Alþýðublaðið - 18.12.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.12.1924, Blaðsíða 3
Xt'ÞYÐUBLAÐIÐ í_ Hallól Halló! Hallól SímI87 2* Siml 1072. Verzlunin Hermes. Terz'Innin Laugavegi 64. Yiljið Jér lofa mér að lieyra jólarerðið ? — Já, með ánægjo, J>yí að nú bjúðam rið betar en allir aðrir. Strausykur 0,45 Vs ks- Þarkaftir árextir: Kaffi, br. og maiað 3,00 Va Molasykur 0 55 — — Rúsínur 1,10 V« kg. Kaffl, óbr., ágætt 2,10 — —- Toppasykur 0,65 — — Rúsínur, steinl. 1,25 — — Export 1,30 Kandís 0,65 — — Kúrennur 1,50 — — Súkkulaði, margar Hveiti 0,35 — — Sveskjur 0,80 — — teg., frá 2,00 Gerhveiti 0.40 — — Epli 2,00 — — Spil, frá 1,00 stk. KartöQumjöl 0,40 — — Apricósur 2,50 — — Spilj barna 0,50 — Smjörliki 1,20 — — Blandaðir ávextir 1,75 — — Kerti, stór 1,75 pk. Palmin 1,20 — — Kerti, smá 0,85 — Tólg 1,35 — — Nýir árextir: Libby’s mjólk 0,80 pr. dós. Kæfa 1,40 — — Epli, Baldwins nr. 1 0,56 V« kg. Steinolía, Sunna, 0,40 pr. ltr. Hangikjöt 1,40 — — Epii í ks. verul. góð 1,00 — — Röel, B. B, 10,50 bitinn. Það er því tvöfaldur hagoaður að verzla vlð okkur. — Pað eru beztar vörur; það er ' bezt vetð. — Gerið avo vel og senda okkur pöntun yðar i tima, því að margur er maðurinn, sem þetta lága verð þarí að nota. Sími 872. Síml 1072. Verslunin Hermes. Terslunin Laugavegi 64. N.fálsgötu 26. (áður Vöggov). BarnasDngur. Fátt er ánægjulegra en hlusta & söng barna. Mönnum gafst kostur á að hiýða góðum söng nokkurra skólabarna á sunnudaglnn, er var. Sungu þau i >Idnó<, og var gerður að söngnum góður rómur. Aðalsteinn Eirfksson söng- kennari hatði hafði kent þelm og stjórnaði söngnum. Er Aðal- steinn vafalaust eini i góðan kennara og söngstjóra. Börn þessi hefir hann sérstak- loga æft, svo að þau gætu síð- ar sungið fyrir Barnavinafélagið. Á heyrandi. Dan Grifflths: HAfuðóvfnurinn. Með Ufi eigum vér við eitthvað miklu meira. Með lifi eigum vér við viötækustu og fullífomnustu not og beitingu orku vorrar og hæfileika, likama, skyn- semi og tilfinninga (eða „anda*), sem verða að hafa jöfn tækifæri til að þroskast og samræmast. Og „rétt“ og „gott“ og „satt“ er að eins það, sem eflir liíið, eða eins og dr. Salccby hefir sagt: „„Siðgæði" er það, sem eykur lifið i stab þess að minka það, göfgar það l stað þess að spilla þvi.“ Vór erum jafnaðarmenn vegna þess, að vér óskum öllum lifs. Vór heimtum þjóðfélagsbreytingu vegna þess, að vór trúum á ótakmarkað gildi einstaklings- ins. Vór viljum greiða úr fjárhagsmálunum 1 eitt gkifti fyrir öll, af þvi að vér þráum „óþrjótandi lif“. Vór viljum, að allir lifi. Vér erum sammála Carlyle: „Ég vorkenni ekki fátæklingnum strit. En ég hryggist yfir þvi, ef sálar- ljós hans slokknar og hann deyr fáfróður með þekk- ingarhæfileika.* Þjóðíélagið synjar fátæklingunum ekki að eins um mat. Það synjar þeim um þékkingu, menningu, hljóm- list, gleöi og lif. Vér viljum leysa vandamálið um mat og drykk til þess að frelsa hug og hjarta fólksins. Lif i fullkomnasta skilningi byrjar jafnvel ekki fyrr en likamslifið er að öllu trygt. Réttlæti i mat og drykk telur heimspeki jafnaðar- stefnunnar fyrsta sporið i áttina til lifs. Vór krefjumst þess, að lönd og lausir aurar sé almenningseign, af þvi að það er ótvirætt lifsskilyrði. Vér viljum losa oss við þjóðfélagssnikjudýrin vegna sjálfra þeirra og allra annara. Vór teljum samviununa allsherjarleið til lifsins. Fyplp lólln þurfa allir að kaupa >Tarzan og glmstelnap Opap*boi*gap< og >Skógaps6gup af Tapzarn með 12 myndum. — Pyrstu sögurnar enn fáanlegar. HHHHHHHHHHHHHHHHH

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.