Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.06.1994, Síða 1

Víkurfréttir - 09.06.1994, Síða 1
FRETTIR 23. tbl./l 5. árg. Fimmtudagur 9/6 - 1994 Fljót og örugg gjaldeyrisþjó SAFNftHÚSINL HVERFISGdTL 101 REYKJP ttSPRRISJQÐU htiaaaaa í KEFLAVÍK íþróttafélögm / Kefla vík samemuð í eitt -Nafn félagsins verðnr Iþrótta-og ungmennafélið Keflavík Sameining íþróttafélaga í Keflavík er komin á loka- stig. Sex félög munu halda félagsfundi nk. þriðjudag og þá munu stjórnir þeirra óska eftir umboði til að ganga til sameiningar íþróttafélaga í Keflavík. Um er að ræða Ungmennafélag Keflavíkur, UMFK, Knattspyrnufélag Keflavíkur, KFK, Sundfé- lagið Suðurnes, SFS, í- þróttafélag Keflavíkur, ÍK, Fimleikafélag Keflavíkur, FK og Skotfélag Keflavík- ur, SK. Nýja sameinaða íþróttafé- lagið mun heita fþrótta- og ungmennafélagið Keflavík, - verður „K“-ið tákn félags- ins. Hrafna Flóki afhjúpaður á laugardag Stytta af íslenska víkingnum Hrafna Flóka, sem bandarískur högglistamaður hefur gert, og ætl- ar að gefa íslensku þjóðinni, verð- ur afhjúpuð nk. laugardag kl. 12. Davíð Oddsson, forsætisráðherra, mun veita styttunni viðtöku, sem verður staðsett fyrir framan gömlu flugstöðina. Af tilefni afhjúpunarinnar verð- ur Islendingum boðið að fara og fylgjast með henni og skoða lista- verkið allan laugardaginn. ♦ Styttn nf Hrnfnn-Flókn vcrður við gömlu Flugstöðinn. Þnð vnr óvenjulegur„gestur" sem kom með Guðbjörgu GK 517, 26 tonnn eiknrbnti, þegnr bnturinn kom til Snndgerðis sl. föstudng. Þcttn vnr stór beinliáknrl sem linfði sijnt inn í drngnótinn þegnr Guðbjörgin vnr nð veiðum undnn Hnfnnrberginu. Hnknrlinn vnr um 8-10 metrn Inngur og líklegn hntt n þriðjn tonn nð þi/ngd. Skipverjnr n Guðbjörgu nttu engn möguleikn n nð losn skepnunn úr nótinni og urðu því nð tnkn hnnn á síðunn og sigln með hana í land. Á heimleiðinni braust hákarlinn um sem gerði það að verk- um að nótin fór í skrúfuna. Kafari losaði um í skrúfunni en enginn vildi nýta skepnuna og því var haldið með hana út á rúmsjó þar sem hún endaði Itf sitt.________________________________________ Fjögurhundruð manna krataþing í Keflavík - formannsslagur Jóns Baldvins og Jóhönnu mál málanna Fertugasta og sjöunda flokksþing Alþýðuflokksins verður haldið í íþróttahúsi Keflavíkur um næstu helgi, 10-12. júní. „Jafnaðarstefnan - mannúðarstefna okkar tíma“ er yfirskrift þingsins. Eitt mál- efni fremur öðrum verður á dagskránnni, en það er kjör formanns. Jóhanna Sigurðar- dóttir. félagsmálaráðherra hef- ur boðið sig fram gegn sitj- andi formanni. Jóni Baldvin Hannibalssyni, utanríkisráð- herra. Búist er við 350 til 400 þingfulltrúum sem margir gista á Suðurnesjum þessa helgi. Þingið hefst á morgun, föstudag kl. 10 með setningar- verða formanns- og varafor- mannskosningar. A sunnudag verða m.a. mennta- og um- hverfismál rædd og afgreiðsla stjórnmálaályktunar. Þingslit eru áætluð urn kl. 15:00 á sunnudag. Flest hótel og gistiheimili eru bókuð í tilefni þingsins um helgina. Að auki verða um 60 svefnpláss í húsnæði Fjöl- brautaskóla Suðurnesja. A laugardagskvöldið verður dansleikur í íþróttahúsinu þar sem búist er við um 700 manns. Landsfundurinn fær athygli erlendra fjölmiðla. Meðal annars munu tvær finnskar sjónvarpsstöðvar fylgjast með þinginu. Örn Ævar Hjartarson, 16 ára unglingalandsliðskylfingur úr Golfklúbbi Suðurnesja náði ótrú- legum árangri í tveimur mótum í vikubyrjun. Hann setti vallarmet á Hólmsvelli í Leiru á sunnudag þegar hann lék á fjórum undir pari vallarins, 68 höggum, lék sfðan á 66 höggum í æfingahring á mánu- dag og svo aftur í innanfélagsmóti GS á þriðjudag og bætti þar með eigið met frá sunnudeginum. Þessa þrjá daga lék hann á 16 höggum undir pari Hólmsvallar en vallarmet gilda þó ekki nema í mótum. Arangur Arnar Ævars er undraverður og einungis í líkingu við það sem sést frá atvinnu- mannamótum erlendis. Sjá bls. 14. ræðu Jóns Baldvins Hanni- balssonar. Meðal málefna fyrsta daginn eru Evrópumál, atvinnu- og velferðarmál og almennar umræður um stjóm- málaviðhorfið. Jóhnnnn var i Kcflavík á dög- unum. Á laugardag verða m.a. um- ræður um kjördæmamál og kl. 12:30 flytur Thorbjörn Jag- land, formaður norska verka- mannaflokksins, fyrirlestur um Evrópumál. Kl. 15:30 Ótrúlegur árangur ungs kylfings Jón Bnldvin á vinnustaða fundi hjá ÍAVfyrir skömmu. Bifhjól á 210 km. hraða Ökumaður bifhjóls var gómaður á 210 km. hraða á klukkustund á Reykjanesbraul aðfaranótt sunnudags. Ökumað- urinn var með farþega með sér á hjólinu. Lögreglan í Keflavík greindi hjólið á þessum hraða en þurfti að fá Hafnarfjarðarlög- regluna í lið með sér til að stöðva piltinn, sem hún og gerði við Kúagerði. Tekinn á 148 á brautinni Ungur maður var tekinn á bíl sínum á Reykjanesbraut á 148 km. hraða sl. föstudagskvöld. Lögreglan svifti ökumanninn skírteininu á slaðnum sem sagð- ist ekki hafa verið að flýta sér. Á fimmtudag var 17 ára piltur sviftur ökuleyfi eftir vítaverðan akstur á Hafnargötu í Keflavík. Ölvaður daginn eftir Síðasta helgi var róleg hjá lögreglunni í Keflavík. Einn ökumaður var tekinn fyrir grun um ölvun við akstur og það á sunnudagsmorguninn, rétt fyrir hádegi. Ekki er vitað hvort mað- urinn hafi fengið sér gráan í morgunsárið eða verið með of mikið ál'engismagn í blóðinu frá kvöldinu áður. Affanákeyrsla við gangbraut Aðfaranótt sunnudags var aftanákeyrsla við gangbrautar- ljósin í Njarðvík. Voru ökumað- ur og farþegi í bifreiðinni sem fékk höggið á sig fluttir á Sjúkrahús Suðurnesja vegna eymsla í hálsi. Meiðsli reyndust ekki alvarleg.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.