Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.07.1997, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 17.07.1997, Blaðsíða 2
Þorbjörn hf. í Grindavík og Bakki hf. í Bolungavík: i---------------------------------------------1 Myndlistarsýning: i Ólafur sýnir í Hringlist; . Olafur Sveinsson myndlistarmaður opnar sýningu á ■ I verkuin sínum í Hringlist Gallery að Hringbraut 92 í | I Keflavík n.k. laugardag 19. júli kl. 11.00 til 15.00. | I Sýndar veröa vatnslitamyndir, kyrralífs stemmningar. I I Olafur hefur lokið námi frá málunardeild I ! Myndlistarskólans á Akurevri ásamt námsdvöl í Lathi í * Finnlandi. Hann liefur áður haldið einkasýningar hér- , lendis og tekið þátt í samsýningum bæði hérlendis og í í Danmörku. I Sýningin verður opin frá 19. júlí til 5. ágúst á opnunar- | I tíma Hringlistar sem er frá kl. 13.00 til 18.00 virka daga | I og ki. 11.00 til 13.00 á laugardögum. I I_____________________________________________I Eitt stærsta sjávarút- vegsfyrirtæki landsins eftir sameiningu GARÐAÚÐUN Guám. Ó. Emilssortar Auk allrar almennrar garðvinnu, býð ég upp á GARÐAÚÐUN svo og úðun gegn hinum hvimleiða roðamaur auk eyðingar á illgresi í grasflötum. ÞEKKING - REYNSLA - ÞJÓNUSTA NÁNARI UPPL. í SÍMA 893 0705 GEYMID AUGL ÝSINGUNA Gengið hefur verið frá samkomulagi um að fyrir- tækin Þorbjöm hf. í Grindavík og Bakki hf. í Bolungarvík verði sameinuð í eitt fyrirtæki. Sameiningin miðast við 1. september n.k. en stefnt er að sameiginlegum rekstri og stjórnun fyrirtækjanna frá 1. ágúst. Hið sameinaða fyrirtæki ber nafn Þorbjamar hf. og verður það eitt af stærstu sjávar- útvegsfyrirtækjum á Islandi. Aætluð ársvelta er rúmir 3 Faxabraut 5c, Kellavík 63 ferm. 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Góður staður. Ymsir greiðslumöguleikar koma til greina. 3.900.000.- Háteigur 12, Kellavík 73 ferm. 3ja herb. íbúð á I. hæð. íbúðin er í góðu ástandi. Eftirsóttur staður. Ymsir greiðslumöguleikar. Losnar fljótlega. 5.100.000.- Vatnsnesvegur 34, Keflavík 4ra herb. íbúð á I. hæð. ásamt bílskúr. Sérinngangur. íbúðin er í mjög góðu ástandi. Hag- stæð Húsbréfalán með 5.1% vöxtum áhvíl. Losnar fljótle- ga. Skipli á íbúð í Reykjavík möguleg. Eftirsóttur staöur Tilboö Sunnubraut 6, Kcflavík 5 herb. eh. ásamt rúmgóðri skúrbyggingu. Hagstæð Bygg- ingarsj. lán áhvfl. með 4.9% vöxtum. Eftirsóttur staður. Skipti möguleg. 8.900.000.- Hafnargata 8, Höfnuin 83 ferm einbýli á 2. hæðum. Húsið er klætt að utan með bárujárni. Allar lagnir nýjar í húsinu. 4.100.000.- Garöbraut 14, (íarði 151 ferm. einbýli ásamt 48 ferm. bflskúr. Húsið er ntikiö endurnýjað. E.h. var byggð árið 1987. Byggingarsjl. ahví- landi með 4.9%vöxtum.Skipti á fasteign í Keflavík eða Njarðvík kemur til greina. 9.500.000.- Heiðargarður 12, Keflavík 155 ferm. einbýli (5 svefnh.) ásamt 32 ferm bílskúr. Hiti í stéttum og í bílaplani. Ymsir góðir greiðslumöguleikar konta til greina td. skipti á minni íbúð. 10.500.000,- Hjallavcgur lj, Njarðvík 4 herb. endaíbúð á 2. hæð ásamt sérgeymslu. Ibúðin er í góðu ástandi. 