Alþýðublaðið - 17.12.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.12.1924, Blaðsíða 1
&&M® f/H m$ .A3|^<aii4lola&iiiu» 1924 Miðvikudzglna 17. dezember. 295 SðfafalsJ, © Bifldislifsi © í stærstu og smekklegustu úrvali í borginni hjá Martelni Einarssyal & Co. Mjólk, skyr og rjómi belt í Brekkuholti, sími 1074 Bezta jólagföiln er smekkleg og vönduð Eegnhlíf frá Ma*teinl Elnavssyni & Co. Sttirteldar sljsfarir í VeetmBHBseyjuiö. Atta meim drakkna. Um kl. 2 f gær ætlaði hér- aðslæknirinn í Vestmannaeyjum mað áttamönnHm á árabáti dt f Gullfoss, sem lá fyrir innan eiðið vegna veðurs. Rétt í því, að þeir ýttu frá landl, fyltl bátinn, og átta mönnum skolaði út; drukknuðu þeir alHr. Einn gat haldið sér í bátnum, og var honum bjargað upp, f Esju, er þá lá þarna líka. Heitir hann Óiafur Vflhjáimason frá Múla. Hinir, sem drukknuðu, voru þesslr: Bjarni Bjarnason formað ur ttk Hofíelll, Guðmundur Eyj. óifsson verkamaður, Guðœundur Guðjónsson sjómaður, Guðœund ur Þórðarson útvegsbóndl, Hall- dór Gunníáugsson héraðslækniry Kristján Vaídason sjómaður, Olsfur Gunnarsson (ÓJafssonar kaupmauní) og Snorri Þórðar- 800- útvegsbóndi (bróðir Guðm. Þórðarsonar), Fimm mennirnir íáta eitir sig konur og börn. Ofundin voru f morgun Ifk þeirra Ólafs og Guðmundar Þósrðar- ÍOnar, ' Innnilega þokk tyrir sýnda samúð við fráfall 09 jarðarfor Sigurðar litla sonar okkar. Rannvog Olafsdóttir. Stefán Sveinsson. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarfar konu minnar. Guðm. Jónsson frá Narfeyrl. 't B. D. S. Es. Mercur fev héðan í kvöld kl. 12. N I c. BJavnason, Hangikjöt, ágætt, tæst í verslnn ÁMUNDAÁRNASONAR Regnfrakkarnir evu komnir.j ^r'-.kéJ Marteinn Einarsson ;&jfC;o. mmmmmmmmmmmmmmmmmMmmmmmwmmammmmmmm bimwmi......iibw^bmwmmppmmmwwwmm^w.pw.mwwimmi ¦ Islenzkt srnjör fæst í verzlun á m u n da Ávnasonav. | m Jafnaðarmannafélag Islands. Fimdur í kvöld kl. SJi Iðnó uppi. Vólbátur, eign Jóns Jónssonar f HHð, er á leið héðan til Eyj- anna. Fór Guiltoss síðdegis í gær að svipast að honum, en ókom- inn var báturinn í morgun, er Atþýðoblaðina voru sögð ofan- skráð harmatiðindi í síuitali vlð Vestmannaeyjar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.