Víkurfréttir - 30.06.1994, Síða 12
ALL YOU
NEED IS
LOUE
Stærsta frétta- og auglýsingablaðið á Suðurnesjum
F R E T T I R
26/15 Fimmtudagur 30/6 1994
DAS
VOLVOí
Njarðvík
Þann 7. júní var diegið úr
miðum í 2. flokki Happ-
drættis DAS og vann
Njarðvíkingurinn Krisl-
bergur Kristbergsson,
Hólagötu 41, stærsta vinn-
inginn Volvo 460 GLE ú
miðann sinn númer 41403.
Kristbergur hefur þrisvar
áður fengið vinning á þetta
númer síðan hann keypti
miðann fyrir tveimur árum.
Bakaði ekki
vandræði í
Leiru
Hinn kunni bakari, Ragnar
Eðvaldsson var einn af fjöl-
mörgum sem sótti kynningar-
kvöld hjá Golfklúbbi Suðurnesja
í Leiru sl. mánudagskvöld og
bakaði engin vandræði þegar
hann tók upp kylfuna. Klúbbur-
inn verið með „opna viku“ í
Leirunni og hefur verið dagskrá
alla vikuna. I kvöld likur henni
og verður þá meðal annars byrj-
endamót á Jóel-vellinum kl. 18.
Mikið fjölmenni hefur verið í
Leirunni síðustu daga enda
veðrið gott og aðstæður allar
hinar bestu fyrir byrjendur sem
lengra kornna.
Þorstciim Þorsteinsson afhcndir Kristliergi Kristbcrgssyni og frú
glæsikerruna fyrir framan Bókabtíð Keflavíkur sem er uinboðsaðili
happdrættis DAS.
Líkamsárás
Slagsmál brutust út á Hafnargötu á móts við
Strikið aðfaranótt laugardags. Þar réðst einn ungur
niaður á þrjá aðra og veitti þeim áverka. Einn er þó
nokkuð meiddur í andliti. Nokkuð erilsamt var hjá
lögreglunni um hclgina.
Straumurinn á Höskuldarvelli um helgina:
15 hljómsveltir ó
Woodstofk-hótíð
á Suðurnesjum
Umfangsmikil Woodstock-
hátíð verður haldin á Suðurnesj-
um um helgina. Hátfðin fer fram
á Höskuldarvöllum í Vatns-
leysustrandarhreppi dagana L-
3. júlí. Fimmtán hljómsveitir
koma fram á þessum 25 ára af-
mælistónleikum Woodstock-
hátfðarinnar.
Hjómsveitirnar sem spila á
Woodstock-hátíðinni á Hösk-
uldarvöllum eru SSSól - Vinir
vors og blóma - Scope og Svala
Björgvinsdóttir - Dos Pílas -
Páll Óskar og Milljónamæring-
arnir - Paparnir - Thirteen -
Spoon - Lipstick lovers - Dead
Sea Apple - Lifun - Stripshow -
Synir Raspútíns - Stálfélagið -
In Bloom. Það eru hinir lands-
þekktu Radíusbræður sem sjá
um kynningu á tónleikunum.
A staðnum verða tjaldstæði,
snyrtiaðstaða, veitingasala og
trúbadorar. Aldurstakmark er 16
ára og tekið er fram í auglýs-
ingu um hátíðina að áfengis-
neysla sé bönnuð.
Miðaverð á þessa ÞJÓÐHÁ-
TÍÐ Á LANDI sem haldin er nú
um helga á Höskuldarvöllum f
landi Vatnsleysustrandarhrepps
er 3500 krónur. Forsala að
göngumiða er m.a. á Piz.za 67
við Hafnargötu í Keflavík.
Þeir sem fara á einkabílkum á
Woodstock-hátíðina er bent á að
ekið er að Höskuldarvöllum af
Reykjanesbraut við Kúagerði.
- Sjá nánar auglýsingu í Vfk-
urfréttum í dag.
■“== ■==
BÍLASPRAUTUN SF
BAKKASTÍG 16
NJARÐVÍK - SÍMI 12560
RÉTTINGAR
FRAMRÚÐUSKPTI
DU PONT BÍLALÖKK
GÆÐI Á GÓÐU VERÐI
r'
Samviniiiiferlir
lanúsjn
OPMUNAR-
\ * / /
I
frá \l. 09-17
NAUmSTEIK
KR. 795.-
(180 gr. fille!)
Frábær
Pizzuverð
Sími 14777
f------------------------------------1
Léttar
kaffi-
veitingar
...alla daga
um miðjan
daginn
HAFNARGATA 62*230 KEFLAVIK* SÍMI 11777
MUNDI
Sagt hefur það verið
um Suðurnesjamenn...!
Landsbanki
íslands
Útibúin á Suöurnesjum
Bjóðum góða, ódýra og fljótvirka þjónustu.
• Keflavík - Sími 11288 • Leifsstöð - Sími 50350« Sandgerði - Sími 37800 • Grindavík - Sími 68799
#
#
#
#
#
#