Víkurfréttir - 09.06.1994, Síða 12
12
11. MAÍ 1944
WffUUFRÉTTIR
Kirhja
sunnudaginn
1S. Júní
Keflavíkurkirkja
Laugardagur 11. júní:
Árnað heilla. Herdís Andrés-
dóttir og Jón Halldór Eiríks-
son, Heiðarholti 20 Keflavík.
verða gefin saman í hjóna-
band kl. 15.
Sóknarprestur
Hvítasunnukirkjan/
Vegurinn:
Samkoma sunnudag kl. II.
Allir velkomnir.
Innri-Njarðvíkurkirkja
Sunnudagur:
Guðsþjónusta kl. 20:30.
Sóknarprestur
Hvalsneskirkja
Aðalsafnaðarfundur verður
haldinn mánudaginn 13. júní
kl. 20:30 í Verkalýðshúsinu
að Tjarnargötu 8.
Sóknarnefnd
Umræðuefni Málningar-nmnna er sennilega málningin fyrir sumarið. F.v.:
Halldór Harðarson, siilumaður, Jón Bjarnason, efnafræðingur, Daníel
Helgason, forstjóri, Kiddi í Dropanum og Gísli Guömundsson, fram-
leiðslust jóri.
Safnaðarheimili aðventista
Blikahraut 2:
Laugardagur kl. 10:15.
Guðsþjónusta -
Biblíurannsóknir.
HAÞRYSTIÞVOTTUR
SPRUNGUVIÐGERÐIR
Föst verðtilboð - Upplýsingar í síma
13986 eftir kl. 19 og 985-40103.
hROSKAH|ALP A SUÐURNESJUM
w
Dósasel
er opið sem hér segir:
Gjafadeild kl. 09-18.
Véladeild kl. 13-18.
Sækjum gjafaumbúðir
heim, þér að
kostnaðarlausu
Símar 14741 og
985-30042
Þökkum veittan stuðning
Á þessari inynd má þckkja nokkra kunna Suðurnesjamálara, s.s. Högna
Gunnlaugsson og l>ór Hclgason. ,
Dropmn og
Málning hf. með
kynningu á
Flug Hóteli
Málning hf. og Dropinn stóðu fyrir
kynningu á framleiðsluvörum Máln-
ingar hf. en Dropinn er umboðsaðili
fyrirtækisins á Suðurnesjum. Sér-
fræðingar Málningar hf. komu til
Keflavíkur á dögunum og voru með
kynningu fyrir viðskiptavini Dropans
á Flughóteli. Meðfylgjandi myndir
voru teknár við það tækifæri.
Mikilvæg símanúmer
Lögreqlan í Keflavík:
15500
Lögreglan í Grindavík:
67777
Slökkvistöðin Keflavík:
12222
Slökkvistöðin Grindavík:
68380
Sjúkrabifreið Grindavík:
67777
Slökkvistöð Sandgerði:
37444
Sjúkrahús/Heilsugæsla:
20500
Tannpínuvakt:
20500
Neyðarsími:
0112
Bilar í allar
hópferðir
Víkingaferð ir
Sími 985-23151
n dropinn
Hafnargötu 90 - Sími 14790
GRASTEPPI, 3 breiddir
kr. 895.- pr. ferm.
Viðtalstímar bæjarstjóra
eru sem hér segir:
Alla virka daga nema
þriðjudaga
kl. 9:00 - 11:00
Viðtalstími forseta
bæjarstjórnar:
Kl. 9-11 á þriðjudögum
Bæjarstjórinn í Keflavík
Bókasafn Keflavíkur
Hafnargötu 57,
s: 15155
Opið: mánd.-föstd. 10-20
Lokað á laugardögum
í sumar
Erfidrykkjur
í fallegu
umhverfi
FLUG
H0TEL
SÍMI15222
3ja-4ra herbergja
íbúð í Keflavík. Einnig innréttað
15 ferm. herbergi. Uppl. í síma
91-77943 eftirkl. 18.
2ja herbergja
íbúð. Laus strax. Uppl. í síma
11231 og 68177
Til sölu
Silver Cross
barnavagn með stál botni, blár og
hvítur. Mjög vel meðfarin. Uppl.
í síma 13436 eftir kl. 17.
Atvinna
Blaðadreifing
Afleysingar á dreiftngu á blaðinu
EINTAK í júlí. 2 sinnum í viku.
Nánari uppl. í síma 14269.
Foreldrar
Oska eftir að passa barn/börn
hálfan eða allan daginn í sumar.
er 14 ára. Uppl. í síma 13417.
Ásdís.
Tapað - Fundið
Kötturinn Nikki
svartur högni með hvítan blett
undir framlöpp og tattóerað
"S001" inni í eyra. Hann tapaðist
laugardaginn 4. júní við Hagkaup
á Fitjum. Ef hann finnst vin-
samlegast hringið í vs. 14625 eða
hs. 54157. Fundarlaun kr.
