Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.06.1997, Page 14

Víkurfréttir - 26.06.1997, Page 14
Eva n fyrst í Landsbankabikarnum Anton Jónsson og áhöfn hans á Evu II úr Keflavík sigraði í Landsbankabikarnum sem var siglingakeppni frá Rejkjavík til Ketlavíkur sl. föstudag. Tíu áhafnir tóku þátt í Landsbankabikarnum þar af tvær erlen- dar. Grand Keflavík keppnin var síöan lialdin á laugardag og þar lentu Suðurnesjamennirnir á Evu II í 3. sæti. Grand Keflavík keppnin fór fram fvrir utan Kefla\ ík við bestu aðstæður en átta áhafnir tóku þátt. Smáauglýsingar TIL LEIGU Sérliæð 4ra hcrb. Góð 4ra herb. sérhæð, stór og rúmgóð með afnot af bílskúr til leigu í eitt ár, frá 1. júlí. Ibúðin er miðsvæðis í Keflavík. Aðeins vandað fólk kemur til greina. Uppl. ísfma421-6180eftirkl. 18. ÓSKAST TIL LEIGU 2ja herb. íbúð óskast í Keflavík eða Njarð- vík. Uppl. í síma 421 -6057. 4ra til 5 herb. íbúð óskast í Keflavík. Uppl. í símum 421-6103 eða 899-0550. Einstæð móðir með eitt bam óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst í Grindavík eða Keflavík. Uppl. í síma 567- 7587. Ih'lskúr í Keflavík eða Njarðvík til einka- nota, góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 421-5430. 3ja-4ra herb. íbúð í Keflavt'k, Njarðvík eða Vogum. Uppl. í símum 421-6595 og 898-6866. Pará þrítugsaldri með eitt bam óskar eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og ör- uggum greiðslum heitið í gegnum greiðsluþjónustu banka. Uppl. í síma 421-5752. TILSÖLU Tvær ársgamlar tölvur báðar PC 486, fást á góðu verði. Uppl. í síma 421-3836 eftir kl. 19. Grár Silver Cross bamavagn með beinum stálbotni. Uppl. ísíma421 1367 Vinnubíll Daihatsu bitabox, skoðaður '98. Upptekin vél. Sumar og vetrar- dekk. Verð kr. 200 þús. Skipti á ódýrari athugandi. Uppl. í síma 421-4451 eftirkl. 19. 410 lítra fiskabúr með öllu; mjög stórir gullftskar, dælur og sandur. Verð kr. 25 þús- und. Uppl. í síma 421-2126 eftir kl. 18:30. Kaktusar, þykkblöðungar og fleiri jurtir, fæst fyrir slikk. Uppl. í síma 424-6571. A besta stað í Sandgerði 1000 ferm. eignarlóð. Steyptur sökkull undir 140 ferm. einbýlishús. Teikningar sam- þykktar. Gatnagerðagjald greitt. Hugsanleg skipti á bifreið eða samkomulag um greiðslu. Uppl. í símum 565-5803 eða 853-1996. Alfelgur Uppl. í síma 421 -2929. Old Charrn borðstofuhúsgögn, borð+4 stól- ar+2 skápar. Verð kr. 350 þúsund. Kostar nýtt 700 þúsund. Uppl. í símum 426-7888 og 426-7188. Myntugrænt stelpuhjól, 12 gíra. Trommusett, Thunder, raun á lit, gott fyrir byrj- endur. Óska eftir íbúð 2ja herb. í Njarðvík. Uppl. í síma 421-3909 eftirkl. 17. Emmaljunga tvíburavagn, beiki leikgrind lm x lm. Einnig Din vagn Ijósgrár. Uppl. ísíma 421-5356. Hústjald einnig 6 manna tjald, fuglabúr, rit- vél og grjótagrind. A sama stað óskast til kaups tjaldhitari. Uppl. í síma 421-3813. Smáauglýsingar kosta aðeins 500 krónur. Greiðsluþjónusta. ÓSKAST KEYPT Hornsófasett, vel með farið óskast keypt. Uppl. í síma 898 2222. Korfuknatt- leiksfólk frá Reykjanesbæ sigraði Lið Reykjanesbæjar í körfuknattleik fóru með sigur af hólmi á vinar- bæjarmóti í körfuknattleik stúlkna og drengja 14-15 ára sem lauk í Kerava í Finnlandi í gærkvöldi. Þátttakendur í mólinu voru lið frá Reykjanesbæ, Hjörring í Danmörku, Kristjansand í Noregi, Trollhattan í Svíþjóð og Kerava í Finnlandi. Reykjanesbær fór einnig með sigur af hólmi á sama móti í fyrrasumar þegar keppt var í sundi í Reykjanesbæ. I_________________I ATVINNA Flísalagnir Tek að mér flísalagnir. Vönduð vinna, gott verð, Euro og Visa. Uppl. í síma 421-4753 eða 894- 2054 Hermann. Skipst jórar atlmgið! Vanur sjómaður óskar eftir plássi á snurvoðarbáti (helst með Flóaleyfi). Er með stýrimannsrét- tindi. Uppl. í síma 421 3039 eða 898 6967 Prófarkalestur Tek að mér prófarkalestur. Dagný Gísladóttir B.A. Sími 421-1404. Oskum eftir að ráða starfskraft til fiskvinnslu. Reynsla af snyrtingu og pökkun nauðsynleg. Sumarstarf kemur til greina fyrir vana manneskju. Uppl. gefur Hjörtur í síma 421- 1977. Múrviðgerðir Tek að mér múr- og sprunguvið- gerðir. Uppl. í símum 423-7904 og 896-9360 Hlöðver. Óska eftir góðum mönnum í málningar- vinnu, ekki yngri en 20 ára. Uppl. í