut".
Agúst Bjarnason,
vatnsberi hjá UMFG:
„Ég er ntjög ánægður með mína
menn. Þetta var mjög góður leikur.
Við ætlum okkur að vinna Tindastól
á útivelli á sunnudagskvöldið, það er
engin spurning".
varla sokkið lengra en við höfum gert
í undanförnum leikjum".
Brynjar Harðarson IBK:
„Það er virkilega ánæjulegt að
vinna loks leik eftir að hafa tapað sex
Ieikjunr í röð og við verðum bara að
stefna að því að halda þessu áfram".
Einar Einarsson IA:
„Við byrjuðum leikinn ágætlega
en þoldum ekki álagið þegar líða tók
á leikinn, við vorum eins og tíu stelpur
inná vellinum. Leikmenn liðsins
gerðu sér einfaldlega ekki grein fyrir
því hver munurinn er mikill á fyrstu
deild og úrvalsdeild og við upp-
skárum eftir því, það nánast klikkaði
allt bæði í vörn og sókn".
Öruggt hjá ÍBK
IR stúlkur fengu heldur betur
slæma útreið er þær heimsóttu íslands
og bikarmeistara ÍBK í Keflavík s.l.
laugardag. ÍBK sigraði með 92 stiga
mun 120-28. Olga Færseth var
stigahæst í liði IBK með 28 stig en fast
á hæla hennar kom Hanna Kjart-
ansdóttir með 27 stig og Björg Haf-
steinsdóttir með 21 stig.
fcnÍTTIR
GRÉTAR MILLER
Njarðvík steinlá í
Hafnarfirði
Njarðvíkingar unnu öruggan sigur
á UMFG í Grindavík sl. fimmtu-
dagskvöld, 95-66. Leikurinn var jafn
í fyrri hálfleik en í þeim síðari tóku
Njarðvíkingar öll völdin og sigruðu
örugglega með 29 stiga mun eftir að
hafa leitt aðeins með aðeins þremur
stigum í leikhlé, 40-37.
Valur Ingimundarson,
þjálfari UMFN:
„Sóknin fór virkilega í gang hjá
okkur í síðari hálfleik og við hreinlega
gengum frá Grindvíkingum í byrjun
síðari hálfleiks. Næsti leikur okkar er
við Hauka og það verður erfið viður-
eign. því Haukarnir eru með gott
lið".
Það kom á daginn hjá Njarð-
víkingum. Þeim gekk rnjög illa í
Hafnarfirði og náðu sér aldrei á strik.
Lokatölur urðu 92-73 fyrir Hauka og
fyrsta tap Njarðvíkinga í deildinni var
staðreynd.
Léttari andi
Keflvikingar áttu ekki í teljandi
vandræðum er liðið tók á móti liðið
Snæfells í Vísadeildinni á sunnu-
dagskvöldið s.l. 1 leikhléi var staðan
59-36 en lokatölur urðu 112-85.
„ Þetta er allt á réttri leið hjá okkur.
Við erum farnir að spila betri vörn og
hirða fieiri fráköst og þar af leiðandi
koma hraðupphlaupin. Það er léttari
andi í liðinu eftir tvo sigurleiki í röð
en við eigum Valsmenn næst á
sunnudagskvöldið úti og það verður
hörkubarátta," sagði Guðjón Skúla-
son, leikmaður IBK, eftir leikinn.
Böðvar Kristjánsson:
„Þetta var mjög skemmtilegt, við
náðum að keyra hraðann vel upp eins
og við ætluðum okkur. Við fórum vel
yfir þeirra kerfi og þeir náðu sér ein-
faldlega aldrei á strik".
Kristinn Friðriksson:
„Ég er mjög ánægður með þetta,
vörnin er að smella saman og sóknin
er öll að koma til. Þetta lítur betur út
en það gerði fyrir fjórum leikjum síð-
an.
Ég átti von á Snæfelli sterkari eftir
að hafa séð leik þeirra gegn Vals-
mönnum á dögunum. Hraðlestin er
komin á sporið og hún fer ekki útaf því
héðan af‘.
Sverrir Sverrirsson Snæfell:
„Þetta var mjög lélegur kafii hjá
okkur undir lok fyrri hálfieiks, þeir
náðu 20 stiga forskoti og það er ekki
létt að vinna það upp gegn IBK því það
hitti nánast hver einasti maður hjá
þeim. Seinni hálfieikur var mun betri
hjá okkur, við breyttum vörninni og
reyndum að spila lengri sóknir".
Reynismenn
steinlágu
Reynismenn tóku á móti Hetti s.l.
föstudag og máttu þola tap 61-63.
Heimamenn byrjuðu mjög vel og
sóttu mun meira en nýttu þó illa
dauðafærin í fyrri hálfleik og voru
einu stigi undir í leikhléi 23-24. í
seinni hálfieik var það sókn-
arleikurinn sem ekki gekk upp og því
fór sem fór.
Sveinn Gíslason var stigahæstur
Reynismanna með 26 stig, Sigurþór
Þórarinsson skoraði 11 stig og Gestur
Gylfason 10.
GETRAUNALEIKUR
SAMVINNUFERÐA 0G VÍKURFRÉTTA
Milljónapottur til
Keflavikur
Valdimar Valsson hélt sigri sínum áfram og vann Hannes
H. Gilbert örugglega 7:5 í síðustu leikviku, en maður síðustu
helgar var Guðmundur Þórðarson sem var með 14 rétta í
Euro-tippinu og fékk átta og hálfa milljón króna! Hann er einn
af tippurunum hjá IBK og fyllti út þrjúhundruð króna seðil í
Vallarhúsi IBK. Til hamingju Guðmundur!
En Valdi heldur áfram í getraunaleik Víkurfrétta og Sant-
vinnuferða og stefnir ótrauður á úrslitin. Hann er að tippa í
þriðja sinn núna og sigri hann Guðjón M. Guðjónsson sem er
næsti andstæðingur hans, þá á hann víst sæti úr 4ra manna
úrslitum, þó svo aldrei sé hægt að fullyrða neitt unt það.
Guðjón er gallharður tippari og Man.Utd. aðdáandi í þokkabót
og hingað til hafa þeir þótt stórhættulegir andstæðingar í
tippinu, eða þannig....
Valdimar Guðjón
AIK-Trelleborg 1X2 1
Brage-Örebro 1 1
Degerfoss-N orrköping X2 2
Hticken-Helsinborg 2 1
Malmö FF-Frölunda 2 1
Örgryte-Halmstad 2 X
Öster-Göteborg 2 2
Aston Villa-Chelsea i i
Everton-Man. Utd. 12 X2
Leeds-Blacburn 2 X
Man. City-Liverpool 1X2 IX
Oldham-Arsenal 2 1X2
Sheff. Utd.-Sheff. Wed X 1X2
Næstu leikir í körfuknattleik:
Fimmludagur: íþróttahúsið Ketlavík kl 20.00. Kv. ÍBK- UMFG.
Vísadeild:
Föstudagur: íþróttahúsið Njarðvík kl 20.00 UMFN-Tindastóll.
Sunnudagskvöld: íþróttahúsið að Hlíðarenda kl 20.00 Valur ÍBK.
♦ Hópurinn sem þátt tók í bekkpressumótinu.
• JC - Mót í Keilu:
Steinþór vann
í flokki 10-12 óra
Úrslit:
„Ánægjulegt að vinna leik"