Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.07.1997, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 17.07.1997, Blaðsíða 8
HEILSUGÆSLUSTÖÐ SUÐURNESJA r Agætu Suðurnesjabúar! Vegna bilunar i bókunarkerfi í afgreiðslu Heilsugæslustöðvarinnar hafa allar bókanir til lækna. í unabarnaeftirlit oa mæðravernd dottið út. Þeir sem hafa pantað tíma hjá okkur eru vinsamlegast beðnir um að hringja og fá annan tíma. Hjúkrunarforstjóri HSS Næturvörður Sumarafleysingar Næturvörð vantar til sumar afleysinga frá 21. júlí. Aðeins skriflegar umsóknir sendist til Hagkaup Fitjum 260, Njarðvík, sem fyrst. HAGKAUP fHúsnæðisnefnd Reykjanesbæjar Félagslegar eignaríbúðir Húsnæðisnefnd Reykjanesbæjar auglýsir til úthlutunar eftirtaldar félagslegar eignaríbúðir Heiðarholt 18, 0201 3ja herbergja 90 fermetrar, laus í ágúst. Fífumói 9, 0101 3ja herbergja 105 fermetrar, laus í ágúst Hjallavegur 7, 0301 3ja herbergja 80,3 fermetrar, laus í ágúst. Umsóknir skulu berast Húsnæðisnefnd fyrir28júlí 1997. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Húsnæðisnefndar Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12, 230 Keflavík, Sími 421-6700 HÚSNÆÐISNEFND REYKJANESBÆJAR Vélstjórí -viðgerðar- maður óskast í rækjuvinnslu Saltvers í Njarðvík. Upplýsingar í síma 421-4580 milli kl: 10 og 12 á daginn SALTVER HE Aðstoð á tannlækna- stofu í Gríndavík Aðstoð óskast á tannlæknastofuna í Grindavík. Vinnutími frá kl. 13 til 18. Reyklaus vinnustaður. Umsóknir sendist á Tannlæknastofuna Víkurbraut 62, Grindavík fyrir 2. júlí SPRENGITILBOÐ STÓRÚTSALA á sóluðum sumardekkjum - 25% afsláttur á meðan birgðir endast NJARDVÍK PÚST OG GÚMMÍÞJÓNUSTAN BREKKUSTÍG 38 NJARÐVÍK SÍMI421 4699 Munið fréttasímana 893 3717 og 898 2222 Elsku Jósep Feyen. Til ham- ingju með 12 ára afmælið þitt þann 14. júlí. Bestu kveðjur til Ameríku, Andri Pétur, Kristján og Stebba. Þetta er hún Eiríka sem komin er alla leið frá Anteríku til að mæta í "surprice" 30 ára afmæli sitt. Þeir sem vilja gleð- ja hana með óvæntum gjöfum mæti með valstómatsósu, fiskbollur, hríspoka og frón matarkex, til hamingju. Fjóla, Krummi, Guðný og Júlli. Þessi skutla átti 21. árs afmæli 15. júlí. Hún tekur á móti blaut- um kossum í Heiðarholtinu alla helgina. P.S. Þú gleymdist ekki. Hrekkjafélagið. Þessi fjallmyndarlegi trúður átti afmæli þann 15. júlí. Þeir sem vilja gleðja hann á þessum merkisdegi hringi í síma 895$$$$ og pantið tíma í þri- fum. Adda Klara, bíddu bara bömin eru orðin þrjú þú ert orðin nokkuð drjúg Ætlar þú að halda lengra áður en þetta verður þrengra. Elsku Adda! Til hamingju með daginn 20. júlí. Þínar vinkonur Ella og Harpa Þessi unga dama var 8 ára í gær 16. júlí. Til hamingju með afmælið Linda mín, Mamma, Pabbi, Helgi og Kristinn Þór Þessi systkini áttu affnæli þann 13. júní og 16. júlí. Til ham- ingju með 2. ára og 8. ára afmælið Kristinn Þór og Linda Ösp. Frá Kristmanni Inga Elsku Pabbi! Til hamingju með daginn, bara 1/2 fimmtugur. Hafðu það gott á afmælis- daginn, Bestu kveðjur fra Sviss. Þín dóttir Dóra Björg. Sjötugur Ásgeir Skúlason verður sjö- tugur22. júlí n.k. Asgeir og eiginkona hans, Sigrún Sigurðardóttir taka á móti vinunt sínum og gestum í sal Grunnskóla Njarðvfkur, þriðjudaginn 22. júlf kl. 18-20. 8 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.