Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 04.02.1999, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 04.02.1999, Blaðsíða 15
Blóa lónið h I., póslhóll 22, 240 Grindavílt Sfmi 426 8S00 Fox 426 8888 Netfong: lagoon@bluelogoan.is w w w: bluelagoon.is Óskum Keflvíkingum og Njarðvíkingum góðs gengis í bikarúrslitaleiknum. ; 2 ■ Damon kátur með eggja- bikarinn fyrr í vetur. Þáttur Damons Johnson Liðin hafa mættst tíu sinnum í bikarkeppni KKÍ og er staðan nú 7-3 fvrir Njarðvík. Liðin hafa tvisvar leikið til úrslita. 1990 sigruðu Njarðvíkingar 90-84 í hörkuleik þar sem Patrick Releford (26) og Isak Túmasson (14) leiddu sigurliðið en Falur (24) og Sandy Anderson (16) veittu mestu mótspyrnuna. Keflvíkingar sneru dæminu við 1994 og sigruðu 100-97 undir forystu Ravmonds Foster (33), Guðjóns (22) og Jóns Kr. Gíslasonar (17). Teitur (38), Rondey Robinson (22) og Valur Ingimundarson (21) leiddu Njarðvíkinga. endurkomu þetta tímabilið hans hafa hlutirnir færst aftur í fyrra horf og liðið nú sigrað úr 32 af 37 leikjum tímabilsins. Damon x irðist hafa sérstakt dálæti á Laugardalshöllinni. Hann hefur leikið þar þrisvar til úrslita, alltaf sigrað, og skorað 34,3 stig að meðaltali. Damon liefur leikið 8 bikar- leiki mcð Keflvíkingum og skorað 26,5 stig að meðal- tali. Fyrsta ár hans með Keflavík sigraði liðið úr49 al'53 leikjum og vann alla titla sem í boði voru. A síðustu leiktíð lék hann með Skagamönnum og var árangur Keflvíkinga 29 sigrar í 49 leikjum en við RENAULTBIKARINN - www.vf.is

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.