Víkurfréttir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Víkurfréttir - 26.06.1997, Qupperneq 9

Víkurfréttir - 26.06.1997, Qupperneq 9
TIL SOLU rekstur og/eða húsnæði myndbandaleigunnar Frístundar við Hringbraut í Keflavík. Hagstæð lán ábvílandi. Allar nánari upplýsingar á staðnum ogísíma 421 4886 á kvöldin. Geturðu gert betri bílakoup? Boleno Wagon 4WD 1.580.000 kr. Baleno Wagon FWD' .450.000 kr. 3 dyra Baleno 1.140.000 kr. 4 dyra Baleno U65.000 kr. BILAKRINGLAN GRÓFIN 8 - KEFLAVÍK - SÍMI421 1200 Við köllum þetta einfaldlega staðalbúnað og venjulegt verðl Affir Suiuki-bílar eru meft örY99Ís'ohPi5a fyrir ökumann og fromsætislarþega. FRABÆRI TILBOÐSPAKKINN, AUKABUNAÐUR, SUNNUDAGSTILBOÐID OG AFMÆLISAFSLÁTTURINN ALÍTINNIFALID í BALENO Veigar Margeirsson, Gudbjörg Glóð Logadóttir, Tmna Ösp Skúladóttir fulltrúi Gylfa Jóns, Eydís Konráðsdóttir, Jóna Birna Ragnarsdóttir og Eiður Snær Unnarsson fulltrúar Önnu Ragnasdóttur og Geirmundur Kristinsson sparisjóðsstjóri Sparisjóðsins í Keflavík. VF-mynd: Hilmar Bragi Sparisjóðuninn styrkir námsnenn Árlegum námsstyrkjum í Námsmannaþjónustu Spari- sjóðsins var úthlutað sl. föstu- dag. Eftirtaldir námsmenn fengu stvrkinn í ár: Anna Ragnarsdóttir fékk 100 þúsund kr. styrk en hún er að ljúka B.S. námi í næringarfræði frá University of florida. Guðbjörg Glóð Logadóttir fékk samsvarandi styrk en hún er að ljúka B.S. námi í sjávarútvegs- fræði við Háskólann á Akureyri. Gylfi Jón Gylfason sem lýkur prófi í Cand. Psych. sálarfræði við Háskólann í Árósum hlaut 100 þúsund kr. Þá hlaut Veigar Margeirsson einnig 100 þúsund kr. styrk en hann lýkur B.M. gráðu í Bachelor of Music frá University ofMiami. Eydís Konráðsdóttir fékk 50 þúsund kr. styrk fyrir góðan árangur á stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Suðumesja. Sparisjóðurinn í Keflavík hefur sérstaka dómnefnd sem sér um að velja styrkþega. Hún er þannig skipuð: Ólafur Jón Arnbjörnsson, skólameistari Fjölbrautaskóla Suðumesja er formaður. Einnig sitja í nefndinni Guðjón Guð- mundsson framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum og Friðjón Einarsson frá Markaðs- og atvinnumálaskrifstofu Reykja- nesbæjar. Námsmannaþjónusta Spari- sjóðsins er fjölþætt fjármála- þjónusta sem er opin öllum námsmönnum og það kostar ekki neitt að vera í henni. Sparisjóðurinn í Keflavík hefur í gegnum tíðina stutt við bakið á námsfólki frá Suðumesjum og þetta er sjötta árið sem námsstyrkir em veittir. V íkurfréttir 9

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.