síma 896-1736. Starfsfúlk vantar í vaktavinnu, 21 árs og eldri. Uppl. veittar á staðnum frá kl. 14- 16 fóstudag til sunnudags. Olsen Olsen, Hafnargötu 17, Keflavík. ÝMISLEGT Vinningar í Happdrætti unglinganefndar Golfklúbbs Sandgerðis eru eftir- taldir: 773-863-596-269-651 - 990 - 997 - 503 - 732 - 708 -706 - 516 - 393 - 369 - 480 - 476 - 429 -251-357-515-371 -794- 135 -218-263-205-837-558-675 - 552 - 667 - 986 - 275. Með þökk fyrir stuðninginn. G.S.G. Kcilarar athugið! Jónsmessumót verður haldið föstudaginn 27. júní kl. 21:00 í Keilubæ. Allir að mæta. Keilufélag Suðurnesja. Margeir og Davíð bestir í Maxfli Davíð Jónsson og Margeir Vilhjálmsson sigruðu í opna Maxfli-golfmótinu á Hólms- velli í Leim sl. sunnudag. Davíð lék á 75 höggum en á sama höggafjölda var Hörður Már Gylfason úr GK en Davíð vann hann síðan í bráðabana um fyrsta sætið. Vallarstjóri Golfklúbbs Reykjavíkur, Kefl- víkingurinn Margeir Vil- hjálmsson leikur mjög vel á heimaslóðum enda uppalinn f Leirunni. Hann lék á þriðja besta skori án forgjafar og sigraði örugglega með forgjöf á 67 höggum. I 2. sæti varð Vignir Freyr Agústsson á 69 höggum og í 3.-4. sæti urðu þeir Hafþór Hilmarsson og Davíð Jónsson á 70 höggum. Glæsileg verðlaun voru að venju í Maxfli-mótinu en þetta er elsta mótið sem haldið er hjá Golfklúbbi Suðumesja. Súperskor í Leirulogni Það var sannkallað súperskor í fimmta stigamóti sumarsins hjá Golfklúbbi Suðurnesja í fyrradag enda rjómablíða og sannkallað Leirulogn! Björn Víkingur Skúlason lék listavel og sigraði án forgjafar á tveimur undir pari, eða 70 höggum og hefur aldrei verið heitari enda æft vel að undan- förnu. Höggi á eftir og einu undir pari vallarins voru þeir Gunnar Jóhannsson og Guðmundur Rúnar Hallgríms- son yngri, og hafði Rúnar betur í bráðabana. Það var ÞMF pökkun sem var styrktaraðili mótsins. Úrslit með forgjöf: 1. Albert Hólmgeirsson ....61 2. Jón Gunnarsson ..........65 3. Rúnar Geoigsson..........65 Kvennafl. An foigj. 1. Magdalena S. Þórisdóttir.80 2. Rut Þorsteinsdóttir......85 3. Gerða Halldórsdóttir .88 Með foigjöf 1. Hulda Guðmundsdóttir.......64 2. Bjargey Einarsdóttir.......66 3. Elín Gunnarsdóttir.........70 Unglingar án forgj. 1. Atli Elíasson..............84 2. ElmarGeir Jónsson .........64 3. Þorsteinn Pétursson .......94 Með foigjöf 1. Atli Már Gylfason .........67 2. Beigsveinn Rúnarsson.......76 Gunnar til Svíþjóðar og Italíu Gunnar Þór Jóhannsson hefur verið valinn til að taka þátt í European Young Masters sem fram fer í Torino á Ítalíu 29.-31. júlí en það mót er jafnframt úrtökumót fyrir Ryder Cup keppni unglinga sem fram fer á Valderama vellinum á Spáni æfingadagana fyrir „alvöru" Ryder keppnina. Gunnar keppir í flokki 16 ára og yngri. í flokki 17-18 ára keppir Akureyring- urinn Ómar Halldórsson. Gunnar hefur að auki verið valinn í piltalandsliðið sem keppir á Norðurlandamótinu í Kalmar í Svíþjóð dagana 22.- 27.júlí nk. Hann varð í 2. sæti í stigamótaröð unginga. Heimamaður bestur meðforgjöf Minningamót um Sigurð Bjarnason, fyrrverandi haf- narstjóra og félaga t' Golfklúbbi Sandgerðis var haldið á Vallarhúsavelli í Sandgerði sl. laugardag. Úrslit - án forgjafar 1. Þorsteinn Geirharðsson GS...73 2. Gunnlaugur Sævarsson GG......74 3. Bjöm V. Skúlason GS..........74 Gunniaugur hafði betur í bráðabana. Með forgjöf 1. Bjami S. Sigurðsson GSG.....63 2. Jóhann Jóhannsson GSG--------63 3. Albert Sævarsson GG..........64 Nánarverðlaun: 2. flöt - Hatjjór Hjimarsson, 3,23 m. 4. flöt - Kristinn Óskarsson, 2,74 m. 7. flöt - Bjöm V. Skúlason, 2,33 m Kirkja Keflavíkurkirkja Sunnudagur 29. júní: Kvöldmessa kl. 20:30. Prestur séra Sigfús B. Ingvason. Organisti Einar Örn Einarsson. Kór Keflavíkur- kirkju syngur. Jesús Kristur er svarið Samkoma öll fimmtudagskvöld kl: 20:30. Allir velkomnir. A.T.H. breyttan samkomutíma yfir sumarmánuðina. Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84 Keflavík ATHUGIÐ! Keflavíkurkirkja verður lokuð í júlí og ágúst vegna framkvæmda. Þjónusta fer fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju á meðan á framkvæmdum stendur. Starfsfólk Keflavíkurkirkju. 14 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.