Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.10.1997, Side 10

Víkurfréttir - 23.10.1997, Side 10
Sala á skipunum Aðalvík og Njardvík og 1500 tonna kvóta: Munurinn á tilboðunum of mikill -segir Viðar Þorkelsson, svæðisstjóri Landsbanka Islands „Útgerðarmenn hafa ekki hótað okkur þannig. Menn hafa almennt sýnt ókvörðun bankans fulhn skilning, þó svo að vonbrigðin leyni sér ekki"... tjánnagn á innlendum fjár- „Það voru mér mikil vonbrigði að Suðumesjamenn skyldu verða undir við sölu á skipun- um Aðalvík og Njarðvík. Munurinn á tilboðunum var hreinlega of mikill til að rétt- læta aðra ákvörðun en þá sem Landsbankinn tók“, segir Við- ar Þorkelsson, svæðisstjóri Landsbanka íslands á Suður- nesjum en eins og komið hef- ur fam í fréttum vom margir Suðumesjamenn mjög óá- nægðir með afgreiðslu þessa máls. Viðar segir misskilnings hafa gætt hjá sumum aðilunt sem tjáð hafa sig opinberlega um þessi mál, - að munurinn á framkomnum tilboðum Kalda- fells, í eigu Útgerðarfélags Ak- ureyringa og heimamanna hafi einungis verið 60 millj. kr. „Hið rétta er að munurinn var vel yfir 200 milljónir króna, þegar tekið er tillit til allra þátta í framkomnuin tilboðum og þau færð til núvirðis. Þessi mikli munur skýrist að veru- legu leyti á forsendum í tilboð- unum um vexti á lánsfé“, segir Viðar. -Nú töldu ntargir Suöur- nesjainenn eftir fund ykkar ineð útgerðarmönnum vegna sölu skipanna, að þið Landsbankamenn hafið hálf lofað því að skipin yrðu hér áfram? „Á fundinum sem Útvegs- mannafélag Suðumesja og Landsbankinn á Suðumesjum boðuðu til kom það fram að bankinn myndi selja hæstbjóð- anda skipin. Forgangur heima- manna á þeim byggðist á því að þeir stæðu öðmm jafnfætis. Útibú Landsbankans á Suður- nesjum vom tilbúin að fjár- magna kaupin að stórum hluta. Það kom frarn í viðræð- um við heimamenn. Ég tel það tilhlýðilegt að nefna það hér að á síðustu mánuðum hafa útibúin á Suðumesjunt fjár- ntagnað nýfjárfestingar, sem og endurbætur á skipum auk kvótakaupa að andvirði um 800 m.kr. fyrir úterðarfélög á Suðumesjum. Landsbankann skortir ekki vilja að fjármagna slík kaup, nú sem hingað til, hjá útgerðaifyritækjum sem hafa styrk til að nýta sér góð fjárfestingatækifæri". - Það keniur einnig mörguin á óvart hvernig fyrirtæki eins og ÚA sem hefur tapað iniklum fjárinunuin undan- farin ár, getur boðið svona ríflega og virðist eiga greið- an aðgang að fjármagni? „Fyrirtæki eins og Útgerðarfé- lag Akureyringa getur fengið magnsmarkaði erfiðleikalaust, þrátt fyrir taprekstur undanfar- in misseri. En það er hins veg- ar vegar byggt á misskilningi að Landsbréf, dóttuifyrirtæki Landsbankans. hafi séð um hlutafjárúðboð fyrir fyrirtækið og keypt þau bréf. Það er reyndar svo að Landsbréf hef- ur aldrei séð um slíkt útboð fyrir fyrirtækið.“ - Blaðið liefur heiinildir fyrir því að útgerðarfyrirtæki á Suðurnesjum hafi hótað því að fara úr viðskiptum við Landsbankann færu skipin og kvótinn af svæðinu. Hvað segirðu uin það? „Utgerðamienn hafa ekki hót- að okkur þannig. Menn hafa almennt sýnt ákvörðun bank- ans skilning, þó svo að von- brigðin leyni sér ekki“. - Gerir þú þér vonir uin að Útgerðarfélag Akureyringa inuni gera skipin út liéðan? „Landsbankinn bindur vonir við að ÚA, sem um nokkra hríð hefur sýnt vilja á að starfa hér á Suðumesjum og í samvinnu við heimamenn, hefji þróttniikla starfssemi hér á svæðinu til hagsbóta fyrir alla.“ - Hvað finnst þér um þá skoðun Suðurnesjamanna að í Ijósi þess að skipin hafi koinið til Suðurnesja með stjórnvaldsaðgerð fyrir nokkrum árum, ættu þau að vera hér áfrain. Var Lands- bankinn ekki tilbúin að bjóða til sölu skipin og kvót- ann einungis hér á svæðinu ineð tilliti til þess? „Menn verða að sýna því skilning að það er ekki hlut- verk bankans að fylgja eftir stjómvaldsákvörðunum, á því verða stjómvöld sjálf að taka. 1 dag er Landsbankinn fyrirtæki sem er í harðri samkeppni og þjónar viðskiptavinum sínum á Suðumesjum, sem og annars staðar, til lengri tíma best nteð því að standa sig vel í við- skiptum". - Saini aðili inat skipin og kvótann á 855 millj. í vor en var síðan leppur hjá ÚA fyrir 1.110 millj. kr. tilboði. Finnst þér það eðlilegt? „Ég get ekki dæmt um það, þar sem ég veit ekki forsendur og bakgmnn málsins“, sagði Viðar Þorkelsson. Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, Keflavík Sími 421-4411. UPPBOt) Uppboð munu bvrja á skrif- stofu embættisins að Vatnsnes- vegi 33, Keflavík, fimmtudag- inn 30. október 1997 kl. 10:00, á eftirfarandi eignuin: Austurgata 1, Sandgerði, þingl. eig. Ingvar Júlíus Helgason, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur ríkisins og Sandgerðisbær. Ásabraut 3, 0201, Keflavík, þingl. eig. Jensía Leo, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Reykjanessbær. Bergvegur 15, áður (Slétta á Bergi) Keflavík, þingl. eig. Þórir Jóhannsson, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnun- ar ríkisins. Birkiteigur 37, Keflavík, þingl. eig. Helgi Sveinbjömsson, gerð- arbeiðandi Reykjanessbær. Brekkustígur 12, 0101, Sand- gerði, þingl. eig. Guðrún Andrés- | dóttir, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins. Brekkustígur 35a, Njarðvík, þingl. eig. Björn Stefánsson og Guðbjörg Gunnlaugsdóttir, gerð- arbeiðandi Reykjanessbær. Faxabraut 42a, Keflavfk, þingl. eig. Hreggviður Bergmann Sig- valdason, gerðarbeiðandi Is- landsbanki hf. Faxagrund 20, Keflavík, þingl. eig. Valgeir Helgason, gerðar- beiðandi Kristinn Gunnarsson. Fiskverkunarstöð í landi Kothúsa I, Garði. þingl. eig. Víðir hf., gerðarbeiðendur Gerðahreppur og Lánasjóður Vestur Norður- landa. Garðbraut 69a, Garði, þingl. eig. Verkal.-og sjómannafél. Gerða- hr„ gerðarbeiðendur Atvinnu- leysistryggingarsjóður og Spari- sjóðurinn í Keflavík. Hafnargata 48, Keflavík, þingl. eig. Stefán B. Ólafsson og Ragn- heiður Garðarsdóttir, gerðarbeið- endur Húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar ríkisins og Þórir Sig- urðsson. Hafnargata 75, miðh., neðri hæð og hálfur kjallari, Keflavík, þingl. eig. Jónas Jónasson, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Landsbanki íslands, Lt'f- eyrissjóður Suðurnesja og Reykjanessbær. Háaleiti 1. 2. hæð d, merkt 0201, Keflavík, þingl. eig. Þórir M. Theódórsson, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnun- ar ríkisins. Heiðarbraut 29, 0201. Keflavík, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Reykjanessbæjar, gerðarbeiðandi Reykjanesbær. Heiðarholt 14f, íbúð 0301, Keflavík, þingl. eig. Þórarinn Reynisson, gerðarbeiðandi Landsbanki Islands, Höfða- bakka. Hlíðaigata 1, efri hæð og bílskúr, Sandgerði, þingl. eig. Andrés Eyjólfsson, gerðarbeiðendur Fiskveiðasjóður Islands og Rík- issjóður. Hlíðargata 46, Sandgerði, þingl. eig. Friðrik Þór Sigmundsson og Sigríður Sigfúsdóttir, gerðarbeið- andi Húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar ríkisins. Hrannargata 2. merkt 02,03 og 04, Keflavík, þingl. eig. Haf- steinn Reynir Magnússon, gerð- arbeiðandi Reykjanesbær. Kirkjuvegur 13, 2. hæð norður- endi Keflavík, þingl. eig. Njáll Trausti Gíslason, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Klapparbraut 10, Garði, þingl. eig. Kolbrún Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Marbroddur ehf. Kothús I (neðri Kothús) Garði, þingl. eig. Víðir hf„ gerðarbeið- andi Gerðahreppur. Lyngholt 19, kjallari, Keflavík, þingl. eig. Brynja Biynjarsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Njarðvíkurbraut 51-55, fiystihús, frystiklefi ofl„ Njarðvík. þingl. eig. Haukur Guðmundsson. gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Reykjanessbær og Þróunarsjóður sjávarútvegsins. atvinnutrygging- ardeild. Norðurvör 11, Grindavík, þingl. eig. Jón Gröndal, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Skólavegur 2, Keflavt'k, þingl. eig. Dánarbú Ragnars Bjömsson- ar. gerðarbeiðandi Sparisjóðurinn í Keflavík. Sólvallagata 46a,l hæð til vinstri, Keflavík, þingl. eig. Ósk Gestsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Islands, Lífeyris- sjóður sjómanna og Sjóvá Al- mennar hf. Staðarhraun 14, Grindavík, þingl. eig. Guðmundur Jónsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Keflavík. Stafnesvegur 1, Sandgerði, þingl. eig. Halldór Karelsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkis- ins. Suðurgata 31, kjallari, Keflavík, þingl. eig. Ásta Karlsdóttir. gerð- arbeiðandi Húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar ríkisins. Vallargata 13, Sandgerði, þingl. eig. Richard Henry Eckard. og Oddný B. Guðjónsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður rfkis- ins. Vfkurbraut 6, Keflavík, þingl. eig. Fiskverkunin Gaukur hf„ gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Islands hf. og Þróunarsjóður sjávarútvegsins, atvinnutrygging- ardeild. Sýslumaðurinn í Keflavík 21. október 1997. 10 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.