Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.1993, Qupperneq 5

Víkurfréttir - 21.12.1993, Qupperneq 5
WKUKFRÉTTIR 21. DESEMBER 1993 5 Innbrot í Frístund Brotist var inn í mynd- bandaleiguna Frístund við Hring- braut í Keflavík aðfaranótt sl. föstudags. Farið var inn um glugga á suðurhlið hússins. Þjófurinn hafði á brott með sér sígarettur, vindla og 29 myndbandsspólur á- samt einhverju af sælgæti. Það mun hafa verið fyrsta verk nýs eiganda Frístundar að tilkynna um þjófnaðinn í leigunni á Hring- brautinni. Vítaverður akstur Ökumaður var tekinn fyrir vítaverðan akstur á Reykja- nesbraut kl. 05 aðfaranótt sl. sunnudags. Bifreið var ekið á 142 km hraða skammt austan Innri Njarðvíkur. Ökumaðurinn var sviptur ökuleyfi til bráðabirgða. Snéríst í hálkunni Árekstur varð á Hafnargötu í Keflavík á móts við húsið nr. 72 á sunnudagskvöld. Ökuntaður missti stjórn á bifreið svo hún snérist og varð fyrir annarri bifreið sem ekið var eftir Hafnargötu. Á- reksturinn varð harður og fjar- lægja varð annan bílinn með dráttarbíl. Farþegi í öðrum bílnum kvartaði undan verk í hálsi og baki en fékk að fara heim að lokinni skoðun læknis. ♦ Axel Jónssoti og Guðjótt Vilmar Rei/ttisson með sýnishorn af kínamatnum frá Matarlyst Itjá Axel. Mynd: hbb Frábær kínamatur - og Guðjón Vilmar Lokaspretturinn f Jólablað- inu hjá okkur lék einn mynd- textann grátt. I umfjöllun okkar um „skáeygðu Kínakarlana“ í Matarlyst hjá Axel, sem selja Kínamat nú fyrirjólin laumaðist inn nafn sem var málinu gjör- samlega óviðkomandi og var hreinlega langt út úr kortinu. Á myndinni voru sagðir vera þeir Axel Jónsson og VILHJÁLM- UR VILHJÁLMSSON. Ekki vitum við hvers vegna við sett- um það nafn inn, en á myndinni voru kínakarlamir Axel Jónsson og GUÐJÓN VILMAR REYNISSON. - Viðkomandi eru beðnir velvirðingar á þess- um leiðinlegu mistökum um leið og við hrósum þeim fyrir frá- bæran Kínamat í jólaösinni. Neyðarblys sást úr Garði Lögreglunni í Keflavík barst tilkynning úr Garðinum kl. 23:30 á Iaugardagskvöldið að neyðarblys sæist á lofti úr Garðinum. Sást blysið yfir sjó í átt til Reykjavíkur. Við eftir- grennsan lögreglunnar kom í ljós að blysið hafði einnig sést frá Reykjavík. Einhverjir ó- prúttnir aðilar munu hafa skotið neyðarblysinu á loft í Breiðholti í Reykjavík. DÚNMJÚKIR PAKKAR BLÚSSUR - PILS - BUXUR ULLARPEYSUR frá kr. 5.000.- GLEÐILEG JÓL Hafnargata 37 A Keflavík - Sími 13311 Sendi öllum ættingjum og vinum mínar bestu jóla- og nýársóskir. Kærar kveðjur. Ásdís Jónsdóttir Schultz og fjölskylda U.S.A. VERSLUNARMENN ATHUGIÐ Muniö að panta snitturnar tímanlega fyrir Þorláksmessu. Sími 14797 c/fnndta RÖIIQ BAR • RESTAURANT- CAFFE Hafnargötu 19a - Sími 14601 Þorláksmessuskatan í hádeginu fimmtudag. Jólaglögg og piparkökur allan daginn. Bara tvefr leika jólalögin á Þorláksmessukvöld. Jólaball á Ránni á annan í jólum: Efri hæð: BARA TVEIR Neðri hæð: JÓN FORSETI' Opið til kl. 03. Starfsfólk Ráarinnar óskar öllum Gleðilegra jóla. Qlæsílegt jólagjafaúrval. Hjá okkur er opið tilkl. 14:00 á aðfangadag farsœít nýtt árl KÓSÝ HAFNARGÖTU 6 - SÍMI 14722

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.