Víkurfréttir - 14.11.1996, Blaðsíða 14
Steinn Erlingsson bar-
íntón söngvari hefur sent
frá sér hljómdisk, „O,
bjarta nótt“, við undir-
leik Olafs Vignis Alberts-
sonar.
Á diskinum eru þekkt íslensk
og erlend lög. Einnig er þar
JB
KRIPALU-JOGA
Síðustu námskeið fyrir jól!
- hefjast 18. og 19. nóvember
Fyrir byrjendur.
Fyrir lengra komna.
NÝTT! Jóga og slökun
fyrir barnshafandi konur.
Karlar!
Munið tímann
ykkar.
Skráning í símum 423-7998 og 421-4183,
Þórður og Matthildur.
að finna ný lög sem fmmflutt
em af Steini, lög eftir Magnús
Kjartansson; Sigvalda Kalda-
lóns, Jón Ásgeirsson, John
Rutter og John Jacob Nilsen.
Lögin eftir Jón Ásgeirsson,
hafa ekki komið út á diski
áður; „Sigurður Breiðfjörð“
og „Spilafífl". Tveir nýjir
textar eru frumfluttir eftir
Birgi Svan Símonarson;
„Brúðkaupssöngur“ við lag
John Rutters og „Ó, bjarta
nótt“ við lag Magnúsar Kjait-
anssonar.
Af erlendum lögum má nefna
„Mandalay" og „Caro mio
bene“.
Upptökum stjómaði Halldór
Víkingsson, og Bragi Einars-
son annaðist graffska hönnun.
f bæklingi disksins sendur
m.a. „Steinn Erlingsson hóf
söngnám f Tónlistarskóla
Keflavíkur en lauk einsöngv-
aranámi frá Tónlistarskóla
Garðabæjar vorið 1985.
Steinn er allvel þekktur á
Suðurnesjum og víðar fyrir
söng sinn. Hann hefur um
langa hríð sungið með Karla-
og Kirkjukór Keflavíkur,
bæði sem kórfélagi og ein-
söngvari. Hann hefur komið
fram sem einsöngvari með
Skagfirsku Söngsveitinni og
sungið einn eða með öðmm
við ýmis tækifæri bæði inn-
anlands og utan.
Árið 1990 tók Steinn sér frí
frá annasömu starfí og hélt til
Tucson í Arizona til frekari
söngnáms. Var ekki laust við
að einhverjum þætti langt
seilst og uppskeran ekki vís.
Óvíst er þó hvort þessi geisla-
plata hefði orðið að vemleika
ef vogun hetði ekki fengið að
ráða“.
Það er von útgefanda að sá
eldmóður og sköpunargleði
sem ríkti við upptökur skili
sér heim í stofu til þeirra sem
á kunna að hlýða.
Dreifingu annast:
Steinn Erlingsson,
Faxabraut 47
230 Keflavík - Reykjanesbæ
Sími 421 1905
Smáauglýsingar
Til leigu
2ja hcrb. neðri hæð. Sanngjamt
verð. Uppl. í síma 421-4442.
Oddgeir.
2ja herb. íbúð við Faxabraut.
Laus strax. Uppl. í síma 422-
7112.
2ja herb. íbúð í Keflavík. Laus
strax. Uppl. í síma 421-1094.
Óskast til leigu
4 manna fjölskvlda óskar eftir
húsnæði. Góðri umgengni og
öruggum greiðslum heitið.
Greiðslugeta um 40-45 þús. með
rafmagni og hita. Uppl. í símum
v-421-1088 ogh-421-2932.
Herbergi með sérinngangi og
aðgang að baði eða lítið atvin-
nuhúsnæði. Verðhugmynd 15
þús. á mán. Uppl. í síma 568-
1773 Thorleifsson.
Til sölu
Dökkblár Silver Cross barna-
vagn. Bama BMX hjól og bama
6 gíra hjól (fyrir 5-7 ára). Einnig
CLUB húsgögn í barnaherbergi
þ.e. rúm og skrifborð með hillum.
Uppl. ísíma 421-4280.
GSM sími, Motorola 5200.
Batterí og hleðslutæki fylgir.
Einnig hleðslutæki í bíl. Verð kr.
