Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 18.02.1999, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 18.02.1999, Blaðsíða 14
 Síðasta sunnudag var haldið Sparisjóðsinót í niinniboita pilta og stúikna í íþróttaluisinu í Njarðvík. I’átttakvndur voru 110 talsins frá Njarðvík, Ketlavík, Kjiilni í (irafarvogi og LIMl ll frá Klúðuin. Allir þátttakendur Miru verðlaunaðir og nýkrýndir liikarmeistarar ineistaraliokks Njarðvíkur konui og alhentu verðlaunin og spjiilluðu við bórnin. í mótslok var haldin í piz/.u-veisla á Þristinum. Stelpur í fótbolta Suðumesjamót í 4. og 5. flokki telpna fór fram í Sandgerði ný- lega. Grindavík, Sandgerði og Víðismenn mættu með tvö lið til keppni en Keflavík með eitt lið. Stelpumar spörkuðu grimmt og mátti sjá skemmtileg tilþrif í íþróttahúsinu í Sandgerði. Kvennaknattspyma hefur átt undir högg að sækja, sérstaklega í Keflavík en nú er verið að skoða hugmynd unt sameiginlegan rekstur meistaraflokks kvenna hjá Keflavík, Garði og Sandgerði. Yngri flokka SPORT Fjöp í körfu Stelpunum f minnibolt Keflavíkur í körfubolta hefur gengið vel í „turneringum" vetrarins og sigrað í þeim öllum. Ef þær standa sig vel í síðustu umferðinni eiga þær möguleika á að verða Islandsmeistarar. Þessi mynd var tekin í leik Keflavíkur og Grindavíkur í íþróttahúsi Njarðvíkur fyrir skömmu. Keflavík sigraði í þeim leik 38-32. SMÁAUCL ÝSINGAR SÍMI421 A717 TIL SÖLU Jesús Kristur er svarið Samkoma ÖH fimmtudagskvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Barna og fjölskyldusamkoma sunnudaga kl. 11.00. Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84, Keflavík. VEFSÍÐA: www.gospel.is BRIO kerra. Mjög lítið notuð og er sem ný. Blá og köflótt. Verð kr. 23.000.- Uppl. í síma 898 2222 Grænn Silver Cross með bátalagi. Uppl. í síma e. kl. 18 421-2898 Hvítur svefnsófi, eldhúsborð, furusófasett 1,2,3 ásamt sófaborði. Uppl. í síma 421-2836 og 699 6869. Amerísk barnarimlarúm með öllum fylgihlutum. Verð kr. 20.000.- einnig til sölu fer- ðarúm í tösku. Allt mjög vel með farið, verð kr 3000.- Uppl. f síma 421-1190. Fótsnyrtistóll lítið notaður, einnig borð á hjólum með eða án skúffu og afgreiðsluborð. Uppl. í síma 421 4683 eftir kl. 19. Bílskúrssala á Heiðarbrún 6 vegna fluttnings. Ymsirmunir stórir og smáir frá sófasetti og niður í blómavasa, seljast ódýrt laugardag og sunnudag frá kl.11-17. TAPAÐ/FUNDIÐ Svartur hnésíður dragtarjakki tapaðist frá Skothúsinu föstudaginn 12. febr. sl. Ef einhver veit um jakkann eðða hefur tekið hann í misgripum þá vinsalmlegast hringið í síma 421-4272 eða 899-3838. Þessi kisa er í óskilum að Greniteig 14. Uppl. í síma 421-2894 S.l. laugardag fannst ökuskirteini sem kven- maður á. I Stapanum á 2. í jólum fannst lyklakippa með 3 lyklum á. Uppl. í síma 898- 9910 TIL LEIGU Parliús í Kcllavík laust strax. Uppl. í síma 421- 2977 eftir kl. 17. Herbergi í Heiðarholti 4. Uppl. í síma 421-2656 eftir kl.20 Sverrir. ÓSKAST TIL LEIGU Einbýli við erum hjón með 2 börn og gætum vel hugsað okkur að vera í nágrenni Reykjanesbæjar | (t.d. garður, sandgerði, hafnir). Uppl. í síma 422-7530. 