Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.07.1997, Page 7

Víkurfréttir - 24.07.1997, Page 7
Keílavík aftur á toppinn ogGphidavflt skellti KR Gunnar Oddsson og hans menn eru aftur komnir á topp efstu deildar. Zoran Ljubicic skoraðibeint úr aukaspyrnu fyir UMFG þegar mínúta vartil hálfleiks. Keflvíkingar endurheimtu toppsætið í Sjóvár-Almennra deildinni í knattspymu með sigri á botnliði Stjömunnar í sögulegum leik í Keflavík sl. fimmtudag. Keflavík skoraði sigurmarkið á síðustu mínút- um leiksins. Með sigrinum eru Keflvíking- ar komnir með 22 stig, einu meira en IBV og þremur meira en ÍA sem er í 3. sæti en leik meira en bæði Keflavík og ÍBV. Leikur Keflavíkur og Stjöm- unnar var sögulegur fyrir þær sakir að gestimir byrjuðu á því að skora þegar innan við rnínúta var liðin og var það eins og köld vatnsgusa framan í andlit heimamanna. Þrátt fyrir fjölmörg marktækifæri tókst þeim ekki að skora í fyrri hálfleik en þeir jöfnuðu fljótlega í síðari hálfleik þegar dæmt var víti á Stjömuna. Ey- steinn Hauksson skoraði ör- ugglega. Fljótlega eftir jöfn- unarmark Keflavíkur var tveimur Stjömumönnum vik- ið af leikvelli með nokkurra mínútna millibili, fyrst Valdi- mar Kristóferssyni og síðan Lúðvíki Jónassyni sem sló Gest Gylfason inn í teig Stjörnunnar. Víti var dæmt. Eysteinn fór aftur á vítapunkt- inn en Stjömumarkvörðurinn varði. Þrátt fyrir að Stjömu- menn væru tveimur færri gekk heimamönnum illa að skora. Sigurmaikið kom þó en þá voru aðeins nokkrar mfnút- ur til leiksloka. Haukur Ingi Guðnason fékk boltann úr þvögu í markteignum og ýtti boltanum yfir marklínuna, 2:1. „Þetta var erfiður leikur og ýmislegt sem hjálpaði til þess en sigur er sigur og það skipti mestu máli. Við munum nota tfmann vel til að fara yftr mál- in og undirbúa okkur fyrir næstu leiki eftir þriggja vikna frí“, sagði Sigurður Björg- Kynnumföstudaginn 25. júlí STARNAILS akríl neglur, Iner sterkustu d markaðnum. Tilboð d nfjum nöglum. Úrval af naglaskrauti. IW Y TT T — M V T T 2x24k gullhiíiladar oliiivniispmind.ir krifjnr í mclratdli. Ilálsfrstar - armbiinil - hrinuar - öklakctljur. Þií vflnr - 10"o alsláttiir Hwtniiery 'förÖvun Hafnargötu 25 • Keflavík • sími 4211442 vinsson, annar þjálfari Kefla- víkur eftir leikinn. Grindvíkingar gerðu góða ferð í Vesturbæinn og sigruðu KR óvænt 0:1. Mark UMFG skoraði Zoran Ljubicic beint úr aukaspymu þegar mínúta var til hálfleiks. Aður hafði Milan Stefán Jancovic skotið í samskeytin, einnig beint úr aukaspyrnu þannig að ekki munaði ntiklu að Grindvík- ingar hefðu verið tveimur mörkum yftr í leikhlé. Grind- víkingar voru sterkir í vöm- inni og léku skynsamlega all- an tímann gegn frekar slökum KR-ingum. Vesturbæingamir vom nálægt því að jafna þeg- ar Ríkharður Daðason skall- aði rétt yfír markið á lokamín- útunni. Ovæntur en góður sig- ur UMFG tryggði þá enn frekar í sessi í deildinni en lið- ið er í 6. sæti með 15 stig og það hefur verið ánægjulegt að sjá góðan stíganda í liðinu undanfarið. Húseigendur athugið! Er komirtn raki eda móda á milli glerja? Fjarlægi módu og raka á milli glerja á skjótan og audveldan hátt, kem og skoda rúdur og geri tilbod ad kostnadarlausu. Móðuhreinsunin - Sími 421-6903 Næsta blað á miðvikudag. Verið tímanlega með auglýsingar / x o MANI fyrir börn verður vikuna; 28. júlí - i. ágúst. Erum með sér unglinganámskeið á kvöldin, aldur 12 ára og eldri, einnig sér fullorðinsnámskeið. Erum byrjuð að skrá í allar vikurnar. Leiðbeinandi er Snorri Ólason. Skráning og upplýsingar ísíma 421-2030. GARÐAUÐUN Sumarbústaðaeigendur! Tökum að okkur úðun á sumarbústaðalöndum á sv-horninu! ^Ttœkjabúnoður. FuUkunumt^ Ódýr ogjlJO'PJ” y Gerið ver(isamanbu.ro. ODYRT-ABYRGÐ Tökum að okkur úðun á trjám. Notum skordýraeitrið permasekt, sem er skaðlaust mönnum, fuglum og gæludýrum. Úðum einnig við roðamaur. Emil Kristjánsson 0g Hafsteinn Emilsson 4214622 & 4214885 eða 8994622 V íkurfréttir 7

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.