5.000,-
JEER gullujukki
var tekinn í misgripum í Þotunni
laugardagskvöldið 4. júní. Skil-
ríki voru í brjóstvasa og eftir var
skilinn Levi's gallajakki. Uppl. í
síma 96-26984 á kvöldin.
Ymislegt
Dansherra
Unga dömu vantar dansherra 12-
14 ára í frjálsan dans. Uppl. í síma
27207 eftir kl. 17.
Munið
Ljósmynda-
maraÞoniö
á (augardaginn.
Skráninö í
Myndarfólki
j~Avi
EflWEMÖRaLE
f,/«<iiitn</a»lid.i |
MAFNARGOTU 52 KEFLAVIK SIMI 142*0
UPPBOÐ
Framliald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálfum
sem hér segir:
Hafnargata 75, miðhæð og 1/2
kjallari, Keflavík, þingl. eig. Jónas
Jónasson, gerðarbeiðendur Bygg-
ingasjóður ríkisins, Lífeyrissjóður
Suðurnesja, Ltfeyrissjóður sjómanna
og Veðdeild Landsbanka íslands, 15.
júní 1994 kl. 10:30.
Hellubraut 4, Grindavík, þingl.
eig. Theodóra Níelsdóttir, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður ríkisins
og Vátryggingafélag Islands hf, 15.
júní 1994 kl. 14:15.
Hjallagata 11, 0101, Sandgerði,
þingl. eig. Guðni Rúnar Pálsson og
Herdís Sonja Hallgrímsdóttir. gerð-
arbeiðendur Húsbréfadeild Hús-
næðisstofnunar ríkisins, Lífeyris-
sjóður Suðurnesja, Sýslumaðurinn í
Keflavík og íslandsbanki hf. Hafn-
arfirði, 15. júní 1994 kl. 13:15.
Hólagata 11, Sandgerði, þingl.
eig. Pétur Guðlaugsson og Snæfnður
Karlsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins, Innheimtu-
stofnun sveitarfélaga, Ltfeyrissjóður
sjómannaog Sandgerðisbær, 15. júni
1994 kl. 13:30.
Hringbraut 78, miðhæð, Keflavík.,
þingl. eig. Jóhanna Hafsteinsdóttir.
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
ríkisins og Ríkisútvarpið inn-
heimtudeild. 15. júnf 1994 kl. 10:45.
Kirkjuteigur 5, neðri hæð, Kefla-
vík, þingl. eig. Guðni Pálsson, gerð-
arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins,
15. júní 1994 kl. 11:15.
Klapparstígur 8, 0201, Keflavík,
þingl. eig. Marteinn Webb. gerð-
arbeiðendur Brunabótafélag Islands,
Byggingarsjóður ríkisins, Gjald-
heimta Suðumesja, Lífeyrissjóður
Suðurnesja og Lífeyrissjóður sjó-
manna. 15. júní 1994 kl. 11:00.
Mávabraut 9, 3. hæð F, Keflavtk,
þingl. eig. Halldóra Valgarðsdóttir og
Davíð Þór Valgarðsson, gerð-
arbeiðendur Byggingasjóður rtkisins
og Samvinnulífeyrissjóðurinn, 15.
júní 1994 kl. 10:15.
Nónvarða 14. 0101, Keflavík,
þingl. eig. Margrét Hjörleifsdóttir,
gerðarbeiðandi Húsbréladeild Hús-
næðisstofnunar ríkisins, 15. júní 1994
kl. 11:30.
Staðarhraun 22. Grindavík, þingl.
eig. Þorbjörg Anna Stefánsdóttir og
Eiríkur Oðinn Hauksson, gerð-
arbeiðandi Byggingarsjóður rikisins,
15. júní 1994 kl. 14:30.
Sýslumuóurinn í Keflavík
7. júní 1994.
UPPBOÐ
Framhald uppboðs verður hald-
ið í dómsal embættisins að Vatns-
nesvegi 33, Keflavík, miðvikudaginn
15. júní 1994 kl. 10.00, á m.b. Skottu
KE-045 skipaskrámr. 2140, þingl.
eig. Hrannar hf, gerðarveiðendur
Goði hf. Hafnarfjarðarhöfn, Líf-
eyrissjóður sjómanna, Nuna Bank A/
S, Sýslumaðurinn í Hafnarfirði og
Vestmannaeyjahöfn.
Sýslumaðurinn
í Kefluvík
UPPBOÐ
Framhald uppboðs verður haldið í
dómsal embættisins að Vatnsnesvegi
33, Keflavík. miðvikudaginn 15. júní
1994 kl. 11.45 á Sæva GK-44, skipa-
skrárnúmer 6884, þingl eig. Hafald
hf„ gerðarbeiðendur Gjaldtökusjóður
og Sýslumaðurinn í Keflavfk.
Sýslumaðurinn
i Kcflavík