Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.03.1997, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 06.03.1997, Blaðsíða 10
Lærður smiður Óskum að ráða deildarstjóra í festinga- og verkfæradeild. Um framtíðarstarf er að ræða. Upplýsingar hjá verslunarstjóra á staðnum. BYKO SUDURNES Víkurbraut 12 Keflavík Atvinna Kona á aldrinum 25-30 ára óskast til afgreiðslustarfa. Dagvinna. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsóknir berist til Víkurfrétta fyrir 21. mars merkt „Verslunarstarf" M01. Atvinna Leikskólakennari eða annar starfskraftur óskast á leikskólann Gefnarborg í Garði. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. veita rekstraraðili eða leik- skólastjóri í símum 422 7166 og 422 7206. ATVINNA Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Heilsdagsstarf. Upplýsingar á staðnum. l^D Æókaífúð Kefifaýíkur Varnarliðið, tölvudeild óskar að ráða tölvunarfræðinga/kerfis- fræðinga Um er að ræða 2 fastar stöður í einni af stærri tölvudeildum landsins sem hefur yfir að ráða m.a. yfir 800 PC tölvum, Unix miðlurum, 12 Novell 4.1. staðar- netum og viðneti sem tengirflest staðarnetin saman. Starfið er krefjandi, mjög fjölbreytt og býður upp á góða framtíðarmöguleika. Það felur í sér að taka þátt í: • að móta framtíðarstefnu fyrir- tækisins í tölvumálum • hönnun og viðhaldi á netkerfum og víðnetstengingum. • ráðgjöf og þjónustu við notendur. Hæ fn iskrö fur Umsækjandi þarf að hafa sem víðtækasta þekkingu og reynslu á sviði vél- og hugbúnaðar og er þar um að ræða MS-DOS, Windows 3.11, 95, NT og Microsoft Office. Viðkomandi þarf einnig að hafa þekkingu á NetWare 3.12 og 4.1 netkerfum og TCP/IP samskipta- staðli. Umsækjandi þarf að geta unnið sjálfstætt, eiga gott með að umgangast fólk og hafa mjög góða enskukunnáttu. Góð laun í boði fyrir réttan einstakling. Skriflegar umsóknir berist til Varnarmálaskrifstofu Utanríkisráðuneytisins, ráðningardeild, Brekkustíg 39, 260 Reykjanesbæ, eigi síðar en 10. mars 1997. Ég hefi fóstrað böm og þau hafa risið í gegn mér. Uxinn þekkireiganda sinn og asninn jötu húsbónda sfns,....en mitt fólk skilurekki. Petta em orð úr Jesaja bók sem sýna okkur tilfinningar Guðs. Hefur þú lesandi góður einhvem tíma upplifað, að þín eigin böm risu gegn þér, það var eins og þau væm jafnvel ókunnug, þú varst ráðalaus , horfðir á eftir þeim út í h'ferni sem þú vildir ekki að nokkur lifði. Þau virtust ekki bera virðingu fyrir þér né nokkmrn öðmm. Þar kom að þú gast ekkert við ráðið og bömin fóru sína leið. Þú bara beiðst, baðst til Guðs kannski, beiðst þess að bömin kæmu til sjálfs sín. Ég veit að þetta er saga maigra foreldra í dag og þetta var líka saga Guðs föður okkar með sín böm ísrael og enn í dag með mannkynið. Hann bíður þess að geta miskunnað okkur Jesaja 30.18. Margir spyrja í dag. af hverju gerist þetta eða hitt ef Guð er til? Af hverju grípur Guð ekki inn í ? En spyr nokkur, af hverju hlustaði ég ekki á Guð? Vandamálið með bamið sem ég talaði um var að það vildi ekki hlusta. Og það virðist vera eins með okkur að við gefum ekki gaum að Guðs orði. Þriðja boðorðið sem Guð gaf Israelsmönnum var að bera virðingu fyrir nafni sínu. Guð og nafn Hans em eitt. Ég er sannfærður um að ef fólk þekkti Guð eða vissi hver hann væri þá talaði það ekki svo léttilega um Hann. Margir í dag nota jafnvel nafn Hans sem blótsyrði. Að virða Guðs nafn er í raun upphaf þekkingar. (Orðskv. 1.7.) Við emm oft hissa þegar við heyrum fréttir af auknum glæpum, auknu virðingarleysi fyrir náunganum, en það ber allt að sama bmnni, ef við virðum Guð og Hans nafn virðum við einnig aðra. Þvt' vil ég álykta að með því að leggja nafn Guðs við hégóma emm við að gefa uppreisnarandanum okkar atkvæði. Orðskviðimir 18.21: Dauði og líf em á tungunnar valdi og sá sem hefir taum á henni, mun eta ávöxt hennar. Munum því eftir boðorðinu: Þú skalt ekki leggja nafn Drottins Guðs þt'ns við hégóma, því að Drottinn mun ekki láta þeim óhegnt, sem leggur nafn hans við hégóma. Mundu að Guð gaf okkur boð sín til að við mættum lifa. Árshátíð Stangveiðifélags Keflavíkur verður haldin laugardaginn 8. mars kl. 19 í KK-salnum í Keflavík. Þar verður söngur, grín og gleði, bikarafhending, happdrætti og dansleikur með dúettnum SUIMIMAN TVEIR. Matarlyst sér um Ijúffengar veitingar. Veislustjóri Jóhann Líndal. Miðaverð kr. 2.900.- Midar seldir í húsi félagsins að Hafnargötu 15. Félagar fjölmennið á uppskeruhátíð ársins. 10 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.