17.900.- Einnig Silver Cross bar-
navagn á kr. 1.000,- Uppl. í síma
421-4513 til kl. 17 eða 421-6224.
Ljósalampi á kr. 20 þús. kostar
nýr kr. 110 þús. Nýlegt eldhús-
borð og stólar kr. 20 þús. kostar
nýtt kr. 50 þús. Sjónvarpsskápur
kr. 5 þús. kommóða og spegill á
kr. 10 þús. Stóll á kr. 3 þús.
Fótaskemill á kr. 1 þús. Uppl. í
síma 421-3611.
Húsbíll Dodge Sportvan árg. 76
verð ca. 250-300 þús. Skipti á
ódýrari bíl koma til greina. Uppl.
ísíma 423-7513.
Isskápur, unglingaskíði og
skíðaskór no. 38. A sama stað
óskast sófasett eða hornsófi.
Uppl.ísíma 421-5297.
2 barnarimlarúm með dýnu og
létt kerra. Uppl. í síma 421-4480.
Isskápur m/frysti, frystikista, stór
amerísk þvottavél Whirpool
120W. Uppl. í síma 421 -5068.
Dökkblár og hvítur Silver Cross
bamavagn m/bátalagi, er sem nýr.
Verð kr. 25.000.- Uppl. í síma
422-7034.
Oskoðaður Ford Escort '85.
nýleg vél keyrð 80.000 km, á
góðum heilsárs dekkjum.
Afbragðs drusla sem þarfnast
viðgerðar. Verðhugmynd kr. 65
þús. Uppl. í síma 421-5693.
Vel með fariö sófasett 3+1 + 1.
Uppl. í síma421-2919.
486 tölva 66 MHZ, 250 MB
harður diskur. 14" Philips skjár
MS Office pakki. Uppl. í sínta
4214387.
Til sölu eða leigu Vesturgata 46.
Húsið er einbýli ca. 200 ferm.
með íbúð í kjallara. Skipti mögu-
leg á húsnæði á Reykja-
víkursvæðinu. Gott verð. Uppl. í
símum 555-2052 eða 897-2897.
Óska eftir
Tölvu 486. 8 mb lágmark. Uppl. í
stma 4214053 eftirjd, 19.
Verslun og þjonusta
Framleiðum og prentum: Uti-
og innifána, borðfána, veggfána,
og fundarfána. Gerum hugmynd
þér að kostnaðarlausu. Aprentun
ehf. Hafnargötu 18, sími 421-
5877. Geymið auglýsinguna.
Bílapartasala Suðurnesja.
Varahlutir í flestar gerðir bíla.
Kaupum bíla lil niðurrifs. Opið
mánudaga til laugardaga til kl.
19:00. Uppl. í síma 421-6998
Hafnir.
Flísalagnir. Tek að mér
flísalagnir. Vönduð vinna, gott
verð, Euro og Vísa. Uppl. í síma
421-4753 eða 894-2054,
Hermann.
Tapað fundið
Dagskinna tapaðist fyrr á árinu
einhversstaðar f Keflavík. Ef ein-
hver gæti gefið upplýsingar vin-
samlegast hringið í síma 421-
1094.
Félagsstarf
K.D.S.
Aðalfundur í íþróttavallarhúsinu
við Hringbraut fimmtudaginn 21.
nóvemberkl. 20:00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjómin
Einkamál
Það er alls ekkert leyndó en
smáauglýsingin kostar kr. 500,-
Greiðslukortaþjónusta.
Atvinna - akstur
Traust fyrirtæki í Reykjanesbæ
óskar eftir starfskrafti til aksturs
og viðgerðastarfa.
Umsækjendur þurfa að hafa
meirapróf til bifreiðaaksturs og að
hafa lokið þungavinnu-
vélanámskeiði.
Umsóknum skal skilað til
Víkurfrétta fyrir 21. nóvember nk.
merkt „Akstur 02".
flnnritun
á vorönn
1997
Umsóknir um skólavist á
vorönn þurfa að berast skrif-
stofu skólans eigi síðar en 29.
nóvember 1996.
Athygli er vakin á að sér-
greinar netagerðar verða
kenndar á vorönn 1997.
Skólameistari.
14
Víkurfréttir