Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.03.1997, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 06.03.1997, Blaðsíða 2
AFMÆLI Þessi skotta átti afmæli 25. febrúar sl. Til hamingju með afmæliö Jóna Helena okktir. Mamma, pabbi, Jói og Henný. Brynja Hannesar kassamær og krúsýdúlla varð 19ára í gær. Kveöja frá keilufélögum. Aðalskipulag Sandgerðisbæjar 1997-2017 r Ibúar Sandgerðisbæjar Bæjarstjórn Sandgerðisbæjar boðartil fundar í Miðhúsum, Suðurgötu 17-19, til að kynna drög að nýju aðalskipulagi ásamt greinargerð fyrir bæjarfélagið. Fundurinn verður í kvöld, fimmtudaginn 6. mars 1997 kl. 20.30. Höfum áhrif á umhverfi og framtíðarskipulag bæjarfélagsins. Allar ábendingar verða teknar til skoðunar. Sigurður Valur Asbjarnarson, bæjarstjóri fif.'til fiamingjw nu’á nýjci fiölányalwerk&miðjw í 'tMguvík NESMÚR SF. MÚRHAMAR SF. Blikksmiðja Ágústar Guðjónssonar Húsamálun Óla og Sævars Fastei ^nasalan HAFNARGÖTU 27 - KEFLAVÍK SÍMAR 421 1420 OG 421 4288 AMMÆLI Norðurtún 9, Sandgerði 153 ferm.einb.hús ásamt 52 ferm.bílskúr. Húsið er í góðu ástandi. Ymsir greiðslumögu- Ieikar koma til greina. Tilboð Lyngmói 14, Njarðvík 210 ferm.einb.hús með bíl- skúr og sólstofu. Húsið er fullfrágengið að utan og einangrað að innan. Hagstæð lán áhvílandi. 9.500.000.- Heiðarból 43. Keflavík 134 ferm. einbýlishús ásamt 30 ferm. bílsk. Húsið er í góðu ástandi. Skipti á minni fasteign koma til greina. 12300.000.- Fífumói 3e,Njarövík, 2ja herb.íbúð á l.hæð í góðu ástandi. Skipli á stærri íbúð í Keflavík eða N jarðvík, koma til greina. 4.100.000.- Pál Kcdils- son ridstjóri á ammæli á morgunn en han verur 35 ára gamal. Til hamingu með dagin. Prendvilupúgin. Sólvallgata 14. Keflavík 4ra Iterb. e.h.. með sérinn- gangi. Ibúðin er öll nýstand- sett. búið að endunýja og skipta um allar innréttingar. Eftirsóttur staður. Hagstæð Byggingasj.lán áhvíl.með 4,9% vöxtum 7.500.000,- Vatnsholt 9d, Keflavík Nýtt endaraöhús. Verður skil- að fullfrágengnu. Glæsilegt hús. Hagstæð lán áhvílandi. 12.600.000.- Heiðarvegur 14. Keflavík Eldra einb.hús hæð, kjallari og ris, ásamt bílskúr. Húsið er mikið endurnýjað. Lækkað verð 6.900.000,- Fífumói 2 n.h.,Njarðvík 88 ferm.íbúð með sérinngangi. Ibúðin er í góðu ástandi m.a.ný eldhúsinnrétting. Skipti á 2ja herb. íbúð í Keflavík eða Narðvík, koma til greina. 7.800.000,- •klit - Baldursgarður 7, Keflavík 143 ferm. einb.hús ásamt 48 ferm. bílskúr. Skipti á minni og ódýrari fasteign koma til greina. Eftirsóttur staður. Tilboð. Túngata 7, Sandgeröi 95 fem.einb.hús ásamt 32 ferm. bílskúr. Allar lagnir nýlegar.Nýtt þak á húsinu Hagstæð lán áhvílandi. 6.500.000.- Bræðsla hafin í Helguvík „Þetta gengur þokkalega vel. Það var smá bras í byrjun sem fijótlega var lagað“, sagði Þórð- ur Jónsson, verksmiðjustjóri í nýni ftskimjölsverksmiðju SR mjöls í Helguvík sem gangsett var á miðvikudag t síðustu viku. Brætt er allan sólarhringinn og fyrir nokkmm dögum var loðnu í fyrsta skipti dælt beint úr skipi í bræðslu en það var úr Emin- unt KE en fram að því hafði öll loðna farið í gegnum tlokkunar- stöðina sem er við hlið verk- smiðju SR. Eigandi flokkutiar- stöðvarinnar er fyrirtækið Helguvíkurmjöl hf. sem er í eigu nokkurra útgerðarfyrir- tækja á Suðumesjum. Bræðslugeta verksmiðjunnar er 600-900 tonn á sólarhring og fer aðallega eftir hráefninu. I henni em þurrkarar af nýjustu gerð sem geta framleitt allar gerðir af mjöli, m.a. hágæða- mjöl. SR mjöl er lang stærsti mjöl- framleiðandi á Islandi og stærsti lýsisfrantleiðandi íheimi. Þórður segir að um 250 iðnað- armenn hafi komið að bygg- ingu verksmiðjunnar en kostn- aður við hana er í kringum 800 milljónir kr. Framkvæmdir hófust á verksmiðjuhúsinu í fyrravor en Húsagerðin hf. í Keflavík sá um þann þátt og lauk honum síðastliðið haust. Þá hófst uppsetning véla og tækja sem komu úr norskum verksmiðjum en það voru t.d. sjóðarar og pressur. Þórður seg- ir að bygging verksmiðjunnar hafi tafist um mánuð miðað við upphaflega áætlun. Ekki væri búið að meta framleiðslutap vegna þess. 2 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.