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu í Garðinum. Nöfn og símanúmer leggjast inn á skrifstofu Víkurfrétta merkt 3-4ra. 4ra herb. íbúð helst í gamla bænum í Keflavík. Uppl. í síma 421-6350. Hjón með 3 börn óska eftir einbýli eða parhúsi til leigu strax, fyrirmyndar umgengni og staðfastar öruggar greiðslur. Nöfn og símanúmer leggist inn á skrifstofu Víkurfrétta merkt HÚS. Par á þrítugsaldri með 2 ung böm bráðvantar 3ja herb, íbúð frá 1. apríl eða fyrr. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. 100% öruggar greiðslur í gegn um greiðs- luþjónustu. Uppl. í síma 421- 5104. Tveggja lierb. íbúð í Keflavík eða Njarðvík sem fyrst. Uppl. í síma 557-7067 og 891-6231. ÝMISLEGT Leigjum út fallegan borðbúnað einnig vínglös og bolluskálar o.fl. Vinsamlegast pantið tímanlega. Sendum og sækjum. Sendiþjónustan s/f, sími 424-6742. Barnapössun-Dagmamma vantar pössun fyrir 6 ára strák 5 daga vikunar frá kl. 8-12. Uppl. í síma 421-1544 Kevin. FÉLAGSSTARF l.O.O.F.13 =1792228 — Fl. Smáauglýsingar kosta kr. 500.- Keflavíkurkirkja Fimmtud. 18. feb. Kirkjan | opin 16-18. Starfsfólk verðufá sama tíma í Kirkjulundi. Kyrrðar- og fyrirbænastund í kirkjunni kl. 17:30-18:00. Umsjón Lilja G. Hallgrímsdóttir, djákni. I Sunnud. 21.feb. Sunnudaga- skóli kl. 10.40. Athugið breyt- tan tíma vegna ferðar í Sandgerði. Skátaguðsþjónusta kl. 14 í tilefni af Baden Powel degi. Ylfvingavfgsla. Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti Steinar Guðmundsson. Miðvikd. 24. feb. Kirkjan opnuð kl. 12:00. Kyrrðar- og fyrirbænastund t' kirkjunni kl. 12:10. Samverustund í Kirkjulundi kl. 12:25 j - djáknasúpa, salat og brauð á vægu verði - allir aldurshópar. Umsjón Lilja G. Hallgrímsdóttir, djákni. Starfsfólk Keflavíkurkirkju. Útskálakirkja Fimmtud. 18. febr. Kyrrðar- stund kl.20:30 Sunnud. 21. febr. Barnastarf kl. 13:30 Ylfingavígsla, skátar koma í heimsókn Safnaðarheimilið Sandgcrði Sunnud. 21. febr. Bamastarf kl. 11:00 Böm og starfsfólk úr Sunnudagaskólanum í Keflavk koma í heimsókn. Ytri-Njarðvíkurkirkja sunnud. 21 febr. Sunnudaga- skóli kl. 11. Foreldrar hvattir til að mæta með börnum sínum. Börn sótt að safnaðarheimilinu í Innri-Njarðvík kl. 10.45. Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) Sunnud. 21. febr. Sunnudaga- skóli kl. 11. og fer hann fram t' Ytri-Njarðvíkurkirkju. Miðvikud. 24. febr. Foreldramorgunn kl.10.30. Baldur Rafn Sigurðsson Kálfatjarnarkirkja Sunnud. 21. febr. Messa kl. 14. Prestur sr. Þórey Guðmundsdóttir. Kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Frank Herlufssen. Sóknarnefnd Grindavíkurkirkja Sunnud. 21. febr. Barnastarfið kl.ll. 14 V íkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.