Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.04.1994, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 28.04.1994, Blaðsíða 7
VlfftfHFRÉTTIR 28. APRÍL 1994 7 Spyr bara fyrir sjálfan sig Sjálfstæðisflokkurinn í sam- einuðu sveitarfélagi boðaði til blaðamannafundar í Stekkjarkoti sl. þriðjudag til að kynna stefnuskrá flokksins fyrir kosningarnar í vor. Blaðamenn spurðu um margt sem viðkemur stefnu Sjálfstæðismanna, en það vakti athygli að einn blaða- maður smáblaðs var fámáll á fund- inum. Frambjóðandinn spurði hann í fundarlok hvers vegna blaða- maðurinn hafi ekki verið nteð ein- hverjar spurningar. Tilsvörin voru þau að hann ætlaði bara að spyrja l'yrir sjálfan sig. en ekki hina sem voru á fundinum. Við eigum þá! Það er ekki óþekkt fyrirbæri á Suðurnesjum að ef einhver ís- lendingur er áberandi, þá er búið að rekja ættir hans til Suðurnesja. Nýir Seðlabankastjórar þekkja vel til á Suðurnesjum. Eiríkur Guðnason er hálfbróðir þeirra Birgis Guðna- sonar. sem á og rekur Bílakringluna og Hllerts Eiríkssonar, bæjarstjóra í Keflavík og bæjarstjóraefnis Sjálfstæðismanna í Suðurnesjabæ. Steingrímur Hermannsson hefur hins vegar verið þingmaður svæð- isins um nokkurt skeið. Rótarinn í Fríhöfnina... Skiptar skoðanir eru um sum- arráðningar t' Fríhöfnina á Kefla- víkurtlugvelli. Nokkrir sem unnið hafa hjá Fríhöfninni um nokkurra ára skeið fengu ekki ráðningu í sumar, en ný andlit koma inn í staðinn. Einn þeirra sem fer í sum- arstörf hjá Fríhöfninni, samkvæmt upplýsingum S&S, er Kristinn Th. Haraldsson, Kiddi rótari. Kiddi var sem kunnugt er „giftur" Jóni Bald- vin Hannibalssyni þegar Kiddi var hans ráðherrabílstjóri. Heimildir S&S segja að það sé pólitískur þefur af nokkrum sumarráðningum á Vellinum. ... og löggan í við- bragðsstöðu? Kiddi rótari varð landsfrægur þegar lögreglan í Ketlavík tók hann fyrir of hraðan akstur á leið með Jón Baldvin í flugstöðina hér um árið. Nú er það spurning hvort lög- reglan í Keflavík verður í við- bragðsstöðu á Reykjanesbrautinni að flugstöðinni þegar „Rótarinn" brunar í vinnuna... RAFMAGN Alhliða rafþjónusta - Nýlagnir Viðgerðir - Útvega teikningar Dyrasímakerfi I HJORLEIFUR STEFANSSON Rafverktaki Vesturgötu 17 - Keflavík sími 15206 - hs. 15589 985-39065 i C3 & * '0 & // Breytingar gerðar á lista Sjálfstæðismanna í gærkvöidi: Virði rétt mtmiw til crð halda fast í sínar skoðanir" segir Magnús Guðjónsson, formaður fulltrúaráðs um brotthvarf Garðars Ekki var ljóst hver tæki sæti Garðars Oddgeirssonar á fram- boðslista Sjálfstæðismanna í sameinuðu sveitarfélagi þegar blaðið fór í prentun síðdegis í gær. Garðar tilkynnti í fyrradag að hann drægi sig af listanum. Hann var ósáttur við framgöngu sinna manna í „nafnamálinu“ svokallaða. Garðar skipaði 4. sæti listans, en á fundi í fulltrúaráðinu í gær- kvöldi átti að endurmeta listann upp á nýtt og birta nýjan fram- boðslista í dag, fimmtudag. „Það er stefna okkar Sjálf- stæðismanna að listinn höfði til sem flestra í atvinnulífinu og því ekki sjálfgeftð að frambjóðendur færist upp," sagði Magnús H. Guðjónsson, formaður full- trúaráðs Sjálfstæðisflokksins í sameinuðu sveitarfélagi í samtali við blaðið í gærmorgun. -Hver eru viðbrögð þín við því að Garðar dregur framboð sitt til baka? „Eg er sorgmætur. Hins vegar virði ég þann rétt manna að halda fast í sínar skoðanir. Garðar er • Garðar Oddgcirsson hefur dreg- ið framhoð sitt til haka. Hann skip- aði 4. sæti á lista Sjállstæðismanna í sameinuðu sveitarfélagi. ekki hættur að starfa með okkur Sjálfstæðismönnum, heldur treystir hann sér ekki til að starfa í nýrri bæjarstjórn með þeim mönnum sem sátu hljóðir í nafnamálinu," sagði Magnús Guðjónsson í samtali við Vík- urfréttir í gærmorgun. ^14777 PIZZUR - VERÐSKRÁ PIZZUR Grunnverð á pizzum og hálfmánum með pizzaosti og pizzasósu: 9" 12" 16" 18" kr. 390 kr. 490 kr. 590 kr. 690 HVITLAUKS- BRAUÐ 9" kr. 295 12" kr. 395 16" kr. 495 ALEGG - VERÐSKRÁ - ÁLEGG Hakk/Skinka/Pepperoni/Beikon 9" 12" 16" 18" kr. 120 kr. 140 kr. 160 kr. 190 Sveppir/Paprika/Ananas/Laukur/Grænn pipar/Jalepino/Ólífur (grænar, svartarj/Tómatsneiðar/Bananar (NÝTT)/Aspas 9" 12" 16" 18" kr. 90 kr. 110 kr. 130 kr. 160 Rækjur/Túnfiskur/Kræklingur/Krabbakjöt (NÝTT)/Reyktur lax (NÝTT) 18" kr. 595 1/2 verð á áleggi á hálfmána 9" 12" 16" 18" kr. 110 kr. 130 kr. 150 kr. 180 Auka ostur/Gráðostur/Camembert (NÝTT) 9" 12" 16" 18" kr. 100 kr. 120 kr. 140 kr. 170 Parmesan, ferskur hvítlaukur - FRÍTT! PIZZUTILBOÐ Ef þú kaupir 12" pizzu með 2 áleggsteg. eða fleiri, færðu 1/2 lítra af FRI */>>> HEIMSENDING y á öllum réttum með. -peningana virði! Brautryðjundi í lágu verði á hraðréttum fim MYNDSYN KYNNINGARTILBOÐ A FRAMKOLLUN til 30. apríl 1994 nE>BÖK Hafnargötu 36 - Sími 13066 f mynda | gæba-litlilma fylgir hverrl framköllun Verbdæmi á framköllun: 12 mynda filma kr. 757,- Nú kr. 595,- 15 mynda filma kr. 880,- Nú kr. 695,- 24 mynda filma kr. 1.254,- Nú kr. 995,- 36 mynda filma kr. 1.741,- Nú kr. 1.395,-

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.