Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 11.03.1999, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 11.03.1999, Blaðsíða 1
 FRETTIR ÍO.TÖLUBLAÐ 20. ÁRGAXJGUR FIMMTUDAGURINN 11. MARS 1999 Rómantískur kvöldverðúr vmnapó! Forréttur: Humar oghörpuskel í kampavínsrjóma Aðalréttur: Grillaður humar með hvítlauk og basilsmjöri Eftirréttur: Grand Mariner súkkulaðijrauð Verð aðeins kr. 2.750, - Pantanasíminn 421 -4601 CQ '!* ö Þ <1 o Mikil veiði Veiði hjá litlu línubátunum í Sandgerði hefur verið góð síðustu daga og hafa bátamir verið að koma „Iunningafullir“ af fiski í land. Þessar myndir tók Hilmar Bragi í Sandgerði á mánudag þegar Sigtryggur ÍS athafnaði sig í höfninni. Báturinn er fullur af fiski og einnig hefur fiskikar verið bundið utan á bátinn til að flytja meiri afla í land. Nánar um aflabrögð inni í blaðinu í dag. MEÐAL EFNISIVFIDAG Kevin Kostner verslaði ekkert í Leifsstöð! Berglind Sigþórsdóttir hitti Kostner í flugstöðinni. Hann er sagður hafa beðið um símanúmerið hennar. fíaf hún Kostner númerið? FRÉTTAVEFURINN www.vf.is Blýmengað neyslu- vatn á Vellinum Blýinnihald vatns í ákveðnum íbúðar- liúsum á Keflavíkurflugvelli hefur mælst langt fyrir ofan eðlileg mörk. Niðustöður rannsóknar umhverfis- deildar varnarliðsins 3. mars sl. gáfu til kynna að blýmagn væri frá 500 til 5.430 ein- ingum hærra en eðlileg viðmiðunarmörk. íbúum þessara húsa var þegar gert viðvart og útvegar varnarliðið þeini nú vatn á flösk- um til drykkjar og matargerðar. Er blý- mengunin talin vera rakin til efnis sem notað er við að lóða saman vatnsrör innan dyra en mengunarinnar varð einungis vart í krönum sem afar sjaldan eru notaðir. Hyggst varnar- liðið koma upp sérstökum búnaði sem myndar húð innan á vatnsrörin og hindrar þannig smitun efna í vatnið.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.