5.500.000,- Vesturgata 9, Keflavík 122 fenn einbýli. Húsiðer mikiö endurnýjað. m.a. búið að klæða húsið aö utan. skipta um jám á þaki og fl. Ymsir greiðslumögulcikar eru fyrir hendi. Nánari uppi. um sölu- verð og greiðsluskilmála gefn- ar á skrifstofunni. Skodió myndaglugga okkar. þar eru ad finna sýnishorn af fasteignum, sem eru á söluskrá hjá okkur. milljarðar króna. Kvóti fyrir- tækisins á næsta ftskveiðiári verður um 11.500 tonn, þar af um 10.000 tonn innan fiskveiðilögsögunnar. Kvótastaða t þorski verður mjög sterk, eða um 3.600 tonn. Við samrunann munu hluta- hafar Bakka hf. eiga 29% hlutaljár í hinu sameinaða félagi og hluthafar Þorbjamar hf. munu eiga 71%. Framkvæmdastjórn verður í höndum Eiríks Tómassonar og Gunnars Tómassonar. Hið sameinaða fyrirtæki stefnir að því að fá hlutabréf skráð á Verðbréfaþingi Islands í haust. Markmiðið með sameiningu fyrirtækjanna er að ná fram hagræðingu með því að nýta sameiginlegan kvóta betur. Hið sameinaða fyrirtæki stefnir að því að halda áfram öflugum rekstri í Bolungarvík og Grindavík. A yfirstandandi fiskveiðiári nam rækjukvóti Bakka hf. 956 tonnum. A næsta fiskveiðiári verður sameinaða fyrirtækið með 2.351 tonna rækjukvóta en þetta styrkir verulega hrá- efnisöflun rækjuvinnslu fyrirtækisins. Sem fyiT verður rækjuvinnsla rekin fyrir vest- an og þorskur verkaður í salt í Grindavík. Einnig verður áfram bolfiskvinnsla í frysti- húsinu í Bolungai"vík þar sem framleiddir verða fiskbitar í neytendapakkningar. Hið sameinaða fyrirtæki verður í flestum greinum sjávarútvegs eins og hann er rekinn í dag. Unnið er að skipulagsbreyt- ingum í kjölfar sameining- arinnar en stefnt er að sem minnstri röskun á högum starfsfólks. Þorbjörn hf. er fjölskyldu- fyrirtæki sem stofnað var árið 1953. Fyrirtækið var lengst af í bátaútgerð, saltfisk- og sfld- arverkun og rak um tíma rækjuvinnslu í Grindavík. Þá hefur fyrirtækið verið með talsverða loðnufrystingu sl. tvö ár. Fyrir sameiningu gerir það út tvo frystitogara Hrafn Sveinbjarnarson, Gnúp og ísfisktogarann Sturlu. Þor- björn á vel útbúna salt- fiskverkun í Grindavík. Velta Þorbjarnar á síðasta ári var um 1.144 milljónir króna. Rekstrarhagnaður nam 239 milljónum kóna og hagnaður fyrir skatta nant 114 milljónum kóna. Hjá fyrirtæk- inu voru unnin 80 ársverk. Sjórnarformaður er Tómas Þoivaldsson en framkvæmda- stjórar eru Eiríkur og Gunnar Tóntassynir. Bakki hf. var stofnaður árið 1995 við samruna fimm sjávarútvegsfyrirtækja í Bolungarvík og Hnffsdal. Bakki á tvo ísfisktogara, Dagrúnu og Heiðrúnu og rekur rækjuvinnslu í Bol- ungarvík og Hnífsdal og bolfiskvinnslu í Bolungai'vík. Aætluð velta Bakka á þessu rekstrarári er urn 2 milljarðar króna. Arsverk í fyrirtækinu eru um 160. Hluthafar eru rúmlega 200 og er Bakki skráður á Opna tilboðs- markaðinum. Stjórnarfor- maður er Svanbjörn Tltor- oddsen en framkvæmdastjóri Aðalbjöm Jóakimsson. ÍTvö innbrot í vikunni 1 I Tvö innbrot \oru framin í vikunni sem leið. I Tilkvnnt var um innbrot í bílaverkstæði BG á | I mánudagsmorgun þar scm spjöll voru unnin á hús- I ' næðinu. Skemmdarvargarnir komust inn með því að I j brjóta rúðu á suðurhlið hússins og var rúða í afgreiðsln j j einnig brotin. þar var málningu úðað á veggi og tölvu j I auk þess sem nokkrum lyklum af bílum var stolið. I Brotist var inn í húsnæði að Vatnsnesvegi 1 aðfaranótt | I þriðjudags þar sem farið var inn um kyndiklefa og I I skemmdir unnar á honum. I___________________________________________I Fréttasíminn er 898 2222 2 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.