Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.06.1994, Qupperneq 16

Víkurfréttir - 09.06.1994, Qupperneq 16
OPNUNARTIMI I HEIMSENDINGUM Mánud.- fimmtud. 11:30 - 23:30 Föstud.-laugard. 11:30 - 05:00 Sunnudaga 11:30 - 01:00 SÍMI 14067 g auglýsingablaðið á Suðurnesjum 23/15 Fimmtudagur 9/6 1994 ♦ Halldóra Ingibjörnsdóttir hlustar á ávarp menntamálaráðherra. Við hlið hennar er Jón Ögmundsson, mjráðinn yfirkennari Gcrða- skóla. mynd: pket. Halldóra heiðruð fyrir 50 ár Halldóra Ingibjörnsdóttir, kennari í Garði var heiðruð fyrir fimmtíu ára samfellda kennslu í Gerðaskóla sem Menntamálaráðherra hélt henni hóf sl. föstudag í sam- komuhúsinu í Garði af þessu tilefni. Ólafur G. Einarsson sagði við þetta tilefni að þetta væri án efa einstæður áfangi og yrði sennilega ekki leikinn eftir. Halldóra hefur lengst af verið yfirkennari í Gerða- skóla, eða um 20 ár en einnig skólastjóri í nokkur ár. Hún varð sjötug ekki alls fyrir löngu síðan og sagði að hún myndi kenna áfram á meðan hún gæti og þess væri óskað. Garðmcnn fögnuðu deginum einungis með grilli úti á sjó. inynd: libb. ♦ í Sandgerði var fjölmenni við hátíðarhöldin á sjómannadaginn. mynd: SiP. Ragnar kennir í Etuador Ragnar Ragnarsson, skips- stjóri og útgerðamaður á Arn- ari KE í Keflavík hcldur ásamt fjölskyldu sinni til Ecuador á næstu dögum. Þar hefur hann ráðið sig sem skipsstjóra og umsjónarmann tilraunaveiða á dragnót. Islcnsk veiðarfxri verða notuð og tveir 36 tonna bátar sein keyptir voru frá Kanada. A myndinn að ofan er Ragnar með konu sintti, Guð- rúnu Arnadóttur. Sjómannadagur í sól og blíðu Sjómannadagurimi var haldimt hátíðlcgur í Keflavtk, Sandgerði og Grittdavík og getigu hátíðarhöldin vel á ölluiit stöðum. 1 Garði var hátíarhöldum aflýst. Meðfylgjattdi myndir voru tekuar á sjómamiadagimi og scgja nteira ett ntörg orð.... r=a r=a BÍLASPRAUTUN SF BAKKASTÍG 16 NJARÐVÍK - SÍMI 1 2560 RÉTTINGAR FRAMRÚÐUSKPTI DU PONT BÍLALÖKK GÆÐI Á GÓÐU VERÐI rm i ■■"i SamviniuiferiJir Lanúsýn ; OPNUNAR' TÍMI frá Itf. 09-17 i ® 13400 NAITASTEIK KR. 795.- (180 gr. Hlle!) Frábær Pizzuverð ^Sími 14777 M0NG00SE fjallahjól Gæði á góðu verði! BÍIAKRINGLAN GRÓFIN 8 - S: 14299 Vildu Vallarbjór Tveir ungir menn voru nand- teknir við innbrotstilraun í vöru- skemmu á Keflavíkurflugvelli að- faranótt mánudags. Lögreglan kom að þeim þar sem þeir voru að reyna að komast inn í skemmuna sem hafði m.a. að geyma áfengi og fleira. Annar þeirra hefur kom- ið við sögu hjá lögreglunni á Keflavíkurflugvelli. Þeir fengu að fara heim að skýrslugerð lokinni. Sömu bæjarstjórar Gengið hefur verið frá ráðningu allra bæjarstjóra á Suðurnesjum. Ellert Eiríksson verður bæjarstjóri í Suðumesjabæ, Jón Gunnar Stef- ánsson í Grindavik, Sigurður Val- ur Asbjarnarson í Sandgerði, Sig- urður Jónsson í Garði og Jóhanna Reynisdóttir í Vogum. Bæjar- stjórastarfið verður lagt niður í Njarðvík og eins sveitarstjórastarf- ið í Höfnum. — MUNDI Ætlar Bjöggi Lút kanski með Kristjáni Páls á þing? Opið alla lauðardaaa kl. 10-12 í sumar IIEtfÓK Hafnargötu 36 - Sími 13066 Landsbanki íslands Útíbúin á Suðurnesjum -ÞJÓNUSTUSÍMINN- sparar tíma og fyrirhöfn \ í, • Keflavík - Sími 11288 • Leifsstöð - Sími 50350« Sandgerði - Sími 37800 • Grindavík - Sími 68799

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.