Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.06.1997, Page 3

Víkurfréttir - 26.06.1997, Page 3
Sandgerði: Stækkun Fiskmjölsverk- smiðjunnar auglýst Fiskimjölsverksmiðja Njarðar í Sandgerði hefur sótt um leyfi til stækkunar á húsnæði sínu um 900 fer- metra. Að sögn Sigurðar Vals As- bjarnarsonar er nú verið að skoða hugmyndir Njarðar en enn hefur ekki verið tekin af- staða í málinu þar sem teikningar af fyrirkomulagi vantar auk skilgreiningar á þeim möguleikum sem ný verksmiðja kemur til með að gefa. Nýjar starfsleyfistillögur Grunnskóli Sandgerðisbæjar: GæðasQórnun og fyrirgrelðsla til grunnskólakennara Bæjarstjórn Sandgerðisbæjar saniþykkti á fundi sínum þann 7. maí sl. að veita umtalsverða fyrirgreiðslu til grunnskólakennara í bæjar- félaginu og að undanförnu hafa birst í Morgunblaðinu auglýsingar þar sem þær eru kynntar kennurum. Jafn- framt er fyrirhugað að taka upp gæðastjórnun \ ið grunn- skólann í Sandgerði og revnt verður að tengja hann frekar Fræðasetrinu. I tillögu fræðsluráðs Sand- gerðisbæjar felst m.a. launa- hækkun til grunnskólakennara sem búsettir eru í Sandgerði, aukið tímamagn til árgangs- stjóra og fagstjóra. Boðið verður upp á flutningsstyrk, húsaleigubætur og fá þeir kenn- arar sem fara í réttindanám tölvu til afnota frá Grunnskóla Sandgerðisbæjar að því til- skyldu að þeir komi aftur til starfa við skólann eftir sitt nám. Sandgerðisbær mun greiða kennaranemum fargjaldastyrk á meðan á námi stendur enda er gert ráð fyrir því að að þeir komi til starfa við skólann eftir sitt nám. Einnig er boðið upp á 50% afslátt á gatnagerðargjaldi og styrkur konii frá Sand- gerðisbæ á móti fasteignagjöld- um í tvö ár. Undanþegnir eru þeir sem búa í öðrum bæjar- félögum innan atvinnu- svæðisins en þeir fá aðeins greiddan akstursstyrk. Að sögn Guðjóns Þ. Krist- jánssonar skólastjóra Grunn- skóla Sandgerðis hafa viðbrögð E U S A H A L verksmiðjunnar er nú til skoðunar á skrifstofum Sandgerðisbæjar frá 6. júní til 21. júlí og eftir þann tíma mun bæjarstjóm Sandgerðis veita umsögn um málið. Þeir sem hafa rétt til að gera athugasemdir við starfsleyfis- tillöguna eru þeir sem sótt hafa um starfsleyfi svo og forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar eða nálægðrar starf- semi, íbúar þess svæðis sem ætla má að verði fyrir óþægindunt vegna mengunar, opinberir aðilar og félög. verið dræm enn sem komið er en 5 til 6 faglærða kennara van- tar við skólann. „I dag eru 23 stöðugildi við skólann og þar af eru 5 leið- beinendur sem eru í réttinda- námi. Við erum nú að minnka kennslu á kennara þannig að stöðugildi gætu farið í 25“, segir Guðjón. Atak í gæðastjórnun verður tekið upp á næstu þremur árum og sagði Guðjón tilganginn vera að fá skólann viður- kenndan í Evrópu sem gæðafýrirtæki. „Við erum núna að endurskoða alla námsskrán- na og gefum út handbækur fyrir starfsfólk, foreldra og nemdur f haust sem við munum síðan endurskoða í vetur með því að gera viðhorfskannanir og fá sjónarmið fólks inn í skólann. En við teljum það mikilvægt að skólinn opni sig“. Stofnuð hefur verið skóla- og fræðslunefnd í Sandgerði sem hefur umsjón með öllum skólum í bæjarfélaginu sem eru grunnskóli, leikskóli, tónlis- tarskóli og bókasafn Sand- gerðis. “Fræðsluráð Sandgerðis hefur það hlutverk að móta stefnu í skólamálum til fram- tíðar og hefur það leitað eftir áliti skólastjóra, kennara, foreldrafélaga og foreldraráðs sem og skólamálaskrifstofu Reykjanesbæjar um ýmsa þætti skólahaldsins og ntun það brátt senda frá sér niðurstöður úr þessum könnunum sem stefnumótun". iiM á pústum og spilum ýmiskonar. 20% afsláttur til mánaðarmóta. Kynning á hinum viðurkenndu Flooties sundvörum á föstudag kl. 14:00 til 18:00 WM Engin „slys'' hjá smáfólkinu i louginni í fríinu. Hinar viðurkenndu Floaties sundskýlur sem eru líka bleiur komnar í úrvali. Verð kr. 1.430.- Úr vinnustofu MÓÐUR JARÐAR TÆKIFÆRISKORT, CESTABÆKUR, HREÐJASTEINAR, HÁLSMEN ÚR ÍSLENSKUM NÁTTÚRUSTEINUM. SJÓN ER SÖGU RÍKARI tilboð ÁRSINS Á SPARKBÍLUM ÁN HUÓÐS KR. 1-450.- MEÐ HUÓÐI KR. 2.290. JEPPAR KR. 1 -595.- TILBOÐ A MOULINEX MATVINNSLUVELUM 35% afsláttur til mánaðarmóta. M/fíJÐ VÖRUÚRVAL Úfv°ffu ÍÍSjjj1 . — lf9.eiMsZkmÍn- 9 Msladkku/JV^sluni vmm VEUCÚMINI SAUMUP Víkurfréttir 3

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.