Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.04.1994, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 28.04.1994, Blaðsíða 8
8 28. APRÍL 1994 VlKUHPRÉTTIR • Grindavík: Innbrot við Staðarvör - ryksugu stolið Brotist var inn í íbúðarhúsið Staðarvör 11 að því er talið um síðustu helgi. Gluggi á húsinu var brotinn upp og svo virðist sem þeir sem brutust inn hafi lagst í drykkju þegar inn var komið. Þá var sjónvarpstæki stolið úr í- búðinni og einnig áfengi. Heim- ilisfólkið var hins vegar erlendis við Sunnubraut þegar innbrotið var framið. Lög- reglan í Grindavík biður alla sem hafa orðið varir við mannaferðir í íbúðinni um sl. helgi að hafa samband ef þeir hafa upplýsingar sem upplýst gætu innbrotið. Þá var brotist inn í íbúð við Sunnubraut í Grindavík og þaðan stolið ryksugu. Óskum launþegum til hamingju með dag verkalýðsins. Takið þátt í shemmtunum dagsins. Iðnsveinafélag Suðurnesja ATVINNA I SUMAR! Geröahreppur óskar eftir um- sóknum í eftirtalin störf: A. Verkstjórn með unglingavinnu ásamt af- leysingu í áhaldahúsi. Ráðningatími frá 15. maí til 31. ágúst 1994. B. Flokkstjóra í unglingavinnu í sumar. Um- sækjendur þurfa að vera eldri en 20 ára. C. Aðila til að hafa umsjón með blómabeðum og skólagörðum. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar hjá sveitarstjóra. Umsóknarfrestur er til 5. maí 1994. Sveitarstjóri. SUAIARBROS í SUNDMIÐSTÖÐ Ljósmynd: Hilmar Bragi óskum öllum launþegum til hamingju með dag verkalýðsins 1. maí. LÍFEYRISSJÓÐUR SUÐURNESJA Tjarnargötu 12 - Sími: 16666 - Fax: 16664 UMSÓKN ^ UMSTÖRF Sandgerðisbær auglýsir í eftirtalin störf: 1. í Áhaldahúsið lágmarksaldur 16 ára. 2. Verkstjóra yfir vinnuskólanum, æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í verkstjórn og verklegum störfum í garðyrkju. 3. Leiðbeinendur við Vinnuskólann. 4. Umsóknarblöð liggja frammi í afgreiðslu á Bæjarskrifstofu og í Áhaldahúsi. Umsóknarfrestur er til 8. maí n.k. Upplýsingar veitir undirritaður. Bæjarverkstjóri. • Sandgerði: Framboðslisti Oháðra og Alþýðuflokks- fólks Eftirfarandi framboðslisti Óháðra borgara og Alþýðu- tlokksfólks í Sandgerði var sant- þykktur á almennum fundi stuðn- ingsfólks K-listans hinn 14. apríl sl. Listinn er svohljóðandi: 1. Óskar Gunnarsson 2. Pétur Brynjarsson 3. Sigurbjörg Eiríksdóttir 4. Guðrún Artúrsdóttir 5. Hörður Kristinsson 6. Gunnar Guðbjömsson 7. Kolbrún Leifsdóttir 8. Guðmundur Gunnarsson 9. Gunnhildur Ásta Sigurðardóttir 10. Þorvaldur Kristleifsson 11. Ingibjörg Hjördís Einarsdóttir 12. Jón Norðfjörð 13. Gretar Mar Jónsson 14. Ólafur Gunnlaugsson. Klippurnar á lofti Lögreglan klippti núm- eraplöturnar af þremur bifreiðum um helgina vegna vangoldinna bifreiðagjalda. Fjölmargir hafa undanfarnar vikur fengið aðvörun frá Sýslumanni um að ef ekki verði gerð skil á vangoldnum bifreiðagjöldum, verði núm- eraplötur klipptar af. Auglýsingasíminn er 